Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 19
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að kjúklingapasta með villisveppum. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 2 msk. olía 600 gr. kjúklingalundir frá Holta 200 gr. villisveppir í bátum eða kjörsveppir 1 laukur skorinn í báta 1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 búnt steinselja, smátt söxuð 2 dl hvítvín 50 gr. kalt smjör í teningum 600-800 gr. soðið heitt Barilla penne pasta Salt og nýmalaður pipar Hitið wokpönnu eða stóran pott og steikið kjúklinga- lundirnar í 3-4 mínútur í olíu. Bætið þá sveppum, lauk og hvítlauk á pönnuna og steikið í 2 mínútur í viðbót. Þá er hvítvíninu og steinseljunni bætt á pönnuna og vínið soðið niður um 3/4. Takið þá pönnuna af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með sleif þangað til smjörið hefur bráðnað. Blandið pastanu vel saman við í pönnunni og smakkið til með salti og pipar. Berið réttinn fram með t.d. góðu salati og brauði. KJÚKLINGAPASTA MEÐ VILLISVEPPUM MJÓLK Í ÝMSUM MYNDUM Verðlaunamyndir sem fjórðu bekkingar hafa teiknað af mjólk verða til sýnis í Kringlunni og á Glerártorgi í dag og á morgun. Sýningin er haldin í tilefni af 14. alþjóðlega skólamjólkurdeginum. LJÚFFENGT PASTA Úlfar Finnbjörnsson galdrar fram góðan kjúklingarétt. Stakir jakkar í fallegum litum! Stærðir 36-52 Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING AF VETRARVÖRUM! OPIÐ LAUGARDAGA 12:00 -15:00 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Landsins mesta úrval af sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Torino
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.