Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 8

Fréttablaðið - 26.07.2014, Side 8
26. júlí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | landi séu nauðsynlegur fylgi- fiskur þeirra. FLÓTTAMENN Ísrael Ísraelar vilja ekki að palest- ínskir flóttamenn úr fyrri styrj- öldum fái að snúa aftur til sinna gömlu heimkynna. Þeir telja að slíkur mannfjöldi myndi leggja Ísraelsríki í rúst. Þess vegna vill Netanjahú að Ísrael verði viður- kennt sem ríki gyðinga. Palestínumenn Opinberlega vilja Palestínumenn að flóttamenn geti snúið aftur og telja þeir annað vera mikið óréttlæti. Samt sem áður hafa reglulega verið uppi við ræður á meðal Palestínumanna um að skaðabætur gætu komið í staðinn. Þeir neita að viðurkenna Ísrael sem ríki gyðinga og segja slíkar hugmyndir óþarfar. Bandaríkin Bandaríkjamenn skilja það að Ísraelar vilji ekki taka við flóttamönnum og vonast til að hægt verði að leysa málið með skaðabótum og þróunaraðstoð fyrir þá sem geta ekki snúið aftur til fyrri heimila sinna. ÖRYGGI Ísrael Öryggismál hafa einnig valdið miklum deilum. Ísraelsk stjórn- völd óttast að Hamas-samtökin myndu nota pal- estínskt ríki til að ráðast á Ísrael. Þess vegna leggja Ísraelar áherslu á að hafa öryggis- mál í hávegum, og að ríki Palestínumanna yrði að mestu her- laust. Palestínumenn Þeir telja að öryggi náist með stöð- ugri tveggja ríkja lausn. Bandaríkin Bandaríkja- menn skilja þörf Ísra- ela fyrir öryggi en einnig þörfina fyrir palestínskt ríki. Ólíklegt er að hægt yrði að viður kenna palestínskt ríki sem ekki hefur orðið til eftir samningaviðræður. Heimild: Fréttavefur BBC 8 STÆKKUN ÍSRAELSRÍKIS FRÁ ÁRINU 1947 TIL DAGSINS Í DAG MMC Pajero 3.2 Intense Árgerð 2012, dísil Ekinn 45.000 km, sjálfsk. Honda Accord Sport Árgerð 2007, bensín Ekinn 88.000 km, sjálfsk. Ásett verð 8.150.000,- M.Benz ML320 CDI Árgerð 2007, dísil Ekinn 120.000 km, sjálfsk. Suzuki SX4 Árgerð 2007, bensín Ekinn 104.000 km, sjálfsk. Ásett verð 4.890.000,- Ásett verð 1.740.000,- Ásett verð 1.490.000,- Komdu og skoðaðu úrvalið! Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 Audi A4 2.0 TDI AT Árgerð 2012, dísil Ekinn 32.000 km, sjálfskiptur Ásett verð 5.190.000,- NOTAÐIR GÆÐINGAR Í MIKLU ÚRVALI Opið í dag frá kl. 12-16 JERÚSALEM Ísrael Stjórnvöld í Ísrael vilja ekki skipta hinni helgu borg Jerúsalem upp og segja hana pólitískan og trúarlegan miðpunkt gyðinga. Þau vilja halda sig við Ísraelslög frá 1980 sem kveða á um að „Jerú- salem, sameinuð sem ein heild“ sé höfuðborg Ísraels. Palestínumenn Þeir vilja að Austur-Jerúsalem, þar sem Jórdanar réðu ríkjum þangað til Ísraelar eignuðu sér svæðið 1967, verði höfuðborg palestínsks ríkis. Í gömlu borginni stendur þriðji heilagasti staður íslam, eða al- Asqa-moskan og steinahvelfingin. Bandaríkin Viðurkenna ekki inn- limun Austur-Jerúsalem í Ísrael og sendiráð Bandaríkjanna er því í borginni Tel Avív. Barack Obama Bandaríkjaforseti er mótfallinn því að byggt verði húsnæði fyrir Ísraela í