Fréttablaðið - 17.02.2014, Blaðsíða 21
HESTHAMRAR – REYKJAVÍK
Glæsilegt og afar vel skipulagt 181,5 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum
31,6 fm. innbyggðum bílskúr. Húsið er allt í mjög góðu ástandi að innan og utan
og lóðin er falleg, skjólsæl og afgirt með verönd til suðurs og nýlega hellulagðri
innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús með hitalögnum undir. Að innan er húsið allt
innréttað með ljósum viði, loft eru öll tekin upp og klædd með aski.
SIGURHÆÐ- GARÐABÆ
Mjög fallegt og vandað 292,0 fm einbýlishús að meðtöldum 44,0 fm. bílskúr í
Hæðahverfinu í Garðabæ. Húsið stendur á 840 fm. skjólgóðri lóð með afgirtri
verönd með heitum potti. Eldhús er nýlega endurnýjað. Nýtt og vandað aðalbaðher-
bergi. Ný gólfefni að hluta og hiti í gólfum að hluta. Samliggjandi stofur með arni. 5
herbergi. Frábær staðsetning í góðu göngufæri við skóla.
ÞINGHÓLSBRAUT - 5 HERBERGJA MEÐ ÞAKGARÐI.
Falleg 165,9 fm. 5 herbergja, efri sérhæð með frábæru sjávarútsýni og ca. 50
fermetra þakgarði auk 22,4 fermetra bílskúrs með mikilli lofthæð, á sunnanverðu
Kársnesinu í Kópavogi. Eldhús með nýlegum innréttingum. Rúmgóð stofa með
frábæru útsýni. Þrjú herbergi. Útgangur á þakgarð úr hjónaherbergi. Baðherbergi
nýlega endurnýjað. Tvær sér geymslur. Stutt í skóla og þjónustu.
LANGAMÝRI – GARÐABÆ.
Fallegt og vel staðsett 219,1 fm. einbýlishús á tveimur hæðum að meðtöldum
32,0 fm. bílskúr. Samliggjandi stofur með útgangi á hellulagða verönd. Fimm her-
bergi auk fataherbergis. Rúmgott alrými/setustofa/sjónvarpsstofa á efri hæð. Góð
lofthæð á efri hæð og ofanbirta um stóran þakglugga. Arkitekt er Sverrir Norðfjörð.
Ræktuð lóð með nýlegri hellulögn.
BREIÐAGERÐI- REYKJAVÍK.
Vandað 283,8 fm. einbýlishús á þremur hæðum á fallegum og grónum stað. Sér
55,0 fm. aukaíbúð með sér inngangi er á jarðhæð hússins. Byggt var ofan á og við
húsið fyrir ca. 20 árum síðan og á þeim tíma var húsið nánast endurbyggt. M.a. var
húsið innréttað uppá nýtt með byggingarefnum úr ljósum viði og allar innréttingar
sérsmíðaðar frá Brúnási. Skjólgóð verönd til suðurs.
FLYÐRUGRANDI- 5 HERBERGJA
5 herbergja 126,8 fm. íbúð á 4. hæð með tvennum svölum í vesturbænum. Stórar
suðvestur svalir með fallegu útsýni. Fjögur herbergi. Mjög stutt er í alla þjónustu,
skóla, íþrótta- og tómstundastarf. Gengið er inn í húsið af 2. hæð og upp tvær
hæðir á 4. hæðina. Garðurinn er mjög fallegur og skjólgóður. Frábær eign fyrir
barnafólk.
59,5 millj.
75,0 millj. 42,9 millj.
39,9 millj.
Eskiholt 10 – Garðabæ. Glæsilegt einbýli á útsýnisstað.
