Fréttablaðið - 23.09.2013, Síða 25

Fréttablaðið - 23.09.2013, Síða 25
 EINBÝLI Þingvað 7 – húsið er laust strax: Fallegt 252 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á ágætum stað í Norðlingaholti. Vandaðar in- nréttingar, mikil lofthæð og góð lýsing. Fjögur svefnher- bergi í húsinu og gólfhiti. Laust strax, sölumenn sýna. Húsið hefur ekki fengið lokaúttekt. Eignin verður sýnd mánudaginn 23.sept. frá kl. 12:30 – 13:00 V. 64,0 millj. Einstök eign í Þingholtunum. Um að ræða stórglæsilegt og vel skipulagt einbýlishús sem hefur allt nýlega verið endurnýjað að utan jafnt sem innan. Húsið skiptist í tvær hæðir, kjallara og risloft ásamt bílskúr. Húsið var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1927. Húsið er nýuppgert bæði að innan og utan á afar smekklegan hátt. Allar innréttingar og gólfefni eru sérsniðin að húsinu en Hallgrímur Friðgeirsson, innan- húsarkitekt, sá um alla innri hönnun þess. 3106 Votakur - Einbýli í sérflokki. Glæsilegt og vandað einbýlishús þar sem ekkert hefur verið til sparað í innréttingum og tækjum. Allar innrét- tingar og hurðir eru sérsmíðaðar af Trésmiðjunni Borg. Húsið er vel staðsett neðst í Akrahverfinu við lækinn. Stutt í skóla og framhaldsskóla. Arkitektar eru Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt minimum og Sigurður Hallgrímsson Arkþing. Inni og úti lýsing hönnuð af Helga í Lumex. Húsið er skráð 388,1 fm en er um 500 fm sam- kvæmt teikningum. 2090 Rituhólar - glæsilegt útsýni. Fallegt og vel viðhaldið 334,7 fm einbýli á einstökum útsý- nisstað við Eliðarárdalinn. Garðurinn er mjög gróin með stígum og skjólgóðum veröndum. V. 63,9 m. 2962 Heiðargerði - einbýli. Einbýlishús hæð og ris ásamt bílskúr samtals 194 fm með 42 fm bílskúr. Húsið er staðsett efst í botnlanga. Stór garður. Frábær staðsetning. Húsið er laust lyklar á skrifstofu. V. 53,9 m. 3092 Glitvellir 19 - einbýlishús. Vel skipulagt 228 fm einbýlishús, með innbyggðum tvöföldum bílskúr, við Glitvelli í Hafnarfirði. Húsið er á einni hæð með rúmgóðum vistarverum og rúmgóðri stofu og borðstofu með fallegri gluggasetningu og útgangi út í garð. Gólfefni vantar að undanskildu baðherberginu. V. 43,5 m. 3128 Lindarbraut - einbýlishús Fallegt 210,6 fm einbýlishús við Lindarbraut 26, Seltjar- narnesi ásamt 23,1 fm bílskúr. Húsið er því samtals 233,7 fm. Húsið er teiknað af Gunnari Hanssyni. Húsið er á tvílyft en á efri hæðinni er stór stofa með arni og gluggum til allra átta. Glæsilegt útsýni. 3101 Hörpugata- einbýli Einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í litla skerjafirðinum. Húsið er 154,6 fm auk vinnustofu á lóð 60 fm. Húsið stendur á 480 fm eignarlóð. Möguleiki er á að breyta vinnustofu í sér íbúð. Gróin tyrft lóð. V. 57 m. 3103 Sogavegur - endurnýjað Mjög gott og mikið endurnýjað 128,6 fm hús á góðum stað við Sogaveginn. Húsið að utan er ný málað og múrað, nýlegir gluggar og gler og góðir sólpallar í lóð. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, tvær stofur, gesta salerni, þrjú herbergi og baðherbergi. V. 44 m. 2899 Brekkugerði - glæsilegt einbýlishús Fallegt og vel hannað 231,8 fm einbýli á einni hæð með góðum garði til suðurs. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Húsið hefur mikið verið endurnýjað m.a. gólfefni, innréttingar, eldhús, baðherbergi, lagnir, rafmagn og fl. V. 79,0 m. 2592 Silungakvísl - einstök staðsetning. Gott tvílyft einbýlishús á frábærum útsýnisstað - í útjaðri byggðar í Ártúnsholtinu. Húsið er 278 fm auk 31,5 fm bíl- skúrs. Í dag er húsið notað sem tvíbýlishús en auðvelt að breyta aftur í einbýli. Gott fjölskylduhús. V. 59,0 m. 1346 PARHÚS/RAÐHÚS Kvistavellir – nýlegt endaraðhús. Gott, rúmgott og bjart endaraðhús. Húsið er 187 fm. Hátt til lofts, fjögur rúmgóð herbergi öll með skápum, góð innrétting í eldhúsi og stór stofa. Parket og flísar á gólfum. V. 35,9 millj. Rjúpnahæð Garðabæ - Fokhelt einbýli Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning. Húsið er 259,5 fm að stærð. Þar af er íbúðin 227 fm og bílskúrinn 32,5 fm Húsið er á tveimur hæðum. Húseiningin er sjálfstæð með sér lóð.. Á lóðinni eru tvö bílastæði og sorpgeymsla. 