Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 53
FIMMTUDAGUR 10. júlí 2014 | LÍFIÐ | 45 LUNA Gagnrýnandinn Mark Adams hjá Screen Daily gefur París norðursins frábæra dóma. „Unaðslega skringilegt íslenskt gamandrama. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson býður upp á mynd sem er auðvelt að horfa á og fjallar á slyngan hátt um bresti í mannlegum samskiptum með áherslu á karl- menn. Hann er einn af bestu upp- rennandi, ungu, evrópsku leikstjór- unum og hefur búið til afhjúpandi, skemmtilega og gáfulega mynd sem á að varðveita.“ UNAÐSLEGA SKRINGILEG ● Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Karlovy Vary, eða KVIFF, var fyrst haldin árið 1946 og er því haldin í 49. sinn í ár. ● Hátíðin er ein sú elsta sinnar tegundar í heiminum og hefur síðustu ár skipaði sér sess sem ein af stærstu kvikmynda- hátíðum Evrópu. ● Árlega heimsækja þúsundir manna alls staðar að úr heimin- um hátíðina, þar á meðal um 840 dreifingaraðilar, framleiðendur og útsendarar kvikmyndahátíða, og um sjö hundruð blaðamenn. ● Karlovy Vary er ein af fjórtán kvikmyndahátíðum í keppnis- flokki sem bera A-stimpil frá Alþjóðlegum samtökum kvikmyndaframleiðenda. Aðrar hátíðir í þeim flokki eru til dæmis kvikmyndahátíðin í Cannes, alþjóðlega kvikmynda- hátíðin í Berlín og kvikmynda- hátíðin í Feneyjum. ➜ Með þeim bestu í heiminum David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana. Við erum í góðu sambandi og það er verið að tala um fleiri endurgerðir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson ÚTBÚÐU UPPÁHALDS RÉTTINN ÞINN TAKTU girnile ga INSTAG RAM M YND af rét tinum MERKtu MYNDINA #GOTTiMATINNog deildu á FACEBOOK 1. 3. MEÐ HRÁEFNI FRÁ GOTT Í MATINN! Sendu okkur þína girnilegu matarmynd og þú Gætir unnið weber grill! eða glæsilega gjafakörfu Taktu þátt í matarmyndaleik Gott í matinn. Útbúðu þinn uppáhaldsrétt úr ljúffengu hráefni frá Gott í matinn, taktu girnilega Instagram mynd af réttinum og deildu henni með okkur á Facebook. Girnilegasta matarmyndin verður valin úr pottinum og sigurvegarinn hlýtur að launum glæsilegt Weber grill. Sendu okkur þína girnilegu matarmynd #GOTTiMATINN Stórleikarinn George Clooney er afar ósáttur við fréttaflutning Daily Mail en í grein á vefsíðunni var fullyrt að tengdamóðir hans, Baria Alamuddin, væri á móti því að George kvæntist dóttur henn- ar, Amal Alamuddin, út af trúar- legum ástæðum. Greinin hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail. George lætur blaðamenn vefsíð- unnar heyra það í yfirlýsingu á vef USA Today. „Ég svara slúðurblöðum sjald- an nema það varði aðra og öryggi þeirra og velferð. Daily Mail hefur birt gjörsamlega uppspunna grein. Í henni segir að móðir Amal sé búin að segja „hálfri Beirút“ að hún sé á móti brúðkaupinu,“ skrif- ar George. „Ekkert í greininni er satt. Móðir Amal hefur ekki farið til Beirút síðan við Amal byrjuðum að vera saman og hún er ekki á móti hjónabandinu,“ bætir George við. „Það er óábyrgt á þessum tímum að hagnast á trúarlegum ágrein- ingi þar sem engir eru, það er að minnsta kosti óábyrgt og það sem meira er, hættulegt.“ Daily Mail hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „MailOnline-greinin var ekki uppspuni heldur sett fram í góðri trú af heiðarlegum og trúverðug- um lausamanni í blaðamennsku. Við meðtökum þær upplýsingar frá herra Clooney að greinin sé óná- kvæm og við biðjum hann, ungfrú Amal Alamuddin og móður hennar, Baria, afsökunar á þeirri kvöl sem við höfum valdið þeim.“ - lkg Sakar Daily Mail um lygar Stórleikarinn George Clooney brjálaður yfi r grein um sig og unnustuna. ÓSÁTTUR George segir ekkert ósætti í fjölskyldunni. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.