Fréttablaðið - 26.05.2014, Side 1
HEILBRIGÐISMÁL Um 80 starfs-
menn Landsbankans þurftu að
yfirgefa starfsstöðvar sínar
þegar myglusveppur fannst í höf-
uðstöðvum bankans og á skrif-
stofum hans í Landsímahúsinu
við Austurvöll á síðasta ári.
Landsbankinn rekur starfsemi
í sextán húsum. Þar af eru fjór-
tán í miðborginni og fl est þeirra
eru hluti af höfuðstöðvum bank-
ans við Hafnar- og Austurstræti.
Myglan fannst í þremur húsum í
Hafnarstræti, tveimur í Austur-
stræti og á skrifstofunum í Land-
símahúsinu.
„Starfsfólk bankans fór að
rekja tíð veikindi til húsnæðisins
og því byrjuðum við á að kaupa
myglupróf. Þá kom í ljós mygla
á einum eða tveimur stöðum og
eftir það fundum við meira. Á
endanum þurfti meðal annars að
fl ytja og dreifa öllu áhættustýr-
ingarsviði bankans, um fi mmtíu
manns, á nokkra staði hér í höf-
uðstöðvunum, en deildin er stað-
sett í fjórum húsnúmerum,“ segir
Valgeir Valgeirsson, forstöðu-
maður eignasviðs Landsbankans.
„Starfsmennirnir í Landsíma-
húsinu, um þrjátíu manns, voru
fl uttir til innan þess húss og við
fórum strax í að losa okkur við
sveppinn.“
Bankinn leigir allar þær bygg-
ingar sem um ræðir. Eigendur
þeirra þurftu að sögn Valgeirs að
fara í miklar framkvæmdir við
að rífa niður loft og veggi og eitra
fyrir sveppinn.
„ F ramkvæmdunum lauk
snemma á þessu ári og sveppur-
inn hefur ekki komið upp í öðrum
húsum síðan,“ segir Valgeir og
bætir við að framkvæmdirnar
hafi tekið nokkra mánuði.
„Við teljum því að þetta sé
komið í lag en við getum aldrei
verið viss. Húsin eru nefnilega
gömul, byggð frá 1924 til 1970,
og mörg hafa lekið á einum eða
öðrum tíma sem getur leitt til
myglusvepps.“
Valgeir segir starfsfólk bank-
ans hafa fundið fyrir einkennum
sem oft eru tengd við myglusvepp
eins og hausverk og sljóleika. - hg
FRÉTTIR
ÁNÆGÐ
Stefanie Esther Egils-dóttir segir að NUK-brjóstadælan valdi engum óþægindum.MYND/VILHELM
N UK hefur í yfir fimmtíu ár þróað og hannað vörur fyrir mæður og börn. Brjóstagjafalína NUK hefur að geyma brjóstadælur, bæði ha drafmag d
ur. Mjúkur sílikonpúði dælunnar leggst
á brjóstið, á honum eru litlir punktarsem líkjast n dd
BRJÓSTADÆLA SEM MÆLT ER MEÐHALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Stefanie Egilsdóttir er ánægð með brjósta-
gjafadæluna frá NUK. Hún gengur bæði fyrir rafmagni og rafhlöðum.
HVAR FÆST
B jó
TÓNLEIKAR FYRIR HJARTGÓÐA
Hjartalíf stendur fyrir styrktartónleikum í Gamla bíói ann-
að kvöld kl. 20 þar sem fjölmargir listamenn koma fram.
Á meðal þeirra sem fram koma eru Bubbi Morthens, Ellen
Kristjánsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Helgi Björnsson og
fleiri. Kynnir verður Guðmundur Steingrímsson. Andvirði
miða rennur til Hjartagáttar Landspítalans. STÓRELDHÚS
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2014 Kynningarblað Reglugerðir, matreiðslukennsla, geymsla matvæla og fróðleikur.
