Fréttablaðið - 25.04.2014, Page 15
ÆKI ALLA VELKOMNA?
Tekinn verður saman listi
Öll fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, salir og opinberar
stofnanir sem ekki eru með aðgengi í lagi munu lenda á
listanum.
Við skorum á þá sem eru tengdir fólki í hjólastólum að
versla frekar þar sem allir eru velkomnir.
Listinn verður birtur á Facebook: Aðgengi skiptir máli.
Verður þitt fyrirtæki þar?
Arnar Helgi Lárusson
Afreksmaður í íþróttum og
formaður SEM. Giftur og á 3 börn,
foreldra, tengdaforeldra, 7 syst-
kini, 8 mága, mágkonur og
svilfólk, 24 systkinabörn.
Samtals 47 í nærfjölskyldunni.
Kristín Sigurðardóttir
Söluaðili hjá Zinzino og í stjórn
SEM. Á foreldra, 2 systkini,
2 mága og 4 systkinabörn.
Samtals 10 í nærfjölskyldunni.
Jón Heiðar Jónsson
Starfar við þjálfun og ýmis
stjórnunarstörf. Á maka, dóttur,
foreldra, tengdaforeldra, bróður,
mág, mágkonu og svilkonu.
Samtals 10 í nærfjölskyldunni.
Bergur Þorri Benjamínsson
Málefnafulltrúi Sjálfsbjargar.
Á maka, 4 börn, foreldra, tengda-
foreldrar, 3 systkini, 11 mága,
mágkonur og svilfólk, 4 systkina-
börn.
Samtals 27 í nærfjölskyldunni.