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG FRÁ KL. 17.30-18.00
Glæsilegt 302,5 fm. einbýlishús á tveimur hæðum/pöllum að meðt. 38,0 fm. tvöföldum bílskúr. Stórkostlegs útsýnis nýtur frá
eigninni. Glæsilegar stofur með arni. Garðstofa. Fjöldi herberja. Flísalagðar svalir út af eldhúsi. Falleg ræktuð lóð með tjörn og
fossi, fallegu holtagrjóti, fjölærum plöntum og fjölda trjátegunda. Tvö auka bílastæði eru við húsið og yfirbyggð tvö bílastæði
eru fyrir framan bílskúr. Verð 89,0 millj. Verið velkomin.
Barðaströnd – Seltjarnarnesi.
Vel skipulagt 195,4 fm. endaraðhús á þremur pöllum að meðtöldum 29,3 fm. bílskúr á þessum eftirsótta útsýnisstað á Seltjarnar-
nesinu. Samliggjandi stórar stofur með arni. Frábært útsýni úr stofum út á sjóninn, að Esju, Akrafjalli og víðar. Þrjú herbergi auk
fataherbergis. Húsið að utan var málað fyrir ca. 3 árum síðan og þakjárn er mjög nýlegt. Skjólgóð viðar- og hellulögð verönd til
suðurs. Verð 56,9 millj.
BARÐASTRÖND ESKIHOLT
59,9 millj.
SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA- 6 HERBERGJA
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG
FRÁ KL. 17.30-18.00
Glæsilegt 159,1 fm. 5 herbergja raðhús á tveimur
hæðum á frábærum stað í grónu hverfi í Garðabæ.
Stofa með stórum útbyggðum gluggum. Rúmgóð
sjónvarpsstofa sem auðvelt er að breyta í svefn-
herbergi. Frábært útsýni til sjávar og að Heiðmörk
er af stórum suðursvölum á efri hæð hússins og
skjólgóð verönd til suðurs er á framlóðinni. Frábær
staðsetning þaðan sem stutt er í Hofsstaðaskóla,
Fjölbrautarskóla Garðabæjar og þjónustu í bæjar-
félaginu.
Verð 51,9 millj.
Verið velkomin.
Draumahæð 4 – Garðabæ.
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG
FRÁ KL. 17.30-18.00
142,2 fm. efri hæð og ris með sér inngangi ásamt
21,4 fm bílskúr samtals 163,6 fm. í fallegu þriggja
íbúða steinhúsi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu.
Sjónvarpshol. Fjögur herbergi. Húsið lítur mjög
vel út að utan og var allt steinað upp á nýtt árið
2010. Bílskúr var allur múraður upp á nýtt að utan
árið 2012.
Verð 49,5 millj.
Verið velkomin.
Grenimelur 31. Efri hæð og ris ásamt bílskúr.
Fallegt 201,5 fm. endaraðhús með glæsilegri lóð
og um 70 fm. nýlegum palli út frá stofu. Nýleg sér-
smíðuð innrétting í eldhúsi. Borðstofa sem tengist
eldhúsi og stofu á skemmtilegan hátt. Arinn í stofu.
Garðstofa. Fjögur herbergi. Eignin hefur fengið gott
viðhald í gegnum árin og er í mjög góðu ástandi.
Þak hefur verið yfirfarið og málað. Þakkanntar eru
úr harðviði. Nýleg útidyrahurð.
Eignin getur verið laus fljótlega.
Einstök staðsetning í Suðurhlíðunum.
Mögul. að taka yfir um 40 millj. Lífeyrissjóðslán.
VERÐ TILBOÐ
Víðihlíð – Reykjavík
Falleg og vel skipulögð 124,7 fm. efri hæð og ris
auk bílskúrsréttar í fallegu og nýuppgerðu steinhúsi
við Flókagötu á móts við Kjarvalsstaði. Í dag eru
3 svefnherbergi og 2 stofur í eigninni, en auðvelt
er að hafa 4 svefnherbergi í risi auk samliggjandi
stofa og hjónaherbergis á hæðinni. Íbúðinni fylgir
sér stæði á lóð. Húsið að utan er í góðu ástandi,
nýlega viðgert og steinað.
Verð 45,9 millj.
Flókagata. Efri hæð og ris.
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG