Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 37

Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 37
LÁTBRAGÐSLEIKUR Látbragðsleikurinn Afmæli Pandóru verður sýndur í Ársafni, Hraunbæ 119, á sunnudaginn klukkan 14. Höfundur og látbragðsleikari er Laura Roure. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Sigríður Alma Gunnsteinsdóttir og Ásgeir Haukur Einarsson eiga litla dóttur sem fæddist með mjög slæmt bakflæði. „Meltingarvegurinn á litlu stelpunni okkar var myndaður strax þegar hún var eins dags gömul því uppköstin voru mjög mikil. Við vissum því að það voru engar þrengingar á meltingarveginum sem orsökuðu upp- köstin heldur var ástæðan sú að maga- opið var slakt og hleypti því fæðunni bæði upp og niður,“ segir Sigríður. „Það var búið að prófa nokkur lyf á stelpunni en við sáum aldrei neinn mun á uppköstunum. Okkur var sagt að bíða róleg því magaopið myndi þroskast með tímanum. Þegar við prófuðum Bio Kult Infantis þá sáum við strax mikla breytingu til hins betra. Við prófuðum nokkrum sinnum að sleppa því að gefa henni duftið en þá fóru uppköstin alltaf aftur að aukast,“ bætir Ásgeir við. „Núna er stelpan okkar orðin eins árs og við gefum henni enn þá Bio-Kult Infantis því það er auðsjáanlega gott fyrir meltinguna hjá henni. Okkur líður vel með að gefa henni Bio-Kult Infantis því þetta eru aðeins náttúrulegir gerlar, Omega 3 og D-vítamín svo það gerir henni bara gott. Við hvetj- um foreldra í svipaðri stöðu að prófa þessa nátt- úrulegu gerla því ef þeir geta hjálpað fleiri börnum þá er það þess virði að prófa, barnanna vegna.“ GOTT FYRIR MELTINGUNA Bio-Kult Infantis er vís- indalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Það inniheldur sjö gerlastrengi af mismun- andi mjólkursýrugerlum. Reynsla og rannsóknir sýna að gerlarnir styrkja og bæta bæði meltinguna og heilsuna. Í Bio-Kult Infantis er hátt hlutfall af Omega 3 eða eitt milligramm í hverjum skammti. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Omega 3 leikur nauðsynlegt hlutverk í myndun heilafrumna. Einnig hefur verið stað- fest að Omega 3 hefur bólguhamlandi áhrif og er styrkjandi fyrir ónæmis- kerfið. Bio-Kult Infantis inni- heldur fimmtíu prósent af ráðlögðum dagskammti af D3 vítamíni en flestir þekkja gagnsemi D-vítam- íns. Einnig er í vörunni blanda efna sem styrkja meltinguna og fyrirbyggja niðurgang. Enginn við- bættur sykur, litar-, bragð- eða aukaefni eru í vörunni. NÝJUNG FRÁ BIO- KULT FYRIR BÖRN ICECARE KYNNIR Bio-Kult Infantis er vísindalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir börn á öllum aldri. Dóttir Sigríðar og Ásgeirs hefur fengið Bio-Kult Infantis vegna bakflæðis og mæla foreldrarnir með því. BREYTING TIL BETRA Litla dóttir þeirra Sig- ríðar og Ásgeirs var með mjög slæmt bakflæði en Bio-Kult Infantis hefur reynst vel gegn því. MYND/VALLI Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is VETURINN ER AÐ KOMA, ERT ÞÚ TILBÚIN!?!?! 25% AFSLÁTTUR AF SMURNINGU ÚT SEPTEMBER PANTAÐU TÍMA 50% AFSLÁTTUR AF ALLRI VINNU VIÐ BREMSUVIÐGERÐIR. PANTAÐU TÍMA KEYPTU AF OKKUR EÐA KOMDU MEÐ SJÁLFUR OG AFSLÁTTURINN ER ÞINN ÚT SEPTEMBER FRÍR LÁNSBÍLL MEÐ FRAMRÚÐUSKIPTUM ÚT SEPTEMBER Frír lánsbíll ekki flottur :) Sími: 578 7474 www.dekkverk.is Nýbýlavegur 2 Kópavogi & Lyngás 20 Garðabæ NÝTTU ÞÉR TILBOÐIN HJÁ DEKKVERK FYRIR TÖRNINA. OPIÐ ALLAR HELGAR FRÁ 10- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.