Fréttablaðið - 05.06.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 05.06.2014, Blaðsíða 64
5. júní 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 48 6 @Mar6cio 3. júní Hvernig getur þáttur sem byrjar á því að börn fá nýjan hvolp endað svona? #GoT #Game- OfThro- nes Dina Meyer @DinaMeyer 4. júní Stundum, #Game- OfThrones … þið gerið mig … grrrrrr … arg … Jiminn, í alvöru! Látið ekki svona! #Spilliengu :) sjáumst í næstu viku! Awesomely Luvvie @Luvvie 4. júní Það eru tveir dagar liðnir. Af hverju er ég enn bálreið yfir því sem gerðist á síðustu tveimur mínútunum í #GameOfThrones? Geraldine Quinn @geraldinequinn 4. júní Þið sem byrjuðuð líka að tala eins og Inigo Montoya yfir síðasta atriðinu í seríu fjögur þætti 8 af #GameOfThrones, viðurkennið það. Ser Pounce @Ser_Pounce 3. júní Núna veistu að raunverulega ástæðan fyrir því að vinir þínir létu þig horfa á #GameOfThrones er því þeir héldu að það væri sanngjarnt að þú myndir kveljast líka. Aðdáendum þáttanna Game of Thrones var heldur betur brugðið yfir síðasta þætti sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Í þættinum barðist Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur Fjallið, við The Viper og var senan heldur betur hrottafengin. Kassmerkið #GameOfThro- nes fór í framhaldinu á flug yfir þessu svakalega atriði. TREND Á TWITTER Grínleikkona ársins: Sarah Hyland Glamour-fyrirmynd ársins: Dame Helen Mirren Sérstök ritstjóraverðlaun: Taylor Schilling Alþjóðleg sjónvarpsleikkona ársins: Emily VanCamp Frumkvöðull ársins: Alexa Chung Íþróttakona ársins: Christine Ohuruogu Útvarpskona ársins: Fearne Cotton Kvikmyndagerðarkona: Lake Bell DRAMATÍSKT ÚTLIT Leik- og söngkonan Paloma Faith klæddist vígalegum kjól frá Nicholas Oakwell Couture. BLÓMARÓS Game of Thrones-stjarnan Natalie Dormer var í fallegum kjól frá Matthew Williamson. GYLLT GYÐJA Modern Family-skvísan Sarah Hyland var í fallegum Gucci-kjól. TÍSKUDÍVA Ofurfyrirsætan Naomi Campbell í Alexander McQueen. ÆÐISLEG AMANDA Sjónvarps- stjarnan Amanda Holden ljómaði. HIPPALEG Sharon Osbourne í sumarlegum síðkjól. Framúrskarandi konur heiðraðar Hin árlega Glamour Women of the Year-verðlaunahátíð var haldin í London á þriðjudag. Verðlaunin hafa verið afh ent árlega síðan árið 2003 og eru konur úr ýmsum áttum, allt frá vísindum til skemmtanabransans, heiðraðar. ➜ Helstu sigurvegarar SENUÞJÓFUR Leikarinn Samuel L. Jackson splæsti í rándýr jakkaföt. Uppfærsla á forritinu Instagram, Instagram 6.0, var kynnt til sögunnar í vikunni. Í uppfærslunni býður Instagram upp á níu nýjar myndabrellur þar sem notendur geta lagfært myndir sínar og fegrað á hátt sem ekki hefur sést áður í forritinu. Þá geta notendur einnig stillt birtustig, mettun, skugga, hlý- leika og fleira á myndum. Þá hefur Instagram einnig auðveldað mynd- bandaupptöku og -deilingu. Helstu nýjungar: Vignette: dekkir brúnir myndar- innar Birta: lýsir eða dekkir myndina Hlýleiki: litum breytt í hlýja appel- sínugula tóna eða svalari bláa tóna Skuggar: birta myndarinnar er stillt samkvæmt dökku svæðum myndarinnar Með þessum nýjungum virðast for- svarsmenn Instagram vera að reyna að halda notendum sínum inni í forritinu í staðinn fyrir að taka myndir þar og breyta þeim í öðrum forritum á markaðinum. Staðreyndir um Instagram: ■ Forritið var hannað af Kevin Systrom og Mike Krieger og kom fyrst á markað í október árið 2010 ■ Í desember árið 2010 voru notendur milljón talsins ■ Frá og með 9. september í fyrra voru notendur rúmlega 150 milljónir ■ Instagram komst á lista Time í fyrra yfir fimmtíu bestu forritin fyrir Android-síma - lkg Ný útgáfa af Instagram Slagsmálasena Hafþórs Júlíusar vekur sterk viðbrögð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.