Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 10.07.2014, Qupperneq 64
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Þurft i að brjóta niður grindverk við brunahana: „Þetta getur tafi ð okkur mikið“ 2 Nafn piltsins sem lést 3 Sögulegar stundir á HM: Þegar spark- spekingar urðu orðlausir 4 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eft ir fundinn í gær 5 Brasilíska þjóðin á barmi taugaáfalls Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Óhræddar við þungarokkara Rappsveitin Reykjavíkurdætur er búin að redda sér fari á þungarokkshátíðina Eistnaflug sem fram fer í tíunda sinn í Neskaupstað um helgina. „Ég er persónulega mjög spennt fyrir að spila á Eistnaflugi,“ segir Blær Jóhannsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra. „Það er alveg draumurinn að vera með „corpse- paint“ á sviðinu. Ég vildi bara að ég ætti til eitthvað meira metalrapp en þar kemur Solla Svarta sterk inn, hún er búin að vera metalhaus lengi og spilaði í þungarokks- hljómsveitum sem gefur hennar rapplögum ákveð- inn blæ.“ Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkur- dætur koma fram á Eistnaflugi. Þær stíga á svið á föstudag á milli hljómsveitanna Morðs og Rotþróarinnar. - ssb Styður góðan málstað Tónlistarmaðurinn Sölvi Blöndal ætlar að styrkja Samtök endurhæfðra mænu- skaddaðra (SEM) með því að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Sölvi lenti í alvarlegu slysi á snjóbretti í janúarmánuði síðastliðnum með þeim afleiðingum að hann hryggbrotnaði. „Ég missti jafnvægið í loftinu, lenti á bakinu og fann strax að eitthvað hafði gerst. Ég var heppinn að það fólk sem kom að mér kunni að hlúa að slösuðum,“ segir Sölvi um slysið. Hann lá á bæklunardeild Land- spítalans í viku en segir þó heilsuna vera að koma. „Ég er með fulla vinnuorku en finn samt alveg til. Ég ætla samt að fara á snjóbretti aftur,“ bætir Sölvi við. Hann kemur fram ásamt hljómsveit- inni sinni Quarashi á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. - glp Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.