Fréttablaðið - 06.09.2014, Side 57
Atlas endurhæfing, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, óskar eftir að ráða
starfsmann í móttöku.
Um fullt starf er að ræða og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst.
Færni í mannlegum samskiptum ásamt góðri tölvukunnáttu
nauðsynleg. Reyklaust fyrirtæki.
Áhugasamir sendi inn upplýsingar á
afgreidsla@atlasendurhaefing.is
Staða hjúkrunarfræðings
við Heilsugæsluna Lágmúla 4
Starfið felst í skólahjúkrun og móttöku á heilsugæslustöð.
Starfshlutfall 50% - Vinnutími sveigjanlegur.
Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra Heilsugæslunnar Lág-
múla s. 5951300 og veitir hann einnig upplýsingar um starfið
gArðhEimAr er gArðyRkjUMiðStöð þaR sEm umGjörðiN eR GróðuR oG AllT Sem
tEngIst ræktUn, UmhYgGju oG fEgRun uMhvErFisINs, AllT áRið Um KriNg. vIð
lEitUm nú að DrífAndI Og SaMviSkUsömU sTaRfsFólKi:
SöluMaðuR í tækJadEilD
bLómAafGrEiðslA
aLmEnn aFgrEiðslA í VerSluN
vInSamLeGasT SkiLið uMsókNum í
upPlýsIngAbOrð gArðhEimA eðA á
nEtfANg: krIsTinHg@gArdHeImaR.iS
fYriR fösTudAgInn 12.sEptEmBer
GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTAR
Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu,
í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind.
Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu
starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði.
Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við
veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki
og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf eru
framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti.
Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum.
gaman í vinnunni
Hæfniskröfur
Umsóknir og frestur
á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 11. september.
Nú þurfum við að FJÖLGA
starfsmönnum í útilíf
Er þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og
gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur.
Við erum einmitt núna að leita að röskum
sölumönnum í fullt starf. Viðkomandi þarf
að hafa brennandi áhuga á að selja vörur í
skó- og sportdeild.
DEILDARSTJÓRI GAGNASÖFNUNAR
Hlutverk gagnasöfnunardeildar er að skipuleggja og framkvæma gagnasöfnun fyrir
hagskýrslugerð Hagstofu Íslands.
Starfið felur í sér að verkstýra og veita forystu við verkefni sem þarfnast innsöfnunar gagna
fyrir framleiðsluferli hagtalna. Deildarstjóri hefur yfirumsjón með rekstri deildarinnar, er í
faglegu forsvari verkefna, sér um samskipti við aðrar einingar Hagstofunnar ásamt því að sinna
alþjóðlegum samskiptum á fagsviði deildarinnar.
HÆFNISKRÖFUR
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Stjórnunarfærni.
Stjórnunarreynsla með mannaforráðum er æskileg.
Marktæk starfsreynsla af stjórnun verkefna.
Reynsla af áætlanagerð.
Framúrskarandi samskipta- og skipulagsfærni.
Geta til að vinna sjálfstætt, skipulega og undir álagi.
Jákvæðni, þjónustulund og heiðarleiki.
Umsóknarfrestur er til 22. september 2014
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík
Sími 528-1000
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Elsa Björk Knútsdóttir [elsa.knutsdottir@hagstofa.is]
óskar eftir að ráða
metnaðarfullan
og áhugasaman
starfsmann
Hagstofa Íslands