Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2013, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.09.2013, Qupperneq 1
FRÉTTIR GÓLFEFNIMÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Parket, teppi, flísar, dúkar, dýraskinn og viðhald á gólfum. V erslunin Álfaborg hefur þjónustað landsmenn í rúm-lega aldarfjórðung. Þar fæst mikið úrval gólfefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili og reynslu-miklir starfsmenn veita viðskipta-vinum faglega ráðgjöf. Kolbeinn Össurarson, einn af eigendum Álfa-borgar, segir að nú í upphafi vetr-ar sé verslunin að fyllast af nýjum vörum og úrvalið hafi sjaldan verið meira. „Álfaborg býður upp á allt á gólfið á einum stað, svo sem park-et, flísar, dúka og teppi. Við bjóðum upp á heildarlausnir í gólfefnum og erum með reynslumikla starfsmenn sem sinna ráðgjöf til viðskiptavina okkar. Þar er svo sannarlega valinn maður í hverju rúmi.“ Þessar vikurnar er Álfaborg að fyllast af nýjum vörum frá mörg-um þekktum framleiðendum sem verslunin hefur skipt við um ára-bil. „Við bjóðum upp á ýmsar nýj-ungar í f lísum, dúkum og harð-parketi svo dæmi séu tekin. Einn stærsti gólfefnaframleiðandi Evr-ópu, Tarkett, er til dæmis með nýja línu í linoleum-dúkum sem inni-heldur glaðlega liti og áferð. Tarkett hefur þar með skipað sér í fremstu röð og gaman að sjá hvað dúkarnir eru að koma sterkir inn aftur enda mjög nýtískulegt útlit á þeim. Einnig erum við ð aður okkar í teppum eru stigahús í fjölbýlum. Af því tilefni má minna á átakið Allir vinna sem re ur sem eru sterkir á heimsvísu, einsog Porcelanosa o T k Fagmennska í aldarfjórðung Reynslumiklir starfsmenn og gott úrval gólfefna einkenna rekstur verslunarinnar Álfaborgar. Verslunin býður upp á heildarlausnir í gólfefnum í fallegu rými við Skútuvog í Reykjavík. Þessa dagana fyllist búðin af nýjum vörum. Sölumenn Álfaborgar eru með áratuga reynslu af ráðgjöf við val á gólfefnum. Kolbeinn Össurarson er lengst til hægri. SETIÐ Í KÚLU Ball Chair kallast þessi stóll eftir finnska hönnuð-inn Eero Aarnio. Stólinn hannaði hann árið 1963 en Aarnio varð þekktur á sjöunda áratugnum fyr-ir frumleg húsgögn sem hann bjó til úr plasti og trefjagleri. Húsgögn þarf að hreinsa vel og vandlega eins og annað. Smám saman safnast í þau óhreinindi en reynslan sýnir að það þýðir lítið að nota ryksugu eða bursta og uppþvotta-lög. Yfirleitt þarf að taka til hressilegri ráða. Hreinsandi sérhæfir sig í þrifum á húsgögnum og öðrum húsmunum. Fyr-irtækið er til húsa að Eldshöfða 1 en þar er frábær starfsaðstaða og fullkominn tækjabúnaður. Þar eru húsgögnin djúp-hreinsuð og þurrkuð, sem gerir það að verkum að hægt er að skila þeim fyrr en ella og eins hreinum og mögulegt er. Hreinsandi ehf t f ð f HÚSGÖGNIN VERÐA EINS OG NÝHREINSANDI KYNNIR Hreinsandi hreinsar allt frá stökum húsgögnum upp í heilu búslóðirnar og beitir við það árangursríkum aðferðum. Eftir meðhöndl-un eru þau eins og ný. FASTEIGNIR.IS23. SEPTEMBER 2013 38. TBL. Einbýli í Árbæ * Starfsemi Landma rk byggir á öflugum mannauði sem veit ir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánæ gja að sjá um þín fa steignaviðskipti – þ ú hringir við seljum !100% þjónusta = á rangur * Landmark leiðir þi g heim! Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Elías Þór Grönvold sölumaður Sími 823 3885 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Gólfefni | Fólk Sími: 512 5000 23. september 2013 223. tölublað 13. árgangur Klökkur bæjarstjóri Bæjarstjóri franska bæjarins Paimpol klökknaði þegar hann ók í átt að Grundarfirði og velti fyrir sér tengslum bæjanna tveggja. 2 Vísindamenn í vandræðum Lofts- lagsfræðingar finna ekki haldbærar skýringar á því hvers vegna hægt hefur á hlýnun jarðar að undan- förnu. 8 Heitir hefndum Forseti Keníu heitir kvalafullum hefndum fyrir hryðjuverk sem urðu tugum manna að bana í verslunarmiðstöð um helgina. 10 Niðurhal tekið vettlingatökum Yfirvöld aðhafast lítið vegna ólöglegs niðurhals, að mati framkvæmdastjóra Sambands flytjenda og útgefenda. 