Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 26.06.2014, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 26. júní 2014 | LÍFIÐ | 41 GERT Blandið þurrefnum vel saman í könnu sem þolir örbylgjuofn. Bætið olíu, kaffi og vanilludropum saman við og hrærið vel saman. Hitið í örbylgjuofni í 45 sekúndur og upp í mínútu. Skreytið með flórsykri og berið fram. Fengið af síðunni www.thehungryhedgehog.com/ 4. Haframjöls- og Nutella-kaka 3 msk. mjólk 1 msk. ólífuolía 1 msk. sykur 3 msk. hveiti 1 ½ msk. haframjöl 1 msk. fínt saxaðar pecan-hnetur ¼ tsk. lyftiduft 1/8 tsk. salt ¼ tsk. kanill örlítið múskat ef vill 1 msk. Nutella Blandið mjólk, olíu og sykri saman í könnu sem þolir örbylgjuofn. Bætið hveiti við og blandið. Bætið síðan haframjöli, pecan-hnetum, lyftidufti, salti, kanil og múskati saman við og hrærið. Setjið Nutella á toppinn og hitið í örbylgjuofni í þrjátíu sekúndur, síðan í fimmtán sekúndur í senn þangað til efsta lag kökunnar er orðið þurrt. Fengið af síðunni www.thekitchn.com/- lkg 2 4 Söngkonan Ellie Goulding segist iðka jóga í stað þess að nota eiturlyf. Breska söng- konan segist vera háð jóga og segir að það líði ekki sá dagur að hún taki ekki eina jógaæfingu. „Það má segja að ég fari í vímu þegar ég iðka jóga. Fólk skilur ekki að það er í raun alveg stórkostlegt eiturlyf sem inni- heldur ekkert ólöglegt efni. Líkamsrækt er stór hluti af lífi mínu og ég verð að æfa á hverjum degi því það hefur áhrif á andlega líðan mína.“ Goulding er rísandi stjarna og er 27 ára gömul en hún fór í meðferð við áfeng- is- og eiturlyfjafíkn árið 2011. Jóga frekar en eiturlyf Ellie Goulding er hrifi n af líkamsrækt og háð jóga. Gestir barsins The Cow í Notting Hill- hverfinu í London ráku upp stór augu á mánudagskvöldið þegar stórstjörnurnar Tom Cruise og David Beckham heiðruðu þá með nærveru sinni. Cruise og Beck- ham sátu tveir saman að sumbli, drukku bæði vínflösku og bjór að sögn sjón- arvotta. Gestir voru duglegir að birta myndir og setja statusa á Twitter um heimsókn Beckhams og Cruise enda ekki á hverjum degi sem skálað er við stórstjörnur. Félagarnir hafa verið vinir síðan 2003 og voru duglegir að hittast þegar knattspyrnuhetjan bjó í Los Angeles. Sátu saman að sumbli Tom Cruise og David Beckham fengu sér í glas saman í London. GAMAN Tom Cruise og David Beckham voru í góðu stuði saman á mánudagskvöldið. NORDICPHOTOS/GETTY HÁÐ JÓGA Ellie Goulding dásamar jóga. NORDICPHOTOS/GETTY ntc.is /gsskor /#gs_skor ntc.is /gallerisautjan | /#galleri17 FIVEUNITS Kringlan | Smáralind ÚTSALAN hefst í dag!!! 30-50% afsláttur af öllum útsöluskóm Kringlan | Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.