Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2013, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 24.08.2013, Qupperneq 50
| ATVINNA | LÖGFRÆÐINGUR Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu nefndarinnar. Um er að ræða fullt starf. Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um eignarréttarlega stöðu lands á grundvelli laga nr. 58/1998. Helsta hlutverk skrifstofunnar er að undirbúa úrskurði nefndarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipuleg vinnubrögð. • Mjög gott vald á rituðu máli. • Samstarfshæfni. • Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi. • Sérhæfing á sviði eignarréttar og reynsla af störfum stjórnsýslunefnda er æskileg. Helstu verkefni munu felast í undirbúningi að úrskurðum óbyggðanefndar auk annarra tilfallandi verkefna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármála- ráðherra. Umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Hverfisgötu 4a, 101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is. Umsóknarfrestur er til 9. september 2013. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri, í síma 563 7000. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 30. ágúst næstkomandi. Vél Caterpillar 738kW Frekari upplýsingar veitir Gissur Baldursson skipstjóri í síma 690 1652 Yfirvélstjóri óskast á rækjuvinnsluskipið Magnús Ágústsson ÞH 76. www.kronan.is Starfslýsing: • Þjónusta við viðskiptavini • Verkstjórnun og þjálfun starfsfólks • Ábyrgð og umsjón með fjármunum • Vera staðgengill verslunarstjóra í fjarveru hans Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Navision • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund Lausar eru til umsóknar stöður vaktstjóra í Krónunni Mosfellsbæ, Árbæ, Vallarkór og Reykjavíkurvegi Sótt er um störfin á: www.kronan.is – óskar eftir þér! Umsóknarfrestur er til 1. september 2013 Vaktstjóri 24. ágúst 2013 LAUGARDAGUR8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.