Fréttablaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 53
| ATVINNA | -- Aðstoðarkona óskast -- Líkamlega og andlega hraust kona, hjartahlý, skilningsrík og róleg á aldrinum 30 – 60 ára óskast til að aðstoða langveika 34 ára gamla konu. Vinnan felst í að fara út í búð, fara út að ganga með hund, þrifum, keyrslu og öðru sem til fellur. Einnig er óskað eftir tilfinningalegum stuðningi. Vinnutími yrði óreglulegur og gæti hentað heimavinnandi konu eða konu sem er í námi. Viðkomandi þarf að hafa frjálsan tíma til að geta komið með frekar stuttum fyrirvara. Engu að síður yrði gert vinnuskipulag eins og hægt er. Mjög gott væri ef viðkomandi hefði reynslu úr heilbrigðisgeiranum. Unnið verður eftir hugmyndinni um notendastýrða persónulega aðstoð. Áhugasamir geta sent umsóknir á netfangið adstodarkona@gmail.com. OPUS lögmenn leita að móttökuritara í framtíðarstarf. Um er að ræða 100% starfshlutfall, vinnutíminn er frá kl. 9.00 til 17.00. Starfið felst í símvörslu, móttöku viðskiptavina, ýmsum verkefnum fyrir lögmenn stofunnar, sem og umsjón með kaffiaðstöðu og tengdum þáttum. Við leitum að einstaklingi sem hefur að bera ríka þjónustulund, hæfileika til mannlegra samskipta, vilja til að takast á við fjölbreytt verkefni, er úrræðagóður, sem og jákvæður og líflegur í fasi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Móttökuritari á lögmannsstofu Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2013. Umsóknir merktar „Móttaka“, ásamt ferilskrá skulu sendast á opus@opus.is Austurstræti 17 / 101 Reykjavík Stálorka óskar eftir Stálorka óskar eftir að ráða menn til framtíðarstarfa vana smíði úr ryðfríu stáli og áli. Aðalstarfsvið er smíði á búnaði í skip og báta. Hægt er að senda inn umsóknir á stalorka@simnet.is eða hafa samband við Benedikt í síma 8927687 á virkum dögum milli 8 og 18. LAUGARDAGUR 24. ágúst 2013 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.