Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 52
| ATVINNA |
Vefstjóri/tölvusérfræðingur
Vefsíðan er keyrð á Wordpress og með þessu fylgja ýmis verkefni
tengd póstlista, google auglýsingum og önnur tæknileg vinna og
aðstoð við aðra starfsmenn á skrifstofu.
Ekki er um ræða greinaskrif.
Lykilatriði er að kunna mjög vel á Wordpress, ásamt HTML og CSS.
Einnig þarf að hafa einhverja kunnáttu á php, javascript, vefforritun
og góða almenna tölvukunnáttu.
Góð enskukunnátta, frumkvæði og vandvirkni eru algjör skilyrði.
Ekki er verra að hafa einnig áhuga á næringu og heilsu.
Um er að ræða 50-100% starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Framúrskarandi penni
Umfjöllunarefni síðunnar er næring og næringartengd málefni
byggð á vísindalegum staðreyndum.
Okkur vantar framúrskarandi pistlahöfund sem hefur mjög góða
enskukunnáttu og góða þekkingu á tölvunotkun. Best er ef
viðkomandi er einnig menntaður í næringu og vísindum.
Frumkvæði og vandvirkni eru algjör skilyrði. Að auki þarf
viðkomandi að hafa mikinn áhuga á næringu og heilsu.
Um er að ræða 50-100% starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Vinsamlegast sendið starfsumsóknir á netfangið
ragna@betrinaering.is.
Vefsíðan AuthorityNutrition.com er næringarsíða á
ensku sem fær um 200.000 heimsóknir á dag.
Vegna aukinna verkefna leitum við að tveimur framúrskarandi
starfskröftum sem vilja slást í lið með okkur.
Langar þig að taka þátt í að byggja upp?
Fyrirtæki í Rvík með mikla vaxtarmöguleika auglýsir eftir
tæknimanni á tölvuverkstæði sem einnig getur sinnt útköllum
til fyrirtækja.
Leitað er eftir duglegum og hreinskiptum aðila sem er
sjálfstæður í vinnubrögðum. Laun eru samkvæmt taxta en geta
hækkað eftir því sem umfang starfseminnar vex. Við þjónustum
PC, Apple og Linux tölvur. Vinsamlegast sendið atvinnuumsókn
og ferilskrá (CV) á netfangið: vaxandifyrirtaeki@gmail.com
Stóll til leigu
að Hársnyrtistofunni Hár í Hjallahrauni 13, Hfj.
Vinsamlegast hafið samband í síma 662 6653 eða 847 8157
Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði
www.hotelork.is / info@hotel-ork.is / sími: 483 4700
Umsóknarfrestur er til 15 september 2014
og skulu umsóknir sendast á dakri@hotelork.is
Össur er að leita að metnaðarfullum verkfræðing eða tæknifræðing til
starfa sem framleiðsluverkfræðingur í fyrirtækinu.
STARFSSVIÐ:
• Vinna við stöðugar umbætur á ferlum í framleiðslu
• Þátttaka við þróun og innleiðingu nýrra vara
HÆFNISKRÖFUR:
• B.Sc eða M.Sc í verk- eða tæknifræði
• Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla
• Þekking á straumlínustjórnun (e. Lean)
• Reynsla við framleiðslu er kostur
• Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á work@ossur.com fyrir 15. september
næstkomandi. Vinsamlegast setjið í fyrirsögn tölvupóstsins hvaða starf
er sótt um. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300.
WWW.OSSUR.COM
VILTU GANGA Í LIÐ MEÐ ÖSSURI?
VERKFRÆÐINGUR/TÆKNIFRÆÐINGUR
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2200 manns í 18 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
VERSLUNARSTJÓRI
Nettó Grindavík leitar að öflugum
verslunarstjóra.
STARFSSVIÐ:
.
.
B
6. september 2014 LAUGARDAGUR10