Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2014, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 29.05.2014, Qupperneq 5
Hjá Fjarðaáli eru árlega framleidd um 344 þúsund tonn af hreinu gæðaáli og álblöndum. Álið er notað í byggingar- iðnaði og samgönguiðnaði, svo sem við framleiðslu á bílum, flugvélum, járnbrautalestum og geimferjum. Fjarðaál framleiðir einnig álvíra sem eru m.a. notaðir í ýmsar gerðir háspennustrengja. Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 95 milljarða króna á árinu 2013. Af útflutningstekjum Fjarðaáls urðu um 35% eftir í landinu, eða tæpir 33 milljarðar króna, m.a. í formi opinberra gjalda, launa, innkaupa frá innlendum birgjum á vöru og þjónustu auk samfélagsstyrkja. Alls hafa greiðslur Fjarðaáls vegna kaupa á aðföngum innanlands til síðustu áramóta numið um 193 milljörðum króna frá því að fyrirtækið tók til starfa hér á landi árið 2007. Á árinu 2013 greiddi Fjarðaál 1,5 milljarða króna í opinber gjöld til ríkisins og sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Starfsfólk Fjarðaáls greiddi um 1,4 milljarða króna í tekjuskatt og útsvar til ríkis og sveitarfélaga. Þrjú ár tók að byggja álverið, byggingarkostnaður nam um 220 milljörðum króna. Það eru þekktar aðstæður í rekstri fyrirtækja með miklar nýfárfestingar að uppsafnað tap, háar afskriftir og háar afborganir af lánum valda því að ekki er greiddur tekjuskattur fyrstu rekstrarárin. Tekjuskattur er eingöngu einn liður í framlagi fyrirtækisins til þjóðarbúsins. Hjá Fjarðaáli og verktökum á álverssvæðinu vinna um 930 manns. Fjarðaál greiddi um 5,1 milljarð króna í laun og launatengd gjöld árið 2013. Frá árinu 2007 hefur verið varið rúmum 13 milljörðum króna til fjárfestinga vegna starfseminnar, þar af rúmum einum milljarði árið 2013. Kynntu þér upplýsingar í nýju staðreyndaskjali um rekstur Alcoa Fjarðáls á árinu 2013. Þú finnur þær á alcoa.is. Það munar um tæpa 200 milljarða – á aðeins 7 árum www.alcoa.is ÍS LE N SK A SI A. IS A LC 6 17 06 1 0/ 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.