Fréttablaðið - 27.08.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 27.08.2013, Blaðsíða 32
27. ágúst 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 24 BAKÞANKAR Ólafar Skaftadóttur Vinningshafar 2013 Skrautleg samkoma Tónlistarfólk kom saman á MTV VMA-hátíðinni í Brooklyn á sunnu dag. Verðlaunahátíðin, sem er haldin á vegum sjónvarpsstöðvarinnar MTV, fór fram í þrítugasta sinn á sunnudag. Hátíðin fór fram í Barclays Center í Brooklyn-hverfi í New York. Á hátíðinni eru veitt verðlaun fyrir bestu tónlistarmyndbönd ársins. Myndband ársins: Justin Timberlake, Mirrors Besta myndband söngkonu: Taylor Swift, I Knew You Were Trouble Besta myndband söngvara: Bruno Mars, Locked Out of Heaven Besta myndband við popplag: Selena Gomez, Come & Get It Besta myndband við hipphopplag: Macklemore & Ryan Lewis featuring Ray Dalton, Can‘t Hold Us Best myndband við rokklag: Thirty Seconds to Mars, Up in the Air Besti sumarsmellurinn: One Direction, Best Song Ever GEGNSÆ Fyrirsætan Erin Wasson mætti í gegnsæjum síðkjól á hátíðina. SMITH-BÖRNIN Systkinin Willow og Jaden Smith stilltu sér upp á rauða dreglinum. VINIR Justin Timberlake ásamt félögum sínum úr drengjasveitinni Nsync. DAFT PUNK Félagarnir úr Daft Punk huldu andlit sín að venju. VINSÆLIR Piltarnir úr bresku sveitinni One Direction hlutu verðlaun fyrir besta sumarsmellinn. BROSMILD Kanadíska tónlistar- konan Grimes var brosmild í sólinni í New York. ÍSLANDSVINUR Tónlistar- maðurinn Nile Rodgers boðaði frið. SÝNDI TENNUR- NAR Söngkonan Katy Perry glennir skreyttar tennurnar. TVENNA Bruno Mars var kátur með verðlauna styttur sínar. NORDICPHOTOS/GETTY Æskuvinkona mín eignaðist barn fyrir nokkrum mánuðum. Eins og mér leiðist tal um bleiur og barnastóla þá verð ég nú að viðurkenna að ég gladdist þegar mér bárust fregnir af óléttu hennar. Henni fæddist sonur, Krummi, og hann er eiginlega full kominn. Ég og þessi vinkona mín höfum tekið upp á ýmsu í gegnum tíðina. Hún er skemmtileg, hugmyndarík og ótrúlega fyndin. Við vorum nú samt eiginlega óbærilegir unglingar, þó að við værum ósköp saklausar inn við beinið. Við klæddumst íþróttagöllum um allan Vesturbæ, gerðum símaat og reynd- um eftir fremsta megni að verða ekki handteknar við þá iðju, svo langt gengum við á köflum. Við erum eiginlega ekki enn þá hættar að gera símaat en við erum þó komnar úr íþrótta- alklæðnaði og í talsvert smartari blússur, að eigin mati. Þegar Krummi kom í heiminn fór ég upp á fæðingardeild og barði hann augum. Við urðum strax vinir. Vinkona mín spurði mig þegar ég hélt á litla, fallega drengnum hennar í fyrsta sinn hvort ég vildi verða stuðmóðir barnsins? Ég horfði á hana örlítið undrandi og velti fyrir mér hvað fólst í titlinum. Ég skildi alveg af hverju ég yrði ekki guðmóðir barnsins, enda aldrei vitað til þess að vinkonan færi í messur á sunnu- dögum eða bæði sérstaklega til Guðs. Þannig að ég gerði ekki ráð fyrir því að Krummi hlyti sérstaklega trúarlegt upp- eldi. Og ég sagði bara já. Núna er ég stuðmóðir Krumma. Titillinn einhvern veginn smellpassar og mér finnst ég eiga meira í honum fyrir vikið. Ég vildi bara segja ykkur verðandi mæðrum að þessi útsjónarsama vinkona mín vissi alveg hvað hún var að gera. Svona fáið þið nefnilega pössunarpíu fyrir lífstíð. Viltu verða stuðmóðir? SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS KICK ASS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 PERCY JACKSON KL. 5.40 - 8 - 10.20 2 GUNS KL. 5.30 - 8 - 10.30 WAY WAY BACK KL. 8 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 5.40 THE HEAT KL. 10.20 STRUMPARNIR 3D KL. 6 ONLY GOD FORGIVES KL. 8 - 10 / WOLVERINE 3D KL. 10 GROWN UPS 2 KL. 6 - 8 Miðasala á: og -T.V., S&H - BÍÓVEFURINN -H.S., MBL KICK ASS 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 PERCY JACKSON KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 2 GUNS KL. 5.30 - 8 - 10.30 2 GUNS LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL KL. 3.20 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 - 5.40 WOLVERINE 3D KL. 10.20 GROWN UPS KL. 8 -H.G., MBL -V.G., DV -T.V. - BÍÓVEFURINN.IS / SÉÐ & HEYRT “SPARKAR FAST Í MEIRIHLUTANN Á AFÞREYINGARMYNDUM SUMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÖRLÖG HEIMSINS ERU Í HANS HÖNDUM KICK ASS 2 5.30 8, 10.20 (P) PERCY JACKSON 5.30, 8 2 GUNS 8, 10.20 STRUMPARNIR 2 5.30 2D GROWN UPS 2 10.20þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð T.V. - Bíóvefurinn -H.G., MBL 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ROGER EBERT COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD H.G., MBL V.G., DV T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT ENTERTAINMENT WEEKLY DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.