12 SKOÐUN Það er erfitt að uppnefna mann sem hefur uppnefnt sig sjálfur, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. 17 MENNING Hrafn Jökulsson leiðir Lukas Moodysson um slóðir Bobby Fischer. 34 SPORT KR-ingar urðu í gær Íslands- meistarar í knattspyrnu karla. Ótrúlegir yfirburðir í deildinni. 28 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk ALLT AÐ AF SL ÁT TU R ÖLLHÁR SNYRTITÆKI Bolungarvík 7° NA 7 Akureyri 7° SSA 2 Egilsstaðir 6° NV 2 Kirkjubæjarkl. 7° NA 3 Reykjavík 11° NA 2 Væta syðst Í dag má búast við strekkingi eða allhvössum vindi og rigningu allra syðst. Hæglætisveður og úrkomulítið í öðrum landshlutum. 4 KJARAMÁL Forystumenn innan Starfsgreinasambandsins óttast að fyrirhugaðar skattkerfisbreyting- ar ríkisstjórnarinnar leiði til þess að skattar á lágtekju- og meðal- tekjufólk verði hækkaðir en skatt- byrði þeirra sem hafa hærri tekjur minnki. „Ríkisstjórnin hefur rætt um að fækka skattþrepum og það gæti haft veruleg áhrif á stöðu okkar fólks,“ segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar. Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýð- félags Húsavíkur, segir að menn hafi hlerað að í fjárlagagerð- inni sé þetta til umræðu. Hann segir að ríkisstjórnin hafi afnum- ið auðlegðarskatt, lækkað veiði- gjöld á útgerðina og hætt við að skattleggja ferðaþjón- ustuna frekar. Ein- hvers staðar verði að finna peninga og því óttist menn að álögur verði auknar á þessa hópa. - jme / sjá síðu 4 Forystumenn innan SGS lýsa óvissuástandi: Óttast að skattar á lágtekjufólk hækki LITADÝRÐ Það er fátt sem jafnast á við litadýrðina í Sveinsgili inn af Landmannalaugum. Gilið heillar margan göngumanninn en náttúran er viðkvæm. Þess er því farið á leit við göngumenn að þeir hlífi Grænahrygg svo hann haldi formi sínu og lit til langrar framíðar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FERÐAÞJÓNUSTA Aðeins eitt prósent af opin- beru rannsóknarfé atvinnuveganna rennur til rannsókna á sviði ferðaþjónustu. Í dag er rannsóknarféð sem rennur til ferðaþjónust- unnar um 100 milljónir á ári. Til samanburð- ar eru rannsóknir á fiskiðnaði, landbúnaði og orkuframleiðslu og -dreifingu styrktar um milljarða á ári. „Eitthvað í kringum 1% af öllu því fé sem rennur til rannsókna á atvinnuvegum fer í ferðamálin. Þar sem greinin er orðin okkar helsta leið til gjaldeyrisöflunar skýtur þetta skökku við,“ segir Edward H. Huijbens, for- stöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferða- mála. Upphæðin sé í raun ótrúlega lág miðað við það sem aðrir atvinnuvegir fái. Gjaldeyristekjur í ferðaþjónustu hafa aukist mikið síðustu árin eins og kunnugt er, og voru árið 2012 alls 238 milljarðar. Það gerir 23,5% af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins. Ferðamönn- um hefur fjölgað umtalsvert á milli ára, eða um 22 prósent ef miðað er við tölur frá ágúst- mánuði, og því má gera ráð fyrir að gjaldeyris- tekjur aukist enn frekar. - shá / sjá síðu 6 1% til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustan á Íslandi skilar nær fjórðungi af gjaldeyristekjum þjóðarinnar en fær aðeins eitt prósent af opinberu rannsóknarfé. Forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála segir upphæðina ótrúlega lága. Þar sem greinin er orðin okkar helsta leið til gjaldeyrisöfl- unar skýtur þetta skökku við. Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmið- stöðvar ferðamála SIGURÐUR BESSASON ÞÝSKALAND „Þetta eru frábær úrslit. Við getum fagnað í kvöld því við höfum gert stórkostlega hluti,“ sagði Angela Merkel Þýska- landskanslari eftir að fyrstu útgönguspár eftir þingkosn- ingarnar þar ytra voru birtar í gær. Samvæmt þeim fengu Kristilegir demókratar, flokkur Merkel, 42 prósent atkvæða. Útlit er fyrir að samstarfsflokk- ur kristilegra demókrata, Frjálsir demókratar, nái ekki manni á þing. Samstarf við Jafnaðarmannaflokk- inn er því líklegast. - hg / sjá síðu 4 Kristilegir demókratar í sókn: Angela Merkel vann stórsigur ANGELA MERKEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.