Fréttablaðið - 14.08.2014, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 14.08.2014, Blaðsíða 27
Allir sem hyggja á þátttöku í Reykja-víkurmaraþoninu ættu að búa sig vel undir hlaupið, sama hversu langt þeir ætla að hlaupa. Það er mikilvægt að líkaminn sé í toppstandi svo að upplifunin sem fylgir því að hlaupa verði sem allra best. Þar kemur Nutrilenk Active að góðum notum. Áralöng reynsla og rannsóknir gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heil- brigði liðanna, minnki verki, brak og stirð- leika og auki þar með hreyfigetu og færni. SMURNING FYRIR LIÐINA Nutrilenk Active er unnið úr vatnsmeð- höndluðum hanakambi sem inniheldur hátt hlutfall af náttúrulega efninu hýalúronsýru sem getur aukið liðleika og séð til þess að liðirnir séu vel smurðir. Því hafa margir læknar mælt með Nutrilenk Active og sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og einkaþjálf- arar greint frá góðri reynslu sinna skjól- stæðinga. Friðleifur Friðleifsson er mikill íþrótta- maður og hefur hlaupið frá árinu 2008. Hann hefur tekið þátt í öllum helstu hlaupum sem boðið er upp á á Íslandi, jafnt götuhlaupum sem utanvegahlaupum. Einnig hefur Friðleifur tekið þátt í 100 kílómetra hlaupi í Ölpunum við Mont Blanc og sigrað í Esja Ultra-hlaupinu tvö ár í röð. „Sem hlaupari er mikilvægt að halda öllum liðum vel smurðum. Þar kemur Nutri- lenk Active að góðum notum. Ég hef núna notað Nutrilenk Active í töluverðan tíma og finn að líkaminn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðum eru miklu minni en áður. Í hlaupum er mikið álag til dæmis á ökkla og hné, sérstaklega þegar hlaupið er á grófu og misjöfnu undirlagi, að ég tali nú ekki um upp og niður fjöll. Það er því mikil- vægt að fyrirbyggja eymsli í liðum og ég get hiklaust mælt með Nutrilenk Active. Það virkar.“ Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða og verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. ÞOLI BETUR LANG- VARANDI ÁLAG GENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Active er frábært efni fyrir þá sem stunda mikla hreyfingu og/eða þjást af stirðleika og verkjum í liðum. Einstakt smur- efni fyrir liðina. LÍKAMINN ÞOLIR MEIRA ÁLAG „Líkaminn þolir mun betur langvarandi álag þegar Nutrilenk Active er tekið inn,“ segir Friðleifur. „Ég mæli hiklaust með Nutrilenk Active því það virkar!“ VERNDA AUGUN Sólgleraugu eru notuð til að deyfa sterkt sólarljós. Þótt flestir líti á þau sem tísku- fyrirbæri vernda þau mörg hver augun fyrir útfjólublárri geislun sólarinnar sem getur skaðað sjónhimnuna. Leitist því við að kaupa sólgleraugu með vörn. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Vertu vinur okkar á Facebook ÚTSÖLULOK 70% afslátt ur Nú Grensávegi 46, Reykjavík Opið mán – fös 9-18 sími 511 3388 Stækkunarglerslampar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.