Fréttablaðið - 17.02.2014, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 17.02.2014, Blaðsíða 10
17. febrúar 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Audi Q5. Notadrjúgur og glæsilegur. Fullkomlega samstillt hönnun. Skilvirkni er undirstöðuþáttur í hverju einasta smáatriði. Hönnun Audi Q5 skartar rennilegum línum sem gefa útlitinu sérlega tilkomu mikinn blæ. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifin opnun og lokun á afturhlera, skyggðar rúður, 3ja svæða loftkæling, leður áklæði, bluetooth símkerfi, bi-xenon aðalljós og díóðuljós (LED). Audi Q5 kostar frá kr. 9.040.000. Fiskikóngurinn www.fiskikongurinn.is NÝ VERSLUN HÖFÐABAKKI 1 VERIÐ VELKOMIN Sogavegi 3 Höfðabakka 1 TILBOÐIÐ GILDIR ALLA VIKUNA HOLLAND, AP Ljósmynd eftir bandaríska ljósmyndarann John Stanmeyer af innflytjendum í tunglsljósi var valin besta frétta- ljósmynd ársins 2013 í hinni árlegu ljósmyndakeppni World Press Photo. Myndina má sjá hér að ofan. Þetta var niðurstaða 19 manna dómnefndar sem kynnti úrslit keppninnar á föstudaginn. Alls sendu ljósmyndarar víðs vegar að úr heiminum nærri 100 þúsund ljós- myndir í keppnina. Verðlaun voru veitt í 18 flokkum og alls fengu 53 ljósmyndarar verð- laun. - gb Erlendar fréttaljósmyndir síðasta árs: Bestu myndir valdar BEÐIÐ EFTIR SAM- BANDI Innflytj- endur í Djíbútí rétta upp síma sína í von um að ná ódýrri tengingu frá nágrannalandinu Sómalíu til að geta rætt við ættingja sína. Verðlauna- myndina tók John Stanmeyer. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FAGNAÐ Í JARÐARFÖR Félagar í uppreisnarher Kachin-manna í Búrma skemmta sér hið besta við söng og drykkju í jarðarför eins félaga síns. Myndina tók Julius Schrank. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.