Fréttablaðið - 05.06.2014, Blaðsíða 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Spá 20 stiga hita
2 Kveðjuræða Jóns Gnarr: „Þetta er
búið að vera ævintýri“
3 „Hafa þessir menn enga sið-
ferðiskennd?“
4 Time Inc. hótar að lögsækja íslenskt
tímarit
5 Ágreiningsmál koma upp í fj ölmenn-
ingarsamfélögum
Vogue myndar á íslandi
Þessa dagana er tökulið frá tísku-
tímaritinu Vogue statt hér á landi í
þeim tilgangi að skjóta tískuþátt fyrir
indverska útgáfu blaðsins. Tökuliðið
fékk íslenskt fagfólk í lið með sér en
þar ber helst að nefna Ástu Kristjáns-
dóttur ljósmyndara, Theodóru Mjöll
Skúladóttur hár-
greiðslukonu
og Ísak Frey
förðunarfræð-
ing en sá
síðastnefndi
hefur verið
að gera það
gott í faginu
á Bretlandi.
Líklega verður
hægt að sjá
afrakstur
tökunnar
í Vogue
India með
haustinu.
- áp
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
www.hi.is
LAGADEILD
BA nám í lögfræði
Skráningu lýkur 5. júní
Inntökupróf verður 13. júní
www.lagadeild.hi.is
afsláttur
afsláttur
af öllum skyrtum
mikið úrval!
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
40%-
70%
50%
Sumarfrí frá Facebook
Framkvæmdarstýra Samfylkingarinn-
ar og fyrrverandi umhverfisráðherra,
Þórunn Sveinbjarnardóttir, er komin í
sumarfrí frá Facebook.
Í gær birti hún mynd af handskrifaðri
yfirlýsingu sem var svohljóðandi: „9.
maí 2014 Þórunn Sveinbjarnardóttir
lýsir því hér með yfir að frá 4. júní
til 4. ágúst 2014 verð ég ekki virk á
Facebook.
Loforð! Þórunn“
Flokkssystir
Sveinbjargar, Katrín
Júlíusdóttir, spyr
í forundran hvort
Sveinbjörg hafi
verið farin að ofnota
pókið en fær ekki svör.
Eðlilega kannski,
Þórunn er hætt
á Facebook
og því þýðir
lítið að inna
hana eftir
svörum þar.
- ssb