Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 32
FRÉTTABLAÐIÐ Fataskápurinn. Margrét Edda Gnarr. Götutískan. Spjörunum úr og Helgarmaturinn. 8 • LÍFIÐ 20. SEPTEMBER 2013 Rakel Ósk Þórhallsdóttir er mikil tískudrottning og eigandi tískuvöruverslunar- innar Central. Rakel Ósk hefur starfað innan fatabransans í mörg ár. Lífið fékk að glugga í fataskápinn hennar og skoða fatasettin sem eru í miklu upp- áhaldi þessa stundina. FATASKÁPURINN RAKEL ÓSK ÉG ER ALGJÖR STÍGVÉLAKÖTTUR SPORTÝ Maður getur ekki verið án æfingagalla. Þessar æf- ingabuxur eru þær bestu sem ég veit um, ég fékk þær hjá Hummel. BASIC Leddari, rifnar gallabuxur, flat- botnaskór og klútur, það er allt- af „basic“. PINNAHÆLAR Svo elska ég allar gallabuxur með teygju í, svo er svarti leðurjakk- inn með gylltu að koma í Central og ég varð ástfang- in af honum strax, pinnahælar klikka ekki við galla- buxur. BLASERINN D&G er ég búin að eiga í mörg ár og þær eru allt- af eins og nýjar. Ég er ein af þeim sem þarf að eiga nokkra „blazera“ og þessi kóngablái er til núna í Central og er klárlega í uppáhaldi. Er algjör stígvélaköttur og þessi stígvél eru klárlega í uppáhaldi hjá mér. hún var að viðurkenna og segja frá einelti sem hún upplifði sem krakki og unglingur. Einelti var mikið og margoft þurfti móðir hennar að ræða við skólayfirvöld en ekkert gerðist. Margrét Edda segist hafa upplifað mikla þöggun og verið mjög einmana. Öðlaðist styrk með Taekwondo Þú segir frá eineltinu í blogg- færslunni. Hvernig var sú upp- lifun? „Ég upplifði mikið einelti þegar ég var í kringum 13-14 ára. Ég var örlítið yfir kjörþyngd og leið almennt illa á þessu tímabili. Það var einn strákur sem bann- aði mér að mæta upp í frístunda- heimili því hann þoldi mig ekki. Það kom tímabil þar sem átti bara að reka mig úr skólanum því ég var nánast hætt að mæta. Mér leið bara svo illa þar. Mamma fór á marga fundi með kennurum og oftast var bara reynt að þagga þetta niður og mér kennt um. Eins og það væri mér að kenna að krökkum væri illa við mig. Svo byrjaði ég að æfa tae kwondo og fékk meira sjálfstraust því þar voru allir vinir og enginn að gagnrýna mig. Þá vildi ég ekki mæta í skólann heldur vera á tae- kwondo-æfingum öllum stund- um. Ég fór að æfa á tveimur stöð- um og annar þeirra var í Hafn- arfirði. Ef ég átti ekki pening í strætó línuskautaði ég þangað. Þetta var minn helgistaður.“ Hvernig tekur fjölskyldan þín þessum lífsstíl? Er ekki pabbi þinn stoltur af þér? „Mamma hefur alltaf stutt mig og er al- gjört æði. Þegar það er matar- boð og hún eldar lambakjöt þá gerir hún sér kjúkling fyrir mig. Mamma og pabbi skildu þegar ég var 11 ára en ég veit að pabbi er líka stoltur af mér.“ Hvernig er það að vera dótt- ir borgarstjórans? „Það er bara eins og að eiga venjulegan pabba.“ Hverjir eru framtíðardraum- arnir? „Ég fer í atvinnumennsk- una eftir áramót og byrja að keppa sem pro á Arnold Classic og er draumurinn að fá að keppa á Olympía. Svo ætla ég bara að einbeita mér að þjálfuninni.“ Þegar ég var yngri taldi ég mig þurfa að vera öðruvísi og fann fyrir mikilli pressu að þóknast öðrum. Áður en ég fór í fitness fór ég í gegnum 12 spora kerfið og fór í mikla sjálfsskoðun til að öðlast meira sjálfstraust. bókakaffi Vesturgata 2a 101 Rvk. Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið landsins með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is *P re nt m ið lak ön nu n Ca pa ce nt o kt ób er –d es em be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.