Fréttablaðið - 23.09.2013, Side 21

Fréttablaðið - 23.09.2013, Side 21
FASTEIGNIR.IS 23. SEPTEMBER 201338. TBL. Valhöll og Sigþór Bragason lögg.fasteignasli sími 899-9787 kynna: Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 282,6 fm einbýlishús á góðum stað í Árbænum. L ýsing á eign: Á neðri hæð er forstofa og hol með nýjum Mustang-flísum og hita í gólfi og nýjum skápum. Mjög stórt herbergi er á þessari hæð með fataskápum. Á neðri hæðinni er rými sem var notað sem aukaíbúð og skiptist það í tvö herbergi, snyrtingu og geymslu (innréttað sem saunaklefi). Mjög auðvelt er að breyta aftur í aukaíbúð ef vill. Efri hæð: Stór stofa með parketi á gólfi og mikilli lofthæð. Eldhús er við hlið stofunnar og er það með nýrri eikarinnréttingu með eyju og helluborði. Fallegar steinflísar eru á eldhúsgólfi, eldhúsið var endur ýjað 2008. Gengt er út á sval- ir úr eldhúsi og er mikið útsýni yfir borgina frá svölum og stofu. Við herbergjagang eru þrjú her- bergi; gott hjónaherbergi og tvö barnaherbergi, öll parketlögð og með nýjum fataskápum. Baðher- bergi er við ganginn og er það bæði með sturtuklefa og baðkari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús með nýlegum innréttingum þar sem tækin eru í vinnuhæð, opnan- legur gluggi er í þvottahúsi. Við enda herbergjagangs er gengið út á suðaustursvalir en þaðan er gengið niður á stóra skjólsæla ver- önd. Nýlega var byggð geymsla við húsið í bakgarðinum og eru sval- irnar ofan á henni. Útsýni er yfir borgina. Þakkant- ur var endurnýjaður 2008 og þak málað. Einnig var garðurinn allur endurnýjaður, skipt um jarðveg og settar steinhleðslur, nýtt gras, plöntur o.fl. Ný falleg hellulögn meðfram húsinu með hitalögnum undir. Pallurinn var gerður 2011 og er gert ráð fyrir að setja þar heitan pott. Nýir skjólveggir við sólpall. Mjög falleg og mikið end- urnýjuð eign sem hefur verið vel við haldið og ekkert til sparað. Nánari upplýsingar og bókun á skoðun hjá Sigþóri Bragasyni sími 899 9787 sb@valholl.is Einbýli í Árbæ Húsið hefur verið mikið endurnýjað, meðal annars er eldhúsið nýtt. * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur*Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Elías Þór Grönvold sölumaður Sími 823 3885 Brúnastaðir - einbýli Mjög gott 220 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr á einstökum stað innst í botn- langa við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. 5 svefnher- bergi og tvær stofur Stór lóð í góðri rækt. Verönd og hiti í stéttum. Góðar gönguleiðir með ströndinni og gott útivistarsvæði. Einstakt útsýni. V. 79,0 m. Sogavegur - Aukaíbúð Falleg mikið endurbætt 190 fm sérhæð með bílskúr og 30 fm aukaíbúðarrými. Þrjú góð svefnherbergi og góðar stofu. Allt endurbætt. Gott skipulag, vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegur afgirtur garður með góðri útiaðstöðu og svalir með útsýni. V. 49,5 m. Bakkastaðir, einbýli á einni hæð Mjög gott einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr, samtals 250 fm. Fimm svefn- herbergi og stórar stofur. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegur garður í góðri rækt með sólpalli og heitum potti. Verð 69,9 millj. Lómasalir, parhús Glæsilegt, fullbúið parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals 204.3 fm. Parket og flísar á gólfum. Fjögur herbergi ásamt stofu og borðstofu. Svalir og sólpallur. Stór garður í góðri rækt. Skipti á minni eign í sama hverfi kemur vel til greina. Verð 54 millj. Spítalastígur - sérbýli. Á frábærum stað í Þingholtunum sérlega sjarmer- andi og vel skipulagt sérbýli á tveim hæðum. Á neðri hæð er eldhús, baðherbergi og stofa. Á efri hæð tvö svefnherbergi. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað að utan og innan og er í góðu ástandi. Ásakór - 4ra + bílskúr Rúmgóð vönduð 160 fm endaíbúð á 2. hæð með sér bílskúr. Þrjú stór svefnherbergi með góðum fataskápum. Stór björt stofa með tvennum svölum. Vandaðar innrétingar og gólfefni. Laus til afhendingar. V. 38,5 m. Ljósalind - 3ja herb. Falleg og vel umgengin 97,7 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Suður svalir, útsýni. V. 29,9 m. Lágmúli - heil skrifstofuhæð. Nýlega innréttuð um 370 fm skrifstofuhæð við Lágmúla. Léttar einingar veita marga möguleika í innra skipulagi. Góð staðsetning og frábært úsýni. Hús nýklætt að utan og gott ástand. V. 69 m. Síðumúli - Atvinnuhúsnæði Til sölu gott 630 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í borginni. Eignin er skráð samtals 630 fm. Henni er nú skipt upp í tvö hluta. Stærra bilið ca 570 fm á tveimur hæðum og ca 60 fm bil í bakhúsinu með sér innkeyrsludyr. V. 65,0 m. Dragháls lager- og skrifstofuhúsnæði. LAUST Til sölu eða leigu, 721 fm atvinnuhúsnæði. Eignin skiptist í 520 fm. lager og iðnaðarhúsnæði. Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð um 4 - 5 m. Um 200 fm. skrifstofurými á 2.hæð. Rúmgott athafnasvæði er framan við húsnæðið með góðu gámaplássi. Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur Finndu okkur á Facebook VANTAR EIGNIR Á SKRÁ Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Höfum kaupendur á skrá sem bíða eftir réttu eigninni. Traust hefur verið okkar lykilorð s.l. 30 ár. Ármúla 19 – Sími 575-8500 Pálmi Almarsson, lögg.fasteignasali Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.