Austur-Jerúsalem. LANDAMÆRI Ísrael Benjamín Netanjahú, for- sætisráðherra Ísraels, er sam- mála því að palestínskt ríki eigi að vera til og að Ísraelar verði þess vegna að draga sig frá ákveðnum svæðum á Vesturbakkanum (sem þeir hernámu 1967). Ísraelar vilja að innan landamæra sinna verði engu að síður svæði sem þeir hafa lagt undir sig á Vesturbakkanum og í Jerúsalem. Palestínumenn Vilja að landið sem Ísraelar hernámu 1967, Vestur bakkinn, Austur- Jerúsalem og Gasa, verði framtíðarsvæði Palestínumanna og framtíðar friðarviðræður við Ísrael miðist við hvernig staða mála var fyrir hernámið. Allt það landsvæði sem Ísraelar fái í sinn hlut verði að bæta fyrir með landaskiptum. Bandaríkin Bandaríkjamenn telja að upphaf friðarviðræðna þurfi að taka mið af því hvernig málin stóðu 1967 og að skipti á Óleysanleg deila um landsvæði Deila Ísraela og Palestínumanna hefur staðið lengi yfir. Landsvæðið sem deilt er um nær yfir 100 þúsund ferkílómetra og er á milli Mið- jarðarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur stækkað hægt og bítandi eins og sjá má á meðfylgjandi korti. Ekki sér fyrir endann á harðvítugum deilum beggja fylkinga og blóðug átök undanfarinna vikna gefa til kynna að þær muni halda áfram um ókomna tíð. Freyr Bjarnason freyr@frettabladid.is Heimild: U.S. Central Intelligence Agency, wire agencies PALESTÍNA EGYPTALAND EGYPTALAND SÝRLAND LÍBANON1947 (frönsk yfirráð) 50 km 50 km 50 km 50 km Tel Aviv emJe úr sal Land gyðinga Bretland fékk yfirráð yfir Palestínu og Transjórdaníu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1947 var land í eigu gyðinga um sjö prósenta hluti af Palestínu. Land Palestínu- mannaArabíuflói Dauða- hafið Tiberias- vatn Miðjarðarhafið (frönsk yfirráð) TRANSJÓRDANÍA (bresk yfirráð) (bresk yfirráð) SÝRLAND LÍBANONAðskilnaðar- áætlun SÞ, 1947 Tel Aviv alemJerús iti(und eftirlir þjóðanna)Same nuðu i Arabíuflói Dauða- hafið Tiberias- vatn Miðjarðarhafið TRANS- JÓRDANÍA JÓRDANÍA Land gyðinga Yfirráðum Bretlands lauk 1948 og SÞ mæltu með því að Palestínu yrði skipt upp í gyðinga- og arabaríki með borgina Jerúsalem sem miðdepil. Arabar voru mótfallnir hugmyndinni. Land araba EGYPTALAND SÝRLAND ÍSRAEL LÍBANON1967 Tel Aviv emJerúsal Arabíuflói Ísrael lýsti yfir sjálfstæði 1948 og fimm herir araba réðust inn í landið. Eftir vopnahlé 1949 hertók Jórdanía Vesturbakkann, Egyptaland réð yfir Gasa og Jerúsalem var skipt upp. Dauða- hafið Tiberias- vatn Miðjarðarhafið AKKINNVEST RBU aníu)(t órdil J GASASVÆÐIÐ (til Egyptalands) EGYPTALAND (Sínaí) SÝR- LAND LÍBANON2014 Tel Aviv lemJe úr sa Arabíuflói Dauða- hafið Tiberias- vatn Miðjarðarhafið JÓRDANÍA Svæði Palestínu- manna Svæði Ísraela Í Sex daga stríðinu í júní 1967 réðust Ísraelar inn á Vesturbakkann, Gasa, Sínaí (sem Egyptar endurheimtu 1982) og Gólanhæðir frá Sýrlandi. Ísrael hernam Gasa en hvarf á brott 2005. ÍSRAEL VESTUR- BAKKINN AN-ÓG L ÐIRHÆ GASASVÆÐIÐ NORDICPHOTOS/AFP FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.