Fréttablaðið - 06.09.2014, Page 46
| ATVINNA |
Viðskiptastjóri
Söludeild Já leitar að frábærum vinnufélaga í hópinn.
Um er að ræða starf við sölu auglýsinga í miðla Já.
Helstu verkefni:
• Sala auglýsinga
• Samskipti við auglýsendur
• Tilboðsgerð og gerð samninga
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð, vönduð og skipulögð vinnubrögð
• Góð tölvukunnátta, Word, Excel og PowerPoint
• Reynsla af sölu á fyrirtækjamarkaði er kostur
Umsóknarfrestur er til og með
17. september nk.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda
á netfangið dagny@ja.is
Nánari upplýsingar veitir Dagný Laxdal,
sölustjóri, í síma 892 3217.
Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stefnu að auðvelda viðskipti og samskipti. Já hefur sett sér þau markmið að setja notandann í fyrsta sæti,
ástunda nýsköpun á öllum sviðum, vera eftirsóknarvert fyrirtæki og skapa verðmæt viðskiptasambönd.
HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI
Sérfræðingur í rafmagni
Hópstjóri í tæknilegu þjónustuveri
Þjónustuver Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir hópstjóra með
Starfs- og ábyrgðarsvið:
viðskiptavina
Menntunar- og hæfnikröfur:
Sótt er um á:
starfsmannastjóri Orkuveitu
Þjónustuverið skiptist í
Orkuveitan er fjölbreyttur
og lifandi vinnustaður
fólks með mikla þekkingu.
Umsóknarfrestur er til og með
22. september 2014. Farið
verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
ÍSLE
N
SK
A
/SIA
.IS O
R
K
70401 09/14
Safari hjól leitar að leiðsögumanni fyrir
fjórhjólaferðir fyrirtækisins. Viðkoman-
di verður að hafa ríka þjónustulund, vera
ábyrgðarfullur og hafa mikinn áhuga á
útivist.
virka daga. Mikil og góð vinna í boði fyrir
réttan einstakling.
Helstu kröfur
Gott skipulag og einbeiting
Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
Stundvísi og heiðarleiki
Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum
Fullkomið vald á ensku er algjört skilyrði
Meirapróf er kostur
Kíktu á heimasíðu okkar www.quad.is fyrir
frekari upplýsingar
Umsókn um starf ásamt ferilsskrá
sendist á quad@quad.is
Leiðsögumaður
fjórhjólaferðir
6. september 2014 LAUGARDAGUR4