Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.09.2014, Blaðsíða 44
| ATVINNA | Saman náum við árangri Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildar- lausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frum- kvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Samskip eru Menntafyrirtæki ársins 2014. Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Umsóknir skulu fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. SÉRFRÆÐINGUR Í MANNAUÐSMÁLUM Starfssvið: • Uppfærsla starfs- og hæfnigreininga starfa og mat á þjálfunarþörf • Umsjón og eftirfylgni með mannauðsferlum og verklýsingum þeim tengdum • Skipulag frammistöðusamtala og eftirfylgni • Skipulag og eftirfylgni með fræðslu-, þjálfun og endurmenntun starfsmanna • Skráning og mat á þjálfun og fræðslu • Skipulag og eftirfylgni með móttöku nýliða og nýliðaþjálfun • Umsjón með fræðslu- og kynningarefni til starfsmanna • Ráðgjöf og upplýsingar til starfsmanna og stjórnenda um mannauðstengd málefni • Aðkoma að greiningarverkefnum og úrvinnslu tölulegra upplýsinga • Aðkoma að ráðningum og starfsmannavali Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, mannauðsstjórnun eða sambærilegt nám er æskilegt • Marktæk reynsla af sambærilegu starfi • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð færni og reynsla af notkun Excel og Word Æskilegir eiginleikar: • Mjög góð samskiptahæfni og jákvætt uppbyggilegt viðmót • Lausnamiðuð hugsun • Frumkvæði, kraftur, kappsemi • Geta til að vinna undir álagi • Góð greiningarhæfni og tölulæsi Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Samskip leita að sérfræðingi í mannauðsmálum til að taka þátt í metnaðarfullum verkefnum fyrirtækisins tengdum mannauðs- málum. Sérfræðingur kemur að vinnu allra almennra verkefna mannauðsdeildar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á fjölmenningarlegum vinnustað. HEKLA hf er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar bifreiðar og hefur verið söluhæsta bifreiðaumboðið á Íslandi undanfarin ár. HEKLA er með fimm söluumboð á Íslandi – á Akureyri, Selfossi, Reykjanesbæ, Akranesi og Ísafirði. Höfuðstöðvar félagsins eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Um 100 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Spennandi störf hjá HEKLU Við hjá HEKLU leitum að kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingum til starfa. Sölustjóri Starfssvið • Öflugur leiðtogi • Ábyrgð á rekstri söludeildar • Þjálfun og hvatning sölumanna • Greiningar, áætlanagerð og þátttaka í söluherferðum • Samskipti við viðskiptavini og viðhald viðskiptatengsla Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á bílum, tækni og nýjungum • Reynsla og þekking á sölu bifreiða • Reynsla af sölustjórnun og starfsmannahaldi • Rík þjónustulund, frumkvæði og skipulagshæfileikar • Metnaður og áhugi til að takast á við ný spennandi verkefni Sölumaður bifreiða Starfssvið • Sala nýrra eða notaðra bíla • Samskipti við viðskiptavini og viðhald viðskiptatengsla • Öflun nýrra viðskiptavina Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á bílum, tækni og nýjungum • Reynsla og þekking á sölu • Rík þjónustulund, frumkvæði og framúrskarandi söluhæfileikar Umsóknarfrestur er til og með 15. september n.k. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á viktor@hekla.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Viktor Ólason, framkvæmdastjóri sölusviðs í síma 590 5000 og viktor@hekla.is. 6. september 2014 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.