Fréttablaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 29
Iðnþing 2014 Framleiðni Menntun Samkeppnis- hæfni Nýsköpun Stöðugleiki Auðlindir Hugvit Fagmennska Fundurinn er öllum opinn - léttar veitingar. Skráning á www.si.is Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningar- höllinni Laugardal fimmtudaginn 6. mars kl. 14–16. Á Iðnþingi verður 20 ára afmæli SI fagnað og fjallað um fjölbreyttan iðnað sem drifkraft nýrrar sóknar og endurreisnar íslensks efnahagslífs. Drifkraftur nýrrar sóknar Dagskrá Drifkraftur í iðnaði Ný sókn Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Sets Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS Aðalheiður Héðinsdóttir, framkvæmdastjóri Kaffitárs Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi Fundarstjóri: Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.