Fréttablaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
LÖGFRÆÐINGUR
Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar
starf lögfræðings á skrifstofu nefndarinnar.
Um er að ræða fullt starf.
Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð
af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um
eignarréttarlega stöðu lands á grundvelli laga nr. 58/1998.
Helsta hlutverk skrifstofunnar er að undirbúa úrskurði
nefndarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipuleg vinnubrögð.
• Mjög gott vald á rituðu máli.
• Samstarfshæfni.
• Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum
í krefjandi starfsumhverfi.
• Sérhæfing á sviði eignarréttar og reynsla af störfum
stjórnsýslunefnda er æskileg.
Helstu verkefni munu felast í undirbúningi að úrskurðum
óbyggðanefndar auk annarra tilfallandi verkefna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun verða samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla-
menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármála-
ráðherra.
Umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Hverfisgötu 4a,
101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is.
Umsóknarfrestur er til 9. september 2013.
Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýs-
ingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon,
framkvæmdastjóri, í síma 563 7000.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 600 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 30. ágúst næstkomandi.
Vél Caterpillar 738kW
Frekari upplýsingar veitir Gissur Baldursson
skipstjóri í síma 690 1652
Yfirvélstjóri óskast á rækjuvinnsluskipið
Magnús Ágústsson ÞH 76.
www.kronan.is
Starfslýsing:
• Þjónusta við viðskiptavini
• Verkstjórnun og þjálfun starfsfólks
• Ábyrgð og umsjón með fjármunum
• Vera staðgengill verslunarstjóra
í fjarveru hans
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Tölvukunnátta til að leysa dagleg
verkefni í Outlook, Excel og Navision
• Góðir samskiptahæfileikar og
þjónustulund
Lausar eru til umsóknar stöður
vaktstjóra í Krónunni Mosfellsbæ,
Árbæ, Vallarkór og Reykjavíkurvegi
Sótt er um störfin á: www.kronan.is
– óskar eftir
þér!
Umsóknarfrestur er til 1. september 2013
Vaktstjóri
24. ágúst 2013 LAUGARDAGUR8