2741 Beykihlíð - tvær eignir Tvær eignir seljast saman. Vel skipulagt 200 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt sérstæðu 82 fm einbýlishúsi á sömu lóð. Húsin eru laus strax. Góð bílastæði á lóð V. 64,9 m. 3125 HÆÐIR ALVÖRU PENTHOUSE - LINDARGATA 27 Þakíbúðin er skráð 222 fm með bílskúr. Eignin er með tveimur svölum og einstöku útsýni til sjávar og yfir Reykjavík, þar sem sjá má meðal annars Þjóðleikhúsið, Hörpuna, Hallgrímskirkju, Esjuna og Snæfellsjökul. Íbúðin er stórglæsileg, innréttingar og tæki eru sérstaklega vönduð. Lyftan opnast beint inn í íbúðina og er húsið er byggt árið 2006. V. 130 m. 3002 4RA-6 HERBERGJA Laugavegur 82 - Góð 4ra herbergja íbúð Vönduð 106 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð. Sameign er mjög snyrtileg. Gengið er inn Barónsstígs megin. V. 36,5 m. 2870 Efstaleiti 14 - Vönduð íbúð með útsýni. Einstaklega falleg og vönduð fjögurra herbergja 157 fm íbúð á þriðju hæð ásamt stæði lokaðri bílageymslu í Breiðablikshúsinu sem er trúlega glæsilegasta hús sinnar tegundar í Reykjavík. Tvennar svalir eru á íbúðinni. Mjög mikil og vönduð sameign, setustofur, samkomusalur m/eldhúsi fyrir allt að 60 manns, billiardstofa, líkamsrækt, gufubað, heitir pottar, sundlaug, sameiginleg geymsla og þvottaaðstaða. Húsvörður er með íbúð í húsinu og sér um daglegan rekstur sameignar og viðhald. V. 49 m. 3107 Fálkagata 17, 107 Reykjavík, - 4ra herb. - frábær .staðsetning. Falleg 103,4 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á góðum stað í vesturbænum rétt við Háskóla Íslands. Ástand á húsi og sameign er gott og hefur húsið nýlega verið viðgert að utan. V. 32,4 m. 3114 Strandasel - 4ra herb. endi á jarðhæð. Vel skipulögð 4ra herbergja enda íbúð á jarðhæð með sérafnotareit fyrir framan. Íbúðinni fylgir stór ca 10 fm sérgeymsla í kjallara sem er ekki tekin fram í skráðum fm hjá Þjóðskrá. Laus við kaupsamning. V. 21,9 m. 3179 Tröllakór 6 íbúð merkt 02.09 - lyfta og bílskýli Glæsileg og fallega innréttuð 4ra herbergja 105,4 fm enda íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari, sturtu og glugga. Þvottahús innan íbúðar og rúmgóðar svalir. Samstæðar innréttingar og parket og flísar á gólfum. V. 32,9 m. 3136 Barmahlíð 37 - Laus Vel skipulögð og björt 4ra herbergja neðri sérhæð. Eignin skiptist í forstofu, rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Auðvelt að aukastofuna sem þriðja svefnherbergið. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 31,9 m. 3151 Neshagi 7 - 0201 með aukaherbergi í risi Frábærlega staðsett 3-4ra herbergja 97,5 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli í Vesturbæ Rvk. Í risi er aukaher- bergi sem fylgir og er það með aðgang að baðherb. og eldhúsi. Íbúðin sjálf er m.a. með tveimur svefnherb. og stofu. Suður svalir. V. 31,5 m. 3152 Kórsalir 3 - glæsileg útsýnisíbúð. Glæsileg mjög vel skipulögð 4ra - 5 herbergja 125,7 fm íbúð á 4.hæð í vönduðu lyftuhúsi. Suðvestursvalir og glæsilegt útsýni. Þrjú herbergi og tvær stofur. Parket og flísar. Mjög góð sameign og innangengt í bílskýli. Góðir skólar, íþróttaaðstaða og sundlaug í nágrenninu. V. 33,9 m. 3111 Stekkjarberg – laus strax. Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 98,6 fm íbúð á 3. hæð. Tvö rúmgóð barnaherbergi, þvottahús innan íbúðar og baðherbergi með glugga. V. 22,9 millj. 3JA HERBERGJA Ljósakur Glæslileg endaíbúð. Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herbergja 116,5 fm endaíbúð á fyrstu hæð í nýju húsi á frábærum útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til lofts og gluggar stórir. Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ. V. 38,9 m. 2314 Rauðarárstígur - laus strax. Góð vel skipulögð 3ja herbergja 55,3 fm íbúð á 1.hæð (einn stigi upp) í fjölbýli í miðbænum. Linoleum dúkar á öllum gólfum. Tvö svefnherb. stofa, eldhús og bað. Íbúðin er laus strax. V. 16,9 m. 3181 Norðurbakki 13 B - Nýleg 3ja á 2. hæð Glæsileg fullbúin og vel innréttuð 93 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi á Norðurbakkanum. Mikil in- nfelld lýsing í loftum og hiti í gólfum. Stæði í bílageymslu fylgir. Sér þvottaherbergi er innan íbúðar. Laus strax. V. 29,4 m. 3137 Norðurbakki 5A - 0302 glæsileg endaíbúð. Glæsileg fullbúin 3ja herbergja 113,9 fm endaíbúð í austurenda hússins ásamt stæði í bílageymslu. Álklætt lyftuhús. Mjög góð sameign. Innangengt í stæði í bílageymslu. Vandaðar hvíttsprautaðar innréttingar. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Stórar sameiginlegar þaks- valir. Laus strax, sölumenn sýna. V. 30,5 m. 3071 2JA HERBERGJA Vesturgata 7 - fyrir eldri borgara Falleg 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi fyrir el- dri borgara í góðum þjónustukjarna í Vesturbænum. Mikil og góð þjónusta m.a. hægt að kaupa mat, hárgreiðsla, heilsugæsla, samkomusalur og fl. V. 24,9 m. 3158 OPI Ð H ÚS má nud ag

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.