Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR ÞVOTTURFIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 2014 Kynningarblað Margrét Sigfúsdóttir gefur góð ráð, saumaverkstæði, þvottaefni, þvottavélar og þvottaleiðbeiningar. A riel hefur að markmiði að þróa þvottaefni sem fer sem best með þvottinn og legg-ur í það mikla vinnu,“ segir Katrín Eva Björgvinsdóttir, vörumerkja-stjóri Ariel á Íslandi.„Nýlega hefur Ariel endurbætt og þjappað þvottaduftinu enn betur saman en áður. Þannig þarf minna af þvottaefni í hverja vél en að sama skapi minnkar umfang pakkning-anna,“ segir Katrín Eva og útskýr-ir að þetta sé gert í tvennum til-gangi, það er að bæta vöruna fyrir viðskiptavininn og umhverfið. „Þar sem pakkningarnar eru minni þarf að bera minna úr búðinni auk þess sem úrgangur minnkar. Þá þarf að nota mun minna magn í hvern þvott og við lægra hitastig en áður, samþjöppun hefur einnig jákvæð áhrif á kolefnisspor (e. carbon foot-print) og því betra fyrir umhverfið,“ lýsir Katrín Eva. Þvottaefnið vinnur mjög vel á erfiðum blettum, vernd-ar þræðina í þvottinum og viðheld-ur litnum betur. Ef hvíti þvotturinn er orðinn grár eftir marga þvotta segir Katrín Eva tilvalið að nota Ariel Reg ular í græna pakkanum. „Eftir þrjá þvotta sér maður mun og hvíti þvotturinn verður hvítari og hvítari við hvern þv t Minna magn og betri virkni Ariel-þvottaefnið er í stöðugri þróun. Í dag þarf mun minna magn af efninu í hvern þvott sem leiðir til minni mengunar, minni pakkninga og minni úrgangs. Með aukinni þróun fljótandi þvottaefnis þarf ekki lengur að þvo blettóttan þvott á miklum hita sem sparar orku. OG FATAVIÐGERÐIRJÓNSMESSUHÁTÍÐ Í GARÐABÆSamtökin Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ, heldur árlega Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi í kvöld frá kl. 20–22. Myndlistarmenn sýna list sína g skemmtiatriði eru í boði. Allar ömmur verða heið-ursgestir og gaman ef þær mæta með hatta. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR TI LB O Ð Margar gerð r i f. 12 m. með fylgih .l ENN MEIRI AFSLÁTTUR 20-30-40% afsláttur SÖLU- STAÐIR Heilsuhúsið, Lifandi mark- aður, Heilsutorg í Blómavali, Akureyrarapótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaval, Lyfjaver, Siglufjarðarapótek og Urðarapótek. Nánari upplýsing- ar á: www.gengur- vel.is. SVEPPASÝKING EÐA ÞURRKUR Í SLÍMHÚÐ?GENGUR VEL KYNNIR Topida Intimate Hygiene Sprey sem er sérlega áhrifa-ríkt við sveppasýkingu, kláða særindum þrusku g þ ki í lí MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur xx 2 SÉRBLÖÐ Fólk | Þvottur Sími: 512 5000 26. júní 2014 148. tölublað 14. árgangur Lítið netöryggi á Íslandi Kostnaðurinn við netglæpi er hár og mun halda áfram að hækka sam- kvæmt samantekt innanríkisráðu- neytisins. Staða netöryggismála á Íslandi er ekki nægilega góð að mati sérfræðinga. 10 Ekki lagastoð Árið 2010 kom í ljós að einstaklingar höfðu fengið vega- bréf án þess að lagaheimild væri fyrir útgáfunni. 2 Ósáttir við Umboðsmann Tveir skjólstæðingar Umboðsmanns skuldara eru ósáttir við að embættið hafi sent einkareknu fyrirtæki upp- lýsingar um þá. 4 Ósinn breikkar Rennsli Lagarfljóts og Jöklu að hluta fer nú um nýjan ós sem breikkar hratt. Breikkun hans er þegar orðin tvítugföld. 8 SKOÐUN Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar um kærur á hendur dómurum. 22 LÍFIÐ Unnsteinn Manuel Stefánsson hefur sólóferil í dag sem Uni Stefson. 50 SPORT Íhuga að kæra borgina og KSÍ vegna framkvæmda við flóðlýsingu í Laugardalnum. 46 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ER HAFIN ÚTSALAN OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD OPNUM KL. 8 ÚTSÖLU SPRENGJA SJÁ BLS. 14-15 VIÐSKIPTI Fámennur hópur nor- rænna fjárfesta, með mikla reynslu úr upplýsingatæknigeir- anum á Norðurlöndum, mun eign- ast meirihluta í íslenska upplýs- ingatæknifyrirtækinu Advania. Hlutafé fyrirtækisins verður sam- hliða þessu aukið um tvo milljarða króna. Fjárfestarnir hafa ekki viljað opinbera hverjir eru í hópnum en Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að um þrjá til fimm aðila sé að ræða. Eignarhald þeirra verður í gegnum sænska félagið AdvInvest. Hingað til hefur Framtakssjóð- ur Íslands verið aðaleigandi