Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 1

Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 1
KARLOTTA BLÖNDAL vekur athygli fyrir frumlegar innsetningar 22 GOTT FYRIR ALLA Þórunn Þórarinsdóttir mælir með Bio-Kult Original og segir það gott fyrir alla. „Það bætir meltinguna og er í raun bylting fyrir heilsuna. Ég hef upplifað umbyltingu á heilsunni eftir að ég fór að taka inn Bio-Kult Original.“MYND/GVA M ig langar að deila reynslu minni af Bio-Kult Original-gerlunum. Ég var búin að vera veik í mörg ár. Ég ákvað að taka málin í mínar hendur, gjörbreytti mataræðinu en náði þó ekki alveg fullri heilsu. Þá fór ég að skoða hvað góðir gerlar geta gert fyrir heilsuna. Ég leitaði upplýsinga á netinu og víðar og fann út að sennilega vantaði mig einn ákveðinn geril í meltingarflóruna en það er svokallaður jarðar gerill (Bacill tillis). Í framhaldinu fó lifandi gerl bi meðal annars með meltingarvandamál. Ég mæli með Bio-Kult Original við skjól- stæðinga mína sem eiga til dæmis við hægðatregðu að stríða en þeir hjálpa til við útskilnað í meltingarveginum. Öll þurfum við að losa óæskileg efni úr líkam anum sem við fáum við neyslu á matvælum og Bio K við það “ BYLTING Á HEILSUNNI ICECARE KYNNIR Bio Kult Original er öflug blanda af vinveittum gerlum (probio- tics). Öflug vörn fyrir þarmaflóruna sem hentar öllum aldri, börnum sem fullorðnum. Þórunn Þórarinsdóttir mælir með þessum góðu gerlum sem bæta meltinguna. SAGA SAMKYNHNEIGÐRA Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með leiðsögn um Árbæjarsafn á sunnudaginn kl. 15. Hún fjallar um sögu samkynhneigðra í samhengi við safnið. Í leiðsögninni verður ljósi varpað á ósýnileika samkynhneigðra í íslensku bændasamfélagi og hvaða áhrif þéttbýlisvæðing hafði á stöðu þeirra. Öflugt gegnblöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Save the Children á Íslandi NAMMIDAGURLAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2014 Kynningarblað Rjómasalat, marengsbomba, brjóstsykursgerð, lakkrísnammi og heimagert gotterí. Matar- og lífsstílsbloggarinn Guð- rún Veiga Guðmunds dóttir verður seint talin upptekin af heilsufæði en á blogginu hennar gveiga85. blogspot.com er að finna upp- skriftir, uppfullar af nammi. Af blogginu að dæma er hún sérstak- lega hrifin af Oreo-kexi, súkkul- aði og hnetusmjöri og bregður því fyrir í alls kyns útgáfum. „Ég held að lesendur mínir hafi farið í gegnum á að giska fimm- tíu til sextíu megranir með mér. Ég byrja yfirleitt á mánudögum. Síðast var það reyndar á sunnu- dagskvöldi en þeirri tilraun lauk á þriðjudag. Þá var ég komin í pitsur og bingókúlur,“ upplýsir Guðrún Veiga. „Þetta gengur bara engan veginn hjá mér. Ég þarf bara mitt Oreo. Annars verð ég bara ómöguleg. Mér finnst líka voða gaman að prófa mig áfram og fara nýjar leiðir í að setja hluti saman; þess vegna pylsur og hnetusmjör. Ég hef þó einfaldleikann í fyrir- rúmi og nenni engu brasi.“Aðspurð hefur Guðrún Veiga engan kokkabakgrunn. „Ég er sennilega vonlausasti kokkur sem hægt er að finna og fólkinu í k i um mig þ k sex orðum. Ég hafði keypt mér svo glæsileg gul stígvél í Húsa- smiðjunni á 500 kall og þurfti bara endilega að koma þeim á framfæri. Þessi hugmynd fór þó fljótlega út um þúfur enda átti ég ekkert meira nýtt til að sýna og sá fljótt að ég hafði ekki efni á að þrífast í þessum heimi. Í kjölfarið þróaðist þetta út í allt og ekkert og er í raun bara um það sem ég er að bauka hverju sinni.“ Í framhaldi af blogginu hefur Guðrún Veiga verið beðin um að skrifa pistla fyrir hina ýmsu miðla og nú síðast að taka að sér mat- reiðsluþátt. „Hann er í mínum anda og enginn að sjóða kræk- ling. Við erum búin að taka upp eina seríu og er önnur í bígerð. Við leggjum upp með sem minnsta yfir byggingu og er þátturinn tekinn upp í eldhúsi í IKEA. Það hefur gefist ótrúlega vel og fólk sem á leið hjá er mjög forvitið.