Fréttablaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 5
Hjá Fjarðaáli eru árlega framleidd um 344 þúsund tonn af hreinu gæðaáli og álblöndum. Álið er notað í byggingar- iðnaði og samgönguiðnaði, svo sem við framleiðslu á bílum, flugvélum, járnbrautalestum og geimferjum. Fjarðaál framleiðir einnig álvíra sem eru m.a. notaðir í ýmsar gerðir háspennustrengja. Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 95 milljarða króna á árinu 2013. Af útflutningstekjum Fjarðaáls urðu um 35% eftir í landinu, eða tæpir 33 milljarðar króna, m.a. í formi opinberra gjalda, launa, innkaupa frá innlendum birgjum á vöru og þjónustu auk samfélagsstyrkja. Alls hafa greiðslur Fjarðaáls vegna kaupa á aðföngum innanlands til síðustu áramóta numið um 193 milljörðum króna frá því að fyrirtækið tók til starfa hér á landi árið 2007. Á árinu 2013 greiddi Fjarðaál 1,5 milljarða króna í opinber gjöld til ríkisins og sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Starfsfólk Fjarðaáls greiddi um 1,4 milljarða króna í tekjuskatt og útsvar til ríkis og sveitarfélaga. Þrjú ár tók að byggja álverið, byggingarkostnaður nam um 220 milljörðum króna. Það eru þekktar aðstæður í rekstri fyrirtækja með miklar nýfárfestingar að uppsafnað tap, háar afskriftir og háar afborganir af lánum valda því að ekki er greiddur tekjuskattur fyrstu rekstrarárin. Tekjuskattur er eingöngu einn liður í framlagi fyrirtækisins til þjóðarbúsins. Hjá Fjarðaáli og verktökum á álverssvæðinu vinna um 930 manns. Fjarðaál greiddi um 5,1 milljarð króna í laun og launatengd gjöld árið 2013. Frá árinu 2007 hefur verið varið rúmum 13 milljörðum króna til fjárfestinga vegna starfseminnar, þar af rúmum einum milljarði árið 2013. Kynntu þér upplýsingar í nýju staðreyndaskjali um rekstur Alcoa Fjarðáls á árinu 2013. Þú finnur þær á alcoa.is. Það munar um tæpa 200 milljarða – á aðeins 7 árum www.alcoa.is ÍS LE N SK A SI A. IS A LC 6 17 06 1 0/ 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.