Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 42
20. september 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | SUDOKU LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS PONDUS Eftir Frode Øverli HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes Myndasögur BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman SKÁK Gunnar Björnsson KROSSGÁTA1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 SPAKMÆLI DAGSINS LÁRÉTT 2. blikk, 6. bardagi, 8. titill, 9. fálm, 11. ekki, 12. rými, 14. beikon, 16. í röð, 17. mánuður, 18. rölt, 20. átt, 21. ánægjublossi. LÓÐRÉTT 1. atorka, 3. hvort, 4. fjölmiðlar, 5. slit, 7. raddbönd, 10. blekking, 13. er, 15. ávöxtur, 16. ris, 19. tónlistarmaður. LAUSN Enginn hrafn klekur kjúklingum út. Óþekktur LÁRÉTT: 2. depl, 6. at, 8. frú, 9. pat, 11. ei, 12. pláss, 14. flesk, 16. þæ, 17. maí, 18. ark, 20. nv, 21. kikk. LÓÐRÉTT: 1. kapp, 3. ef, 4. pressan, 5. lúi, 7. talfæri, 10. tál, 13. sem, 15. kíví, 16. þak, 19. kk. Þú mátt eiga það, enginn getur þambað kók eins og þú, Danni! Kókið er mitt bensín. Ég verð að fá mína 5,6 lítra á dag. En það getur ekki verið hollt? Ertu ekki hræddur um að ... Roger! Ég hef alltaf verið feitur, ljótur og epískt óvinsæll amongst tha ladies! Ekki heldurðu að epladjús muni breyta því? Það hlýtur að vera dásamlegt að hafa engu að tapa! I Love it! Í dag ætla ég að fá mér djúpsteikt ostapopp í hádegismat. Þú ert númer 257.617.148 í röðinni. Þjónustufulltrúi mun ræða við þig innan skamms. Að spyrja mömmu Að spyrja pabba Ég næ í bæklinginn. Geturðu lagað þetta?Geturðu lagað þetta? Ég næ í límbandið. Kvartanadeild ROP! LAUSN SÍÐUSTU SUDOKU Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 7 3 4 1 8 5 2 9 6 1 8 2 4 9 6 3 5 7 5 6 9 7 3 2 4 1 8 6 1 8 5 2 4 9 7 3 9 7 3 6 1 8 5 2 4 2 4 5 9 7 3 8 6 1 8 9 6 2 4 7 1 3 5 3 2 7 8 5 1 6 4 9 4 5 1 3 6 9 7 8 2 8 6 7 4 3 9 1 5 2 1 9 2 8 7 5 6 3 4 3 4 5 6 1 2 7 8 9 9 5 3 1 8 6 4 2 7 2 8 6 7 5 4 3 9 1 7 1 4 9 2 3 5 6 8 4 3 9 2 6 1 8 7 5 5 2 8 3 4 7 9 1 6 6 7 1 5 9 8 2 4 3 9 5 1 6 7 2 4 3 8 2 6 3 4 8 9 5 7 1 7 4 8 1 3 5 9 2 6 4 2 6 7 5 3 8 1 9 1 7 9 2 6 8 3 5 4 3 8 5 9 4 1 7 6 2 8 9 2 3 1 7 6 4 5 6 1 7 5 9 4 2 8 3 5 3 4 8 2 6 1 9 7 2 4 7 3 6 8 5 1 9 1 8 6 9 5 7 4 2 3 9 3 5 2 1 4 6 7 8 3 5 4 1 2 9 8 6 7 6 7 1 4 8 3 2 9 5 8 9 2 6 7 5 1 3 4 7 1 3 8 4 6 9 5 2 4 2 9 5 3 1 7 8 6 5 6 8 7 9 2 3 4 1 3 4 7 1 6 8 2 5 9 5 6 8 9 7 2 4 3 1 9 1 2 3 4 5 6 7 8 2 5 3 4 9 6 8 1 7 8 7 6 2 1 3 9 4 5 1 9 4 5 8 7 3 6 2 4 8 5 6 2 1 7 9 3 6 2 1 7 3 9 5 8 4 7 3 9 8 5 4 1 2 6 4 5 2 1 8 9 3 6 7 3 9 7 6 4 5 8 2 1 6 8 1 2 3 7 9 4 5 8 6 3 9 5 1 4 7 2 7 2 9 3 6 4 1 5 8 1 4 5 7 2 8 6 9 3 9 7 8 4 1 2 5 3 6 2 1 6 5 9 3 7 8 4 5 3 4 8 7 6 2 1 9 NÝTT Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins Nicotinell Spearmint 2 mg og 4 mg lyfjatyggigúmmí. Inniheldur nikótín. Ábendingar: Til meðferðar á tóbaksfíkn en lyfið dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og það auðveldar þar með reykingarfólki sem vill hætta að reykja, að hætta og auðveldar þeim sem ekki geta hætt, eða eru tregir til þess, að draga úr reykingum. Skammtar fyrir fullorðna 18 ára og eldri: Skammta skal ákvarða út frá því hversu háður nikótíni einstaklingurinn er. Mælt er með 4 mg lyfjatyggigúmmíi fyrir einstaklinga með mikla nikótínþörf og