Fréttablaðið - 02.06.2014, Síða 12

Fréttablaðið - 02.06.2014, Síða 12
2. júní 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2014 Þingeyjarsveit A Samstaða 5 568,7% T Listi sveitunga 231,3% Eyjafjarðarsveit O Hinn listinn 123,2% H H-listinn 2 4 29,3% 3 F F-listinn 4 47,5% Dalvíkurbyggð B Framsóknarfl okkur 13 44,9% D Sjálfstæðisfl okkurinn 12 24,5% 4 S Framboðslisti óháðra 2 30,6% Fjallabyggð 3 D Sjálfstæðisfl okkurinn 2 29,6% F Fjallabyggðarlistinn 228,6% 3 S Samfylkingin 2 25,5% 2 B Framsóknarfl okkur 1 16,3% Hörgársveit 2 J Gróska 3 46,8% 3 L Lýðræðislistinn 1 26,9% N Nýir tímar 126,3% Mosfellsbær X Mosfellslisti D Sjálfstæðisfl okkurinn 45 49,5% B Framsóknarfl okkur 7,2% S Samfylkingin 12 17,5% V Vinstri græn 11 11,3% M Íbúahreyfi ngin 11 9,3% Norðurþing D Sjálfstæðisfl okkurinn 23 27,6% B Framsóknarfl okkur 2 4 27,6% S Samfylkingin 12 18,4% V Vinstri græn 12 26,5% 5,2% HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðisflokk- urinn vann kosningasigur í Hafn- arfirði í fyrsta sinn frá árinu 1998 í kosningunum á laugardag. Sam- fylkingin, sem hlaut flest atkvæði í síðustu þrennum bæjarstjórnar- kosningum, missir tvo menn úr bæjarstjórn. „Meirihlutinn er fallinn og fólk vill gefa Samfylkingunni frí, það er alveg skýrt,“ segir Rósa Guðbjarts- dóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Flokkur hennar hlaut 35,8 prósent atkvæða og náði fimm mönnum inn í bæjarstjórn. Rósa segir að tími muni fara í það á næstunni að tala saman milli flokka um mögulega myndun meirihluta. Þó að Sjálfstæðisflokk- urinn sé stærstur í Hafnarfirði þarf hann að mynda meirihluta með einum hinna þriggja flokk- anna og hlýtur Björt framtíð að teljast líklegasti kosturinn. „Það er margt sem hljómar vel í mínum eyrum í þeirra stefnuskrá og ýmislegt líka hjá hinum,“ segir Rósa. „Það verða málamiðlanir, auðvitað, og við skulum bara sjá hvað setur.“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í bænum, segir ekki sjálfgefið að Samfylkingin verði utan meirihluta. „Ég lít svo á að það sé í höndum Bjartrar framtíðar núna að ákveða hvort hún vilji starfa til hægri og veita Sjálfstæðisflokknum stuðn- ing sinn, eða með hinum jafnaðar- og félagshyggjuflokkunum,“ segir Gunnar. „Ég hefði eðlilega flokkað Samfylkinguna og Bjarta framtíð saman.“ Allt getur enn gerst í Hafnarfjarðarbæ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði í fyrsta sinn í sextán ár. Oddviti Samfylkingarinnar segir þó ekki sjálfgefið að sjálfstæðismenn verði í meirihluta. Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í höndum sér. Ég lít svo á að það sé í höndum Bjartrar framtíðar núna að ákveða hvort hún vilji starfa til hægri og veita Sjálfstæðisflokknum stuðning sinn, eða með hinum jafnaðar- og félagshyggjuflokkunum. Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar 6.7 19.0 0 02010: Sveitarstjórnarkosningar Hafnarfjörður 6.5 % MEIRIHLUTI FALLINN  5 1 23 0 205 3 1 Framsóknar- fl okkur Sjálfstæðis- fl okkur Samfylkingin Björt framtíð Vinstri græn Píratar 35.8 20.2 11.7 Allt bendir því til að nýliðarnir í Bjartri framtíð séu í kjörstöðu varðandi myndun meirihluta. Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti flokksins, segir þó ekkert víst í þeim efnum. „Það sem við viljum fyrst og fremst vera alveg viss um er að við séum algjörlega sátt við okkar val,“ segir Guðlaug. „Það getur líka einhver annar myndað meiri- hluta án okkar. Það getur allt gerst.