Fréttablaðið - 27.09.2013, Side 19

Fréttablaðið - 27.09.2013, Side 19
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að kjúklingapasta með villisveppum. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 2 msk. olía 600 gr. kjúklingalundir frá Holta 200 gr. villisveppir í bátum eða kjörsveppir 1 laukur skorinn í báta 1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 búnt steinselja, smátt söxuð 2 dl hvítvín 50 gr. kalt smjör í teningum 600-800 gr. soðið heitt Barilla penne pasta Salt og nýmalaður pipar Hitið wokpönnu eða stóran pott og steikið kjúklinga- lundirnar í 3-4 mínútur í olíu. Bætið þá sveppum, lauk og hvítlauk á pönnuna og steikið í 2 mínútur í viðbót. Þá er hvítvíninu og steinseljunni bætt á pönnuna og vínið soðið niður um 3/4. Takið þá pönnuna af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með sleif þangað til smjörið hefur bráðnað. Blandið pastanu vel saman við í pönnunni og smakkið til með salti og pipar. Berið réttinn fram með t.d. góðu salati og brauði. KJÚKLINGAPASTA MEÐ VILLISVEPPUM MJÓLK Í ÝMSUM MYNDUM Verðlaunamyndir sem fjórðu bekkingar hafa teiknað af mjólk verða til sýnis í Kringlunni og á Glerártorgi í dag og á morgun. Sýningin er haldin í tilefni af 14. alþjóðlega skólamjólkurdeginum. LJÚFFENGT PASTA Úlfar Finnbjörnsson galdrar fram góðan kjúklingarétt. Stakir jakkar í fallegum litum! Stærðir 36-52 Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING AF VETRARVÖRUM! OPIÐ LAUGARDAGA 12:00 -15:00 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Landsins mesta úrval af sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Torino

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.