Fréttablaðið - 17.02.2014, Blaðsíða 10
17. febrúar 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10
Audi Q5. Notadrjúgur
og glæsilegur.
Fullkomlega
samstillt hönnun.
Skilvirkni er undirstöðuþáttur í hverju einasta smáatriði. Hönnun Audi Q5 skartar rennilegum línum sem gefa útlitinu
sérlega tilkomu mikinn blæ. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifin opnun og lokun á afturhlera, skyggðar rúður, 3ja svæða
loftkæling, leður áklæði, bluetooth símkerfi, bi-xenon aðalljós og díóðuljós (LED). Audi Q5 kostar frá kr. 9.040.000.
Fiskikóngurinn
www.fiskikongurinn.is
NÝ VERSLUN
HÖFÐABAKKI 1
VERIÐ
VELKOMIN
Sogavegi 3
Höfðabakka 1
TILBOÐIÐ GILDIR ALLA VIKUNA
HOLLAND, AP Ljósmynd eftir
bandaríska ljósmyndarann John
Stanmeyer af innflytjendum í
tunglsljósi var valin besta frétta-
ljósmynd ársins 2013 í hinni árlegu
ljósmyndakeppni World Press Photo.
Myndina má sjá hér að ofan.
Þetta var niðurstaða 19 manna
dómnefndar sem kynnti úrslit
keppninnar á föstudaginn. Alls
sendu ljósmyndarar víðs vegar að
úr heiminum nærri 100 þúsund ljós-
myndir í keppnina.
Verðlaun voru veitt í 18 flokkum
og alls fengu 53 ljósmyndarar verð-
laun. - gb
Erlendar fréttaljósmyndir síðasta árs:
Bestu myndir valdar
BEÐIÐ EFTIR SAM-
BANDI Innflytj-
endur í Djíbútí
rétta upp síma sína
í von um að ná
ódýrri tengingu frá
nágrannalandinu
Sómalíu til að geta
rætt við ættingja
sína. Verðlauna-
myndina tók John
Stanmeyer.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
FAGNAÐ Í JARÐARFÖR Félagar í uppreisnarher Kachin-manna í Búrma skemmta
sér hið besta við söng og drykkju í jarðarför eins félaga síns. Myndina tók Julius
Schrank. FRÉTTABLAÐIÐ/AP