Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 41
 | FÓLK | 5 ■ GÖNGUFERÐ VIÐ GLJÚFRASTEIN Ferðafélag barnanna býður upp á gönguferð á morgun 7. sept- ember í samstarfi við Vina- félag Gljúfrasteins. Gangan hefst klukkan 11 og hentar jafnt ungum sem öldnum. Gengið verður meðfram Köldu- kvísl að Helgufossi og til baka en á leiðinni verður gengið í gegnum rómað berjaland. Halldór Laxness fór daglega í gönguferðir í nágrenni Gljúfra- steins og voru gönguferðirnar honum uppspretta hugmynda. Í lok göngu er hægt að heim- sækja Gljúfrastein. Þetta er upplagt tækifæri til að kynna skáldið og húsið fyrir yngstu kynslóðinni. Gönguferð og heimsókn á safnið tekur um það bil þrjár klukkustundir. Leiðsögumenn í ferðinni eru Páll Guðmundsson og Auður Kjartansdóttir. Ferðin er ókeypis og allir vel- komnir. Í FÓTSPOR SKÁLDSINS Súkkulaðimús er himnasæla fyrir þá sem elska súkkulaði. Músin er einföld í gerð og létt í munni, sér í lagi ef hún er borin fram með þeyttum rjóma og niðurskornum jarðarberjum. Hér er einföld uppskrift að mús fyrir sex: 300 g dökkt súkkulaði 3 egg 55 g sykur 1 msk. kakó 300 ml rjómi Súkkulaðið er brætt og látið kólna dálítið. Egg og sykur þeytt vel saman þar til blandan er létt og ljós. Blandið brædda súkkulaðinu og kakóinu saman við eggja- blönduna. Rjóminn er þeyttur vel. Honum er síðan blandað varlega saman við súkkulaðiblönduna. Deilið í sex fallegar skálar og kælið í minnst klukkustund. EINFÖLD SÚKKULAÐI- SÆLA ● ÓKEYPIS KENNSLUMYNDBÖND OG UPPSKRIFTIR Tími hannyrða er genginn í garð og þeir sem hafa ein- hvern tímann komist á bragðið eru eflaust þegar farnir að hringa sig uppi í sófa með heklið, prjónið eða sauma- skapinn í höndunum. Þeir sem ekki kunna til verka geta hæglega lært réttu tökin og oft dugir einföld leit á netinu til. Þar bætast dag- lega við ný kennslumyndbönd í hinum ýmsu aðferðum ásamt ókeypis uppskriftum. Knit Picks (www.knitpicks. com) er dæmi um öfluga hannyrðasíðu. Þar er að finna töluvert af ókeypis uppskriftum. Má þar nefna 52 upp- skriftir að hekluðum tuskum, eina fyrir hverja viku árs- ins. Auðveldara byrjendaverkefni er vart hægt að hugsa sér. Á síðunni er sömuleiðis fjöldi prjónauppskrifta. LÆRÐU AÐ HEKLA OG PRJÓNA UM HELGINA Hraðaðu efnaskiptunum Það eru góðar fréttir fyrir alla sem eru „þéttvaxnir“. Rannsóknir hafa sýnt fram á að þú getur hraðað efnaskiptunum án þess að breyta miklu í þínu daglega lífi. Virk efni frá chilí og öðrum plöntum geta hjálpað þér að draga úr matarlystinni og hraðað efnaskiptunum. Ég leit út fyrir að vera þunguð Þá fór ég virkilega að léttast! Vigtin sýndi það Frábær upplifun Þetta er ástæðan fyrir því að Chili Burn töflurnar eru svona góðar Framleitt og prófað í Skandína víu Chili Burn töflurnar eru fáan- legar: FR U M - w w w .f ru m .is IceCare - www.icecare.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.