fyrir þá sem ekki hefur tekist að hætta með notkun 2 mg lyfjatyggigúmmís. Ef þú reykir fleiri en 30 sígarettur/sólarhring má miða við notkun 4 mg, 20-30 sígarettur/sólarhring er miðað við 2 eða 4 mg eftir þörf en ef reykt er minna en 20 sígarettur á sólarhring er æskilegt að nota 2 mg. Ef þú færð aukaverkanir við notkun stærri skammtsins (4 mg lyfjatyggigúmmí), skaltu íhuga minni skammt í staðinn. Tyggja skal eitt stk við reykingaþörf þar til finnst sterkt bragð. Þá skal láta það hvíla milli kinnar og tannholds. Þegar sterka bragðið minnkar skal tyggja aftur. Þetta skal endurtaka í 30 mín. Venjuleg notkun er 8-12 stk, þó ekki fleiri en 15 stk af 4 mg og 25 stk af 2 mg lyfjatyggigúmmíi á sólarhring. Meðferðarlengd er einstaklingsbundin en skal í flestum tilfellum standa í a.m.k. 3 mánuði, skal þá draga smám saman úr notkun lyfjatyggigúmmísins. Meðferð skal hætt þegar neyslan er komin niður í 1-2 lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Venjulega er ekki mælt með notkun lyfsins lengur en í eitt ár. Sumir, sem eru hættir að reykja, gætu þó þurft lengri meðferð til þess að forðast að byrja aftur að reykja. Geyma skal afgangs lyfjatyggigúmmí þar sem reykingaþörf getur skyndilega komið upp aftur. Ráðgjöf getur aukið líkurnar á því að reykingafólk hætti að reykja. Nota má lyfið til að lengja reyklaus tímabil og draga þannig úr reykingum. Ef ekki hefur dregið úr fjölda sígaretta á sólarhring eftir 6 vikur skal leita faglegrar ráðgjafar. Reykingum skal hætt um leið og einstaklingurinn er reiðubúin til þess, þó ekki síðar en eftir 6 mánaða meðferð. Leita skal faglegrar ráðgjafar ef ekki hefur tekist að hætta reykingum eftir 9 mánaða meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju hjálparefnanna, reykleysi. Ráðfærðu þig við lækni eða lyfjafræðing því ekki er víst að þú megir nota lyfið ef þú: ert á meðgöngu eða með barn á brjósti, hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp, ert með hjarta- eða æðasjúkdóm, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil/nýrnahettur, magasár eða verulega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða ef þú ert yngri en 18 ára. Einstaklingum með gervitennur og þeim sem eiga í erfiðleikum með að tyggja tyggigúmmí er ráðlagt að nota önnur lyfjaform nikótínlyfja. Sjúklingar með arfgengt frúktósaóþol skulu ekki nota lyfið. Athuga ber að lyfið inniheldur natríum og bútýlhýdroxýtólúen (E321). Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Sjá notkunarleiðbeiningar í fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Jafnvel lítið magn af nikótíni er hættulegt börnum og getur valdið alvarlegum einkennum eða dauða. Markaðsleyfishafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ Loksins á Íslandi! Nicotinell með Spearmint bragði - auðveldar þér að hætta reykingum Hou Yifan (2608) vann fjórðu skák einvígis hennar og Önnu Ushenina (2500) á smekklegan hátt. Svartur á leik 21...Hxc4! 22. Dxc4 (22. e7 Dd3! 23. exf8D+ Kxf8 vinnur þar sem hótunin 24...Re2+ er bráðdrepandi) 22...b5! 23. Db3 Dd3 24. exf7+ Hxf7 og hvítur gafst upp. Hou Yifan leiðir 4½-1½ í einvíginu og þarf aðeins 1 vinning í síðustu 5 skákunum til að tryggja sér titilinn. www.skak.is. Sjötta skákin fer fram í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.