Fréttablaðið - 25.04.2014, Blaðsíða 24
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og Fegurð. Innlit. Kristbjörg Jónasdóttir. Heilsa og Tíska. Dagur í lífi Hildar Hilmarsdóttur. Samfélagsmiðlarnir.
2 • LÍFIÐ 25. APRÍL 2014
HVERJIR
HVAR?
ÚTGÁFUFÉLAG 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000
Ritstjórnarfulltrúi Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is
Umsjón Marín Manda Magnúsdóttir marin@365.is ● Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is
Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is ● Forsíðumynd Snorri Barón
Lífi ð
www.visir.is/lifid
Soffía Káradóttir mælir með Femarelle fyrir allar konur sem finna fyrir van-
líðan á breytingaaldri. „Ég ákvað að prófa Femarelle í fyrravetur þegar ég
sá umfjöllun í blöðum þar sem önnur kona lýsti ánægu sinni með vöruna.
Ég var að byrja á breytingaaldrinum en vildi ekki nota hormóna. Ég fann
fyrir hitakófum, vaknaði upp á nóttunni, fann fyrir fótaóeirð, skapsveiflum
og vanlíðan í líkamanum,“ segir Soffía og
bætir við að eftir aðeins tíu daga notkun
voru öll einkennin horfin.
„Nú sef ég samfelldan svefn, finn ekki
fyrir hitakófum eða fótaóeirð og mér líður
mun betur. Ég finn fyrir meiri vellíðan og
er í mun betra jafnvægi í líkamanum.
Með glöðu geði mæli ég því hiklaust með
Femarelle við vinkonur mínar og allar
konur sem finna fyrir breytingaaldrinum.
Ég veit um eina vinkonu mína sem hætti
á hormónum og notar Femarelle í dag.
Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér liði
í dag ef ég hefði ekki kynnst Femarelle,
þvílíkt undraefni.“
Algjört undraefni
Þegar ég var ung þá … var ég með
stórt frekjuskarð.
En núna … er ég með spangir sem fara
virkilega í taugarnar á mér.
Ég mun eflaust aldrei skilja … hvað
er svona skemmtilegt að horfa á fótbolta,
ég bara gjörsamlega næ því ekki.
Ég hef ekki sérstakan áhuga
á … íþróttum, fyrir utan ballett.
Karlmenn eru … misjafnir.
Ég hef lært að maður á alls ekki
að … horfa á hryllingsmyndir.
Ég fæ samviskubit þegar … ég fer of
seint að sofa og vakna seint og missi af
strætó og kem of seint í skólann.
Ég slekk á sjónvarpinu
þegar … Bachelor byrjar.
Um þessar mundir er ég mjög
upptekin af … því að svara spurningum
blaðamanna.
Ég vildi óska þess að fleiri vissu
af … því hvað það er hressandi að fara í
göngutúr úti í náttúrunni.
SARA PÉTURSDÓTTIR
17 ÁRA SÖNGKONA OG
HÁRSNYRTINEMI Í TÆKNISKÓLANUM
„Ég hef verið að starfa í lausa-
mennsku við förðun síðan 2007 svo
ég er algjör húðvöruperri og þekki
markaðinn mjög vel og mér fi nnst
hann orðinn mjög þreyttur. Það er
mikið gap á milli ódýrra og dýrari
merkja og ég sá leið til að fylla þetta
gap með því að opna netverslun með
vörum sem eru rjóminn af snyrti-
vörumerkjum á markaðnum,“ segir
Karin Kristjana Hindborg. Karin
Kristjana var að vinna hjá Mac í
fi mm ár og fór svo í fæðingarorlof.
Þegar hún fór aftur út á vinnumark-
aðinn bauðst henni staða sem vöru-
merkjastjóri hjá Clinique en missti
vinnuna þar um áramótin. „Í kjöl farið
ákvað ég að fara að gera eitthvað
sjálf svo ég gæti ráðið mínum eigin
tíma betur og sinnt tveimur ungum
börnum í leiðinni. Þetta byrjaði bara
sem pínulítill snjóbolti sem byrjaði
að rúlla og nú er ég komin með fullt
af fl ottum merkjum og ég er spennt
að geta boðið íslenskum konum upp
á nýjungar í þessum bransa á hag-
stæðu verði.“
Hún segist hafa fundið fyrir því
að hinn almenni neytandi geri meiri
kröfur í dag þegar auðvelt er að fi nna
vörur á netinu. Nola.is sendir vör-
urnar frítt heim að dyrum og hægt er
að greiða með kreditkorti, millifæra,
eiga kortalaus viðskipti og vera í
áskrift og greiða síðar. Skyn Iceland
merkið er á betra verði en önnur
sambærileg íslensk merki og er
eina merkið sem einblínir á streitu-
einkenni á húð. Vörurnar innihalda
íslenskt vatn, jurtir og kísil. Þær
eru án parabena, jarðolíu, þalata,
mineral olíu, súlfats og litarefna. Þær
eru 100% vegan, grimmdarfríar, glú-
tenfríar og ofnæmisprófaðar.
FEGURÐ MEÐ RJÓMANN AF SNYRTI-
VÖRUMERKJUM Á MARKAÐNUM
Karin Kristjana Hindborg opnaði netverslunina nola.is með lífrænar gæðahúðvörur fyrir konur.
1
3
4
5
6
7
8
9
10
2
Skyn IcelandInnihalda íslenskt vatn, kísil, jurtir og ber.
Eylure
Augnhár sem frægðar-
fólk og förðunarartistar
hafa notað síðan 1947.Bubb
leLina
Naglalökk sem
breyta um
lit við hitabreyt
ingar.
Rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður,
fór fram um páskahelgina.Tónlistarhá-
tíðina á Ísafirði sóttu mörg kunnugleg
andlit en þar ber einna helst að nefna
Vigni Rafn Valþórsson leikara og hjónin
Rakel Garðarsdóttir, verkefnastýru
Vesturports, og Björn Hlyn Haraldsson
leikara. Stemningin var jákvæð og góð
þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi verið
að stríða allmörgum listamönnum sem
voru veðurtepptir í Reykjavík. Á hátíð-
inni mátti einnig sjá Mugison, Láru
Rúnars tónlistarkonu og Sigríði Thorla-
cius tónlistarkonu.
Ég hef verið
að starfa í
lausamennsku
við förðun
síðan 2007
svo ég er al-
gjör húðvöru-
perri og þekki
markaðinn
mjög vel.
HVER ER?
Nafn?
Natalie G.
Gunnarsdóttir
Aldur?
23 ára.
Starf?
Plötusnúður og háskólanemi.
Maki?
Einhleyp.
Stjörnumerki?
Tvíburi.
Hvað fékkstu þér í morgunmat?
Ég fékk mér hafragraut og
banana.
Uppáhaldsstaður (hvar sem er)?
Ég ætla að halda mig innan við
200 mílurnar og því verð ég að
segja Grillmarkaðurinn.
Hreyfing?
Víkingaþrek (er í pásu akkúrat
núna), Pilates og einkaþjálfun hjá
Benjamín Þór í Sporthúsinu.
Uppáhaldsfatahönnuður?
Aftur, Raquel Allegra og Jör eru
að gera mest fyrir mig í dag.
Uppáhaldsbíómynd?
Soap Dish og Rocky 1. Get ekki
valið þarna á milli.