Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 56
27. september 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 BAKÞANKAR Stígs Helgasonar Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítar- keppni sem fór fram á netinu. Alls tóku 978 gítarleikarar þátt í undankeppninni. Trinsi sendi inn lagið Terra og spil- aði Mike Lepond úr bandarísku sveitinni Symphony X á bassa. Trinsi hefur áður náð langt í gítar- keppnum, auk þess sem hann átti lag á plötunni Guitar Wizards. Á meðal annarra sem áttu þar lag voru Gilby Clarke, sem spilaði með Guns N‘Roses, og Bernie Marsden, sem spilaði með White- snake. Trinsi hefur verið boðið að taka upp lag með lagahöfundinum og upptökustjóranum Rick Hale, sem var eitt sinn tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. Garry King, sem hefur trommað með Jeff Beck og Paul McCartney, spilar einnig í laginu. - fb Gítarhetja í 3. sæti Thiago Trinsi varð þriðji í alþjóðlegri gítarkeppni. Í ÞRIÐJA SÆTI Thigao Trinsi varð í þriðja sæti í keppninni. MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SAN FRANCISCO CHRONICLE T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H JOBLO.COM T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE EMPIRE SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS RUNNER RUNNER KL. 6 - 8 - 10 DIANA KL. 8 / MALAVITA KL. 10 ÉAULINN G 2 3D KL. 6 ABOUT TIME FORSÝNING KL. 8 RUNNER RUNNER KL. 5.45 - 8 - 10.15 RUNNER RUNNER LÚXUS KL 3 30 5 45 8 1015. . - . - - . RIDDICK KL. 8 -10.35 HROSS Í OSS KL 4 6. - AULINN ÉG 2 2D KL. 3.30 - 5.45 AULINN ÉG 2 3D KL 3 30 . . MALAVITA KL. 8 BLUE JASMIN KL 5.45 THIS IS US 3D KL 3.30 ELYSIUM KL. 10.25 2 GUNS KL. 10.35 FORSÝND KL. 8 - SMÁRABÍÓ T.V. - BÍÓVEF. “EIN BESTA MYND ÁRSINS!” - RINN/S&HT.V., BÍÓVEFU „S ERK MYND SEM SPYR T ÁL SPURNINGA“EITINNA -S.B.H., MBL RIFF Í HÁSKÓLABÍÓ UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA Á RIFF.IS „HROSS Í OSS ER AFAR FRUMLEG OG ÁHUGAVERÐ MYND“ -H.S., MBL „MENNINGARLEGT AFREK!“ -S.G., MBL RUNNER RUNNER 6, 8, 10 DIANA 8, 10.30 AULINN ÉG 2 - ÍSL 3.50, 6 2D AULINN ÉG 2 - ÍSL 3.50 3D DESPICABLE ME 2 - ENS 3.50, 6, 8 MALAVITA 10.10 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL OG ENS TAL T.V. - Bíóvefurinn 5% TÍMI STAÐUR MYND 12.00 Tjarnarbíó Masterklassi með Lukas Moodysson – Frítt inn 13.00 Tjarnarbíó Óréttlátur heimur 14.00 Norræna húsið Framtíðin ástin mín 15.00 Tjarnarbíó Loforð Pandóru 16.00 Norræna húsið Vélin sem lætur allt hverfa 17.00 Tjarnarbíó Æska til spillis 18.00 Norræna húsið Elena Volcano House EBM GMG 19.15 Tjarnarbíó SRF FLB: Sjóræningjaflóinn fjarri lyklaborðinu Q&A 20.00 Norræna húsið Virðast ókunnugir Volcano House Nakin ópera 21.00 Tjarnarbíó Grínbíó 22.00 Norræna húsið Mitt Afganistan – Lífið innan bannsvæðisins Háskólabíó 4 J.A.C.E Háskólabíó 1 Stund gaupunnar Q&A Háskólabíó 2 Innflytjandinn Háskólabíó 3 Hjálpræðisherinn Q&A 24.00 Háskólabíó 1 Við erum það sem við erum Háskólabíó 3 Ferðalangur 24.15 Háskólabíó 2 Aðeins elskendur eftirlifandi GRÍNBÍÓ! Nýtt líf fær nýtt líf! 21.00 – Tjarnarbíó Nýtt líf eftir Þráin Bertelsson er ein af grínperlum Íslands. Grínbíó er einstök kvöldstund þar sem kvikmyndin verður talsett að nýju á staðnum, fyrir augum áhorfenda, af leikurum sem gjörþekkja söguþráðinn, þeim Ragnari Ísleifi Bragasyni, Sögu Garðarsdóttur og Dóra DNA. Á sýningunni er markmiðið ekki að halda sig við söguþráðinn heldur spinna annan og þéttan grínvef í kringum atriðin, en auðvitað með tilhlýðilegri virðingu fyrir upprunalega verkinu. DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Orðaskak Hvað gerir orð falleg? Er það hvernig þau hljóma? Hvað þau merkja? Hvernig þau líta út á prenti? Blanda af þessu öllu? Og þegar velja skal fallegasta orðið í íslensku, þarf það þá að vera rosalega íslenskt? Hversu íslenskt? Hversu langa sögu þarf það að eiga sér í íslensku máli? Mundu málræktarsinnar gleðjast yfir því að íslenska orðið fokk næði ofarlega á blað í slíkri keppni? Hvort er betra að orðið sé samsett eða ekki? Hversu mörg atkvæði ætti það að vera? Eitt? Tíu? NOKKRUM sinnum hefur verið efnt til samkeppna, formlegra sem óformlegra, um fegurstu orðin í íslensku. Tvö orð skara yfirleitt fram úr: Ljós móðir og kærleikur. Sjálfum hefur mér alltaf þótt orðið blæbrigði fallegt. Eilífð og dalalæða hafa einnig verið nefnd. Öll eru þessi orð ósköp falleg – jafnvel væmin. En er af þessum skorna skammti hægt að smíða einhverja forskrift að fallegu, íslensku orði? Svarið er já; það þarf að hafa jákvæða og/eða abstrakt merkingu, vera í meðal lagi langt (tvö til fjögur atkvæði er ídealt), innihalda tví- hljóð (ó, æ, au, ei) og raddað L. Þetta síðast- nefnda er mjög mikilvægt. EN um þetta má rífast, eins og annað. Tveir innflytjendur sem lært höfðu íslensku voru spurðir þessarar spurningar í fyrra. Annar þeirra nefndi mjög óhlut- bundið orð, sem fellur samt sæmilega að forskriftinni: Sömuleiðis. Hinn var á öðrum slóðum (en með raddaða L-ið á sínum stað): Pípulagningamaður var hans val. Í tilefni þess að enn á ný á að ráðast í könn- un af þessu tagi lagðist ég yfir orðabók. Nú skyldi ég finna hið eina sanna falleg- asta orð. Ég hripaði hjá mér öll orð sem mér fundust falleg á hefðbundinn hátt, nú eða óhefðbundinn og skemmtilegan: Aðalbláber, aðbristi, aðdróttun, aðfram- kominn, aðgerðarhnappur, afl, aflát, afmæli, afskræma, aftan, afundinn, agða, agndofa … ég gafst upp áður en ég komst að alaskaufsa. ÉG held ég leggi bókina kannski bara á borðið og sendi inn borðleggjandi orð sem ég sá nefnt í umræðu um málið á vefnum í gær, orð sem uppfyllir öll skilyrðin að fram- an og er tungubrjótur að auki: Línuívilnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.