FASTEIGNIR.IS26. MAÍ 2014
21. TBL.
Einar Páll Kjærneste
d,
löggiltur fasteignasa
li, kynnir:
Fallegt hús í Vesturb
ænum
Finndu okkur
á Facebook
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Brynjólfur
Snorrason
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Guðbjörg G.
Blöndal
lögg. fasteignasali
Suðurlandsbraut 22
| Opið mán. – fös. f
rá kl. 9–17 | www.h
eimili.is
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
3 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Stóreldhús | Fólk
Sími: 512 5000
26. maí 2014
122. tölublað 14. árgangur
Á end-
anum þurfti
meðal annars
að flytja og
dreifa öllu
áhættustýr-
ingarsviði
bankans, um fimmtíu
manns, á nokkra staði
hér í höfuðstöðvunum, en
deildin er staðsett í fjórum
húsnúmerum.
Valgeir Valgeirsson
forstöðumaður
eignasviðs Landsbankans.
SKOÐUN Guðmundur Andri minnir
á að Íslendingar voru pappírsvíkingar
sem sóttu vald í orðin. 13
SPORT Alfreð Gíslason gerði Kiel að
þýskum meisturum þriðja árið í röð
og í fimmta sinn á sex árum. 26
MENNING Fjallað um Högna Egils-
son og mávana. Jónas Sen hreifst af
Turiya. 20
KRINGLUKAST
N Ý T T K O R TAT Í M A B I L !
O P I Ð T I L 1 8 : 3 0 Í D A G
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Sími 512 4900 landmark.is
Bolungarvík 8° SA 7
Akureyri 12° S 2
Egilsstaðir 12° S 6
Kirkjubæjarkl. 8° SA 4
Reykjavík 11° SA 8
Nokkuð bjart NA-til en úrkoma NV- og
V-til. SA 5-15 m/s V-til í fyrstu en dregur
bæði úr vindi og úrkomu með deginum.
Hiti 8-16 stig. 4
Starfsfólk Landsbanka
flúði myglu í 6 húsum
Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn
þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýring-
arsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins.
MIKIÐ VERK AÐ VINNA Það eru 9.211 rúður á Hörpu, þar af eru 260 rúður litaðar og því í nægu að snúast fyrir þá sem sinna gluggaþvottinum. Verkið er boðið út á
vorin, einu sinni á ári, en það þarf tvö verktakafyrirtæki til; sigmenn sjá um norðurhliðina, síga í böndum og þrífa eins og sjá má á myndinni, en á hinum hliðum hússins er
hægt að notast við hefðbundna kranabíla við gluggaþvottinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Æ fleiri þurfa
fjárhagsaðstoð
Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og
Björt framtíð vilja að fjárhagsaðstoð
borgarinnar til einstaklinga verði háð
skilyrðum. Vinstri græn eru alfarið á
móti skilyrðingu. 10
Telja ofdregið af launum Flugmála-
starfsmenn segja ósanngjarnt að
Isavia hýrudragi alla vaktavinnumenn
vegna nýlegra vinnustöðvana. 2
Búið að kjósa í Úkraínu Petro
Porosjenkó verður líklega næsti
forseti Úkraínu eftir fyrstu umferð
kosninganna þar um helgina. 4
Facebook skýrir ferðir hvala
Ljósmyndir úr hvalaskoðunarferð
úti fyrir ströndum Skotlands renna
stoðum undir kenningar um ferðir
háhyrninga. 6
ÞÝSKALAND
„Landið okkar
þarf á innflytj-
endum að halda,“
segir Joachim
Gauck Þýska-
landsforseti. Inn-
flytjendur auðgi
samfélagið og
þótt breytingar
geti verið erf-
iðar þurfi enginn að óttast það
sem við taki.
„Við eigum að hætta að tala um
„okkur“ og „hina“,“ sagði Gauck, í
ræðu vegna 65 ára afmælis þýsku
stjórnarskrárinnar. - gb/sjá síða 4
Þörf á fleiri innflytjendum:
Auðga þýskt
samfélag
JOACHIM GAUCK