Fréttablaðið - 06.09.2014, Page 1
EKKI TRÚNNI AÐ KENNA
Majid Nili, sendiherra Írans, um
öfgafólk og hryðjuverkafólk sem
eru stærsta vandamál Mið-
Austur landa þessa stundina. 24
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
6. september 2014
209. tölublað 14. árgangur
BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
KVEÐUR BIOPHILIA Á HVÍTA TJALDINU 30
KVENNABLÓMI Í BÓKAFLÓÐI 34
FRUMBURÐURINN
FRUMSÝNDUR NÆST
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmynda-
gerðarmaður og Valgerður Rúnarsdóttir
dansari taka sér frí frá frumsýningum í bili
og búa sig undir komu dótturinnar. 20
LÁTBRAGÐSLEIKURLátbragðsleikurinn Afmæli Pandóru verður sýndur í Ársafni, Hraunbæ 119, á sunnudaginn klukkan 14. Höfundur og látbragðsleikari er Laura Roure. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
S igríður Alma Gunnsteinsdóttir og Ásgeir Haukur Einarsson eiga litla dóttur sem fæddist með mjög slæmt bakflæði. „Meltingarvegurinn á litlu stelpunni okkar var myndaður strax þegar hún var eins dags gömul því uppköstin voru mjög mikil. Við vissum því að það voru engar þrengingar á meltingarveginum sem orsökuðu upp-köstin heldur var ástæðan sú að maga-opið var slakt og hleypti því fæðunni bæði upp og niður,“ segir Sigríður. „Það var búið að prófa nokkur lyf á stelpunni en við sáum aldrei neinn mun á uppköstunum. Okkur var sagt að bíða róleg því magaopið myndi þroskast með tímanum. Þegar við prófuðum Bio Kult Infantis þá sáum við strax miklabreytingu til hins betra Við
NÝJUNG FRÁ BIO- KULT FYRIR BÖRNICECARE KYNNIR Bio-Kult Infantis er vísindalega þróuð blanda af vinveittum
gerlum fyrir börn á öllum aldri. Dóttir Sigríðar og Ásgeirs hefur fengið Bio-Kult
Infantis vegna bakflæðis og mæla foreldrarnir með því.
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
NÁMSKEIÐ
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2014 Kynningarblað Kilroy, Salt eldhús, Hringsjá og Stoðkennarinn.
GRÍNDROTTNING
FALLIN FRÁ 52-53
Joan Rivers verður saknað í
Hollywood.
HVER VERÐUR NÆSTI
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI?
18
ER AFGLÆPAVÆÐING
FÍKNIEFNA RÉTTA
LEIÐIN? 26
FLJÓTLEGT
OG ÞÆGILEGT SUNNUDAGASKÓLINN
Nánar á bls 17
BYRJAR Á
MORGUN!
25 GMP vottaðwww.nowfoods.is
HÁMARKS UPPTAKA
VÍTAMÍND