Ad- vania með um 71 prósent hlutafjár. Samkomulag Framtakssjóðsins við fjárfestana gerir ráð fyrir því að þeir eignist að minnsta kosti 51 prósents hlut í fyrirtækinu og verði þar af leiðandi aðaleigandi þess. Áætlað er að þessar breytingar gangi í gegn hjá fyrirtækinu í júlí að loknum hluthafafundi sem boð- aður hefur verið þann 2. júlí næst- komandi. Öðrum hluthöfum Ad- vania verður boðið að framselja forgangsrétt sinn en vegna þessa er í raun óljóst hve stóran hluta fyrirtækisins norrænu fjárfest- arnir munu eignast. Markmið fjárfestanna er að efla uppbyggingu Advania hér á landi og gera það að aðlaðandi fjárfest- ingarkosti. Að nokkrum árum liðn- um er áætlað að fyrirtækið verði skráð á markað bæði hérlendis og í Svíþjóð. Það er þó háð afnámi gjaldeyrishafta. Fjárfesting AdvInvest í Advania er ein stærsta fjárfesting erlendra aðila í íslensku atvinnulífi frá efnahagshruni árið 2008. For- stjóri Advania, Gestur G. Gests- son, segir fjárfestingu hópsins efla starfsemi fyrirtækisins hérlendis sem og samkeppnishæfni þess í alþjóðlegu samhengi. „Þetta er gífurlega gott fyrir félagið. Þetta sýnir ekki bara trú á Advania heldur því að það að reka upplýsingatæknifyrirtæki á Íslandi getur verið kjölfesta í öfl- ugri starfsemi á Norðurlöndum,“ segir Gestur. Advania er stærsta upplýsinga- tæknifyrirtæki landsins með um 1.100 starfsmenn. Tap fyrirtæk- isins árið 2012 nam 1.692 milljón- um króna og 360 milljónum á síð- asta ári. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir nam þó 1.315 milljónum árið 2013. - ssb / sjá síðu 20 Erlendir fjár- festar eignast 51% í Advania Hlutafé upplýsingatæknifyrirtækisins Advania verður aukið um tvo milljarða króna í júlímánuði. Nýir aðal- eigendur Advania vilja setja fyrirtækið á markað í Svíþjóð og á Íslandi að nokkrum árum liðnum. FJARSKIPTI Að óbreyttu falla útsend- ingar RÚV um gervihnött niður um mánaðamótin. Unnið er að því finna fjármagn til að halda útsendingun- um áfram. Atvinnuveganefnd fundar sér- staklega um málið í dag. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins er hins vegar um árlegt hark innan stjórnkerfisins að ræða við að fjár- magna verkefnið, sem ekki er að finna á fjárlögum. Til marks um vandræðin við fjármögnunina hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að forsvarsmenn RÚV hafi farið þess á leit við LÍÚ að sambandið keypti þessa þjónustu að hluta. LÍÚ vísaði erindinu frá. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir fundinn kallaðan saman til að skýra málið, en alls óljóst sé hver niðurstaðan verður, enda sé ekki gert ráð fyrir verkefninu á fjárlögum. Til fund- arins eru kallaðir fulltrúar RÚV, ráðuneyta og hagsmunaaðila. Útsendingar um gervihnött hófust 2007 og voru upphaflega á könnu fjarskiptasjóðs. Árið 2010 var verkefnið fært til mennta- málaráðuneytisins. Kostnaðurinn við útsendingarnar mun vera allt að 70 milljónir en það fæst ekki staðfest nákvæmlega. - shá / sjá síðu 6 Þúsundir gætu misst aðgang að útvarps- og sjónvarpssendingum RÚV: RÚV vill að LÍÚ borgi brúsann Bolungarvík 13° S 5 Akureyri 17° S 2 Egilsstaðir 17° S 3 Kirkjubæjarkl. 13° SA 4 Reykjavík 12° SA 8 Bjart með köflum austanlands en dálítil væta vestan til. Fremur hægur vindur og hiti víða á bilinu 10 til 20 stig. 4 Í ALDINGARÐI ÆSKUNNAR Börn gróðursetja aldintré í fyrsta Aldingarði æskunnar í leikskólanum Steinahlíð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Um samstarfsverkefni er að ræða milli Barnavinafélagsins Sumargjafar og Garðyrkjufélags Íslands. Markmið verkefnisins er að efla vitund barna um ræktun ávaxtatrjáa samfara því að skapa fallega trjáreiti. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Það eru að koma aðilar með mikla reynslu og þekkingu á mörkuðum í Skandinavíu og þeir ætla að nýta sér sína kunnáttu og sitt tengslanet til að auka veg Advania á erlendum mörkuðum. Gestur G. Gestsson forstjóri Advania Fjöldi útgefinna áskriftakorta vegna gervihnattaútsendinga er um 1.000. Mörg eru til stórra skipa sem tugir manna nýta. Önnur fara til hópa, fjölskyldna og einstaklinga. Tala notenda er því óljós en hleypur örugglega á þúsundum. Þúsundir nýta gervihnattaútsendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.