“ bjarkia@365.is FJARÐABYGGÐ Jens Garðar Helga- son, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknarflokks, eru bjartsýnir á að núverandi meirihlutasamstarf flokkanna haldi áfram í Fjarða- byggð. Flokkarnir fengu samanlagt 67 prósenta fylgi og þrjá bæjarfull- trúa hvor. Fjarða- listinn verður því líklega áfram í minnihluta en flokkurinn hlaut einnig þrjá bæjar- fulltrúa og 32,8 prósenta fylgi. Oddvitarnir Jens Garðar og Jón Björn hittust í gær heima hjá móður Jens Garðars, fengu sér vöfflur og kaffi og báru saman stefnuskrár flokkanna. Jens Garðar gerir ráð fyrir að sjálfstæðismenn í Fjarðabyggð muni funda síðdegis og fara yfir stöðuna. Í kjölfarið munu oddvit- arnir hittast og ræða málin betur. Páll Björgvin Guðmundsson var óháður bæjarstóri í Fjarðabyggð á síðasta kjörtímabili. Jens Garð- ar segir að samstarfið við Pál hafi gengið vel. Framhald hans í starfi verður rætt eins og önnur mál í við- ræðum oddvitanna. - ih Oddvitar í Fjarðabyggð funduðu í vöf luboði hjá móður annars þeirra: Segja góðan gang í viðræðum JENS GARÐAR HELGASON KOSNINGAR Kynjahlutfall í sveitarstjórn- um hefur jafnast talsvert frá síðustu kosningum árið 2010. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 60,15% bæjarfulltrúa karlkyns og 39,84% kvenkyns fyrir fjórum árum. Þá buðu 139 karlmenn sig fram í fyrsta sæti fram- boðs síns, meðan 46 konur gerðu slíkt hið sama. Eftir kosningarnar á laugar- dag hefur hlutfallið breyst töluvert, en nú eru 49,83% bæjarfulltrúa kvenkyns og 50,17% karlkyns. Hlutfallið er því nánast hnífjafnt og hefur breyst talsvert frá síðustu niðurstöðum. Til dæmis eru hlutföllin í bæjarstjórnum Akureyrar, Hafnarfjarðar og Grindavíkur konum mjög í vil eftir kosningarnar. Á Akureyri voru sex frambjóð- endur af þeim ellefu sem komust í stjórn kvenmenn. Í Hafnarfirði eru sex af níu bæj- arstjórnarfulltrúum kvenkyns og í Grindavík eru fimm af sjö kjörnum fulltrúum konur. Því má segja að staða kvenna hafi batnað svo um munar. - kóh Hlutfall kynja í bæjarstjórnum hefur jafnast út síðan í kosningunum 2010: Kynjahlutfall einstaklega jafnt ODDVITI Rósa Guð- bjartsdóttir er ein sex kvenna sem náðu kjöri í Hafnar- firði. Óvenju mjótt var á munum í Norður- þingi. Innan við einu prósentustigi munaði á þremur efstu flokkunum. A-listi Samstöðu heldur sínum fulltrúum og er með fimm menn af sjö og því með hreinan meirihluta. H-listinn tapar meirihluta sínum yfir til F-listans sem fékk hreinan meiri- hluta með fjóra fulltrúa af sjö. Framsóknarflokkurinn fékk flesta fulltrúa eða þrjá. Meirihluti óháðra er fallinn en þeir tapa tveimur mönnum. Ýmsir möguleikar á meirihlutasam- starfi eru mögulegir í Fjallabyggð en enginn flokkur fékk fleiri en tvo fulltrúa. J-listi Grósku fékk hreinan meirihluta og því er stjórn Lýðræðislistans fall- inn. Lýðræðislistinn sigraði í kosning- unum árið 2010 með einu atkvæði. D-listi heldur sínu. D-listi Sjálfstæðis- flokks hlaut nær helming atkvæða í kosningunum í Mosfellsbæ og fimm menn kjörna. Langanesbyggð U U-listinn 345,0% L Framtíðarlistinn 232,3% B Nýtt afl 222,2% U-listinn er sigurvegari kosninganna með þrjá sveitarstjórnarfulltrúa. Fyrir fjórum árum gengu kjósendur óhlut- bundnir til kosninga. 3 Vopnafjarðarhreppur 3 B Framsóknarfl okkur 38,8% 2 Ð Betra Sigtún 35,7% B Framsóknarfl okkur 2 2 25,5% Mynda þarf nýjan meirihluta á Vopnafirði. Allir flokkar gætu orðið aðilar að tveggja flokka stjórn. Fljótsdalshérað 2 B Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 2 26,3% 3 B Framsóknarfl okkur 3 27,3% D Sjálfstæðisfl okkurinn 12 22,2% L Samtök félagshyggjufólks 32 21,2% Seyðisfjörður B Framsóknarfl okkur 22 32,7% 3 D Sjálfstæðisfl okkurinn 3 33,7% L Seyðisfj arðarlistinn 233,5% Seltjarnarnes B Framsóknarfl okkur 4,1% N Neslisti 11 13,3% S Samfylkingin 12 29,6% D Sjálfstæðisfl okkurinn 5 53,1% 4 Framsóknarflokkurinn gæti myndað lista með öllum flokkum. Líklegt er að meirihlutasamstarf Á-lista og Framsóknarflokksins haldi áfram. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 53% kosningu en flokknum hefur ekki gengið svona illa síðan 1962. Mjög mótt var á munum á Seyðisfirði en Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá fulltrúa en hin tvö framboðin tvo. Björt framtíð í lykilstöðu REYÐARFJÖRÐUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.