“Guðrún gefur hér uppskrift að rjómasalati með eplum og Snickers. „Það er agalega gott og súpereinfalt sem gæti ekki verið meira í mín Fer í megrun á mánudögum Guðrún Veiga Guðmundsdóttir hefur getið sér gott orð fyrir skemmtilegt lífsstílsblogg. Þar er að finna uppskriftir sem innihalda ósjaldan haug af nammi. Guðrún Veiga gengur fyrir Oreo-kexi og finnst gaman að fara óhefðbundnar leiðir í bakstri og matargerð. Guðrún Veiga er lunkin við að setja alls konar nammi í nýjan búning. Hún hefur þó einfaldleikann í fyrirrúmi og nennir engu brasi. MYND/DANÍEL MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 26. júlí 2014 174. tölublað 14. árgangur Kynningarblað Beint frá býli , Mía-vínin, SAH afurðir og úrval kas savína. GRILLMATUR LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2014 &GÆÐAVÍN Guð mundur Jón Guðmunds- son, bóndi í Holtseli í Eyja - firði, er for maður sam - takanna en hann rekur auk þess verslun sem selur vörur fr á öðrum Beint frá býli bæjum, þar sem mikið hefur verið að gera í sumar. „Beint frá býli eru regnhl ífarsam- tök. Við erum ekki í bein ni mark- aðssetningu. Það er stefn a félags- ins að bjóða fyrsta flokk s gæða- vöru á sambærilegu verði og gerist og gengur í verslunum. F ólk g tur nálgast þessar vörur í gegnum heimasíðuna okkar, bein tfrabyli. is en þar er möguleiki a ð senda Mikil á ókn í vörur beint frá býli Beint frá býli eru samtök bænda sem selja afurðir sínar beint frá býli sínu . Markmiðið er að tryggj a neytendum gæðavöru þar sem öryggi og rekjanleiki er í fyrirrúmi. Mikill áhug i er hjá neytendum á að kaupa vörur sem merkta r eru beint frá býli.FERÐI LAUGARD AGUR 26 . JÚLÍ 201 4 Kynnin a rblað Þjóðhátíð í Eyjum, Ein með ö ll, Mýrarbol tinn og In nipúkinn H s ól Leng u su marið með sólarferð í haust R O G S T A FA B R E N G L. atvinn a Allar at vinnuau glýsing ar vikunna r á visir .is SÖLUF ULLTR ÚAR Viðar In gi Pétu rsson v ip@365 .is 512 5426 Hranna r Helga son hra nnar@3 65.is 51 2 5441 FRÆÐS LUSTJÓ RICapacent Ráð ninga r i stak lingi m eð mi kinn m etnað , sem sýnt h efur á rang r í stö rfum sínum . k öfu r: af stjó rnun o g reks tri leik- o g tónl istarsk óla na uðsyn leg Akure yri er s tærsti bær l andsin s utan höfuð borga rsvæð isins o g eru íbúar um 18.00 0 talsi ns. Ak ureyri er mik ill men ningar - og sk ólabæ r. Bær inn er miðst öð athafn alífs o g þjón ustu f yrir all t Norð urland og ið ar af m annlífi allan ársins hring. Fyrir u tan hi ð eigin lega b æjarla nd Ak ureyra r í bot ni Eyja fjarða r eru e yjarna r Grím sey og Hrí sey ein nig inn an véb anda s veitarf élagsin s. Bæj arstjór n legg ur áhe rslu á að veita í búum bæjar félags ins gó ða þjó nustu á öllum sviðu m og hlúa þ annig að samfé lagi se m er g ott til búsetu . BETRI VEGNA MEDÚSU Þór Eldon bjargaðist frá því að verða íþróttamaður vegna ljóðanna og tónlistarinnar. 20 Særún Lísa SKOÐAR SAMKYNHNEIGÐ Í ÍSLENSKUM ÁLFASÖGUM 14 Nýtt myndband frá Samaris ÓLAFUR DARRI OG MARÍA BIRTA 42 EKKI GAMALDAGS HELDUR RÓMANTÍSK Halldóra Björnsdóttir leikkona hvarf af sviði Þjóðleikhússins fyrir sex árum og fl utti vestur á fi rði með manni sínum. Í haust snýr hún aft ur á svið í nýju íslensku verki, Róðaríi, sem sýnt verður í Tjarnarbíói. 16 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS SUMARÚTSALAN! RISA 20-90% afsláttur! Sjá www.facebook.com/ byggtogbuid Nú má skoða útsöluvörurnar líka á byggtogbuid.is BÆTUM VIÐ VÖRUM DAGLEGA HUNDRUÐIR VARA! MR. SILLA FRUMFLYTUR NÝJA PLÖTU 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.