Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 25

Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 25
SÖLUSTAÐIR Fæst í öllum apótekum og heilsu- hillum stórmarkaða og heilsuverslunum. GOTT FYRIR ALLA Þórunn Þórarinsdóttir mælir með Bio-Kult Original og segir það gott fyrir alla. „Það bætir meltinguna og er í raun bylting fyrir heilsuna. Ég hef upplifað umbyltingu á heilsunni eftir að ég fór að taka inn Bio-Kult Original.“ MYND/GVA Mig langar að deila reynslu minni af Bio-Kult Original-gerlunum. Ég var búin að vera veik í mörg ár. Ég ákvað að taka málin í mínar hendur, gjörbreytti mataræðinu en náði þó ekki alveg fullri heilsu. Þá fór ég að skoða hvað góðir gerlar geta gert fyrir heilsuna. Ég leitaði upplýsinga á netinu og víðar og fann út að sennilega vantaði mig einn ákveðinn geril í meltingarflóruna en það er svokallaður jarðar gerill (Bacillus sub- tillis). Í framhaldinu fór ég að leita að lifandi gerlablöndum hér á landi sem innihalda þennan geril en það virtist ekki vera í neinu nema Bio-Kult Original- vörunni. Ég ákvað að prófa og viti menn, það varð algjör umbylting á líðan minni og heilsu,“ segir Þórunn G. Þórarinsdóttir heilsuráðgjafi. GÓÐIR GERLAR „Þar sem ég hef unnið við heilsuráðgjöf ákvað ég upp á mitt eindæmi að breiða út vitneskju mína og ánægju með Bio-Kult Original-gerlana því þeir hafa algjörlega breytt lífi mínu. Gerlarnir hjálpa fólki meðal annars með meltingarvandamál. Ég mæli með Bio-Kult Original við skjól- stæðinga mína sem eiga til dæmis við hægðatregðu að stríða en þeir hjálpa til við útskilnað í meltingarveginum. Öll þurfum við að losa óæskileg efni úr líkam- anum sem við fáum við neyslu á sumum matvælum og Bio-Kult Original hjálpar til við það.“ LÍKA FYRIR HUNDINN „Þá er einnig vert að geta þess að ég hef einnig notað Bio-Kult Original fyrir hund- inn minn sem er tíu ára gamall af Caval- ier-kyni. Hann varð veikur í maga, alltaf að róta í mold og éta hana, það var eins og hann vantaði eitthvert efni. Ég prófaði að gefa honum Bio-Kult Original-gerlana, setti þá út í matinn daglega. Tíkin lagaðist heilmikið og hef ég síðan haldið áfram að gefa henni Bio-Kult Original-gerlana á hverjum degi með góðum árangri. Ég er ákaflega þakklát fyrir Bio-Kult Original-gerlana, því þeir hafa algjörlega breytt heilsu minni og hundsins! Ég mæli hiklaust með Bio-Kult Original fyrir alla.“ BYLTING Á HEILSUNNI ICECARE KYNNIR Bio Kult Original er öflug blanda af vinveittum gerlum (probio- tics). Öflug vörn fyrir þarmaflóruna sem hentar öllum aldri, börnum sem fullorðnum. Þórunn Þórarinsdóttir mælir með þessum góðu gerlum sem bæta meltinguna. SAGA SAMKYNHNEIGÐRA Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með leiðsögn um Árbæjarsafn á sunnudaginn kl. 15. Hún fjallar um sögu samkynhneigðra í samhengi við safnið. Í leiðsögninni verður ljósi varpað á ósýnileika samkynhneigðra í íslensku bændasamfélagi og hvaða áhrif þéttbýlisvæðing hafði á stöðu þeirra. Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.