Fréttablaðið - 06.09.2014, Side 88

Fréttablaðið - 06.09.2014, Side 88
6. september 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 40 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Þjófnaðir á kristalsglösum og kampavínsflöskum lögðust af (9) 8. Ég er með nógan mannskap, farið nú og jafnið þetta (6) 11. Snyrtivara í blaðurbyttu (7) 12. Ef ég aðeins eygði sorg, en ég sé bara það sem er (7) 13. Reisan var blóðug á tíðum (6) 14. Halda á vit mannafælu án leiðsögumanns (7) 15. Rata ringlaðir risarnir í tjörnina? (9) 16. Fugl númer 6 er frændi Hrafns og Svölu (6) 17. Nema glas við ytri kant; þetta er niðurstaðan (7) 18. Missa ekki af dánarfréttum og jarðarförum (9) 20. Frábært, fínn hraði, en er þetta ekki fljótfærni? (9) 23. Þessa pakks plakats bíður þess eins að hökta og haltra (12) 26. Allir í kös á kindagötu (9) 29. Lykkja hins litla í efsta stigi var sú smekklaus- asta (12) 32. Upp still nú afbrigðum sem upp stilla má (9) 33. Lætin í Erni minna helst á grín skánafna hans Eldjárns (12) 34. Hvort segja þessi ákveðnu vísindi eitthvað um daginn eða braginn? (9) 35. Krydd í stofu verðandi flugna (6) 36. Útpældur flökkuormur (9) 41. Orsök ofnæmisviðbragða er eitruð planta (9) 43. Svei þér, vopnið er bannað á Íslandi þótt stutt sé (11) 44. Yrki um afkomanda í snotrum kvæðum (9) 45. Hér skal hugað að rótum og toppum ystu askanna (11) LÓÐRÉTT 1. Hélt á lofti hanastélsins herra/bið ég hann um brennivín/blaðra við um þjáning mín (7) 2. Segir svaka gæja orsaka gríðarlega seinkun ferða (11) 3. Raddlaus eftir hættuspil norðanmanna (9) 4. Leita tvíþættra uppgripa milli ákveðinna þráða (9) 5. Förum kringum klæðlaus nálægt því sem við þolum (7) 6. Mínar eru þær sem allir mega sjá úr mátulegri fjar- lægð (7) 7. Bæti ballöður (7) 8. Kyndi undir högginu, skyldi það ýta undir sóttarkastið? 9. Söngvarnir á undan eru um sköpin (8) 10. Spyr rauðsokkuritið um hvernig það er að hanga heima (8) 19. Þetta er söngvari, félagi (9) 20. Óvelkomin planta í fjölskyldugarði (9) 21. Þreyttur rambar á skeið mömmu (9) 22. Ergir sig á herra hrossins (9) 24. Sá sem berst mest er settur fremst í röðina (12) 25. Sögulegur úrskurður um kaupmennsku er kenndur við Diðrik fremur en kvalir (12) 27. Ætla að færa ólíkt orðalag í orð? (7) 28. Sá nýju útgerðarstöðina um daginn (7) 30. Gos veldur óróa í iðrum manna (7) 31. Sé partídýrið, það minnir á vin Elliots (10) 37. Sól skein á trén þótt þeim hafi verið riðlað lítillega (5) 38. Mæti með gráðu þegar ég er búinn að greiða mér (5) 39. Fer frá einu kránni sem ég þoldi (5) 40. Saga af hafi sem hugsað er um (5) 41. Hér segir af slöngu og fótabúnaði (4) 42. Blað sem bót er að (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvæg en algjörlega vanrækt stofnun. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. september næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „6. september“. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Að gæta bróður míns eftir Antti Tuomainen frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Guðrún Þórðardóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var J A R Ð H R Æ R I N G A R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 T Ö L V U V Í R U S D B Ó B E J A Ó K V Í A B R Y G G J A P R Ó T Ó K O L L I G O N Ó P S T A L Í F M A S S A R A F K V Æ M U N U M Á A R I F S L U A T E B Ó L A N F L Ö R N E F N A S K R Á I D Á L K A R G N N Ó K R Ý N D I J S N E I S T A B I L I Ð A M Ó S K A I Æ R E A U G N B O T N A R S M E K K L A U S I R S R E E R J G T B I R K I K V I S T S E M B A L L E U A I Ð H I M I R N H R I N G A N A Ó Ð A V E R Ð B Ó L G A N N E Ú T N U L A E I N D R Æ G I S T O F N Á R S E I I D I Í R I P E N I N G A B R E L L A A F K Y N N T I D Ð E I D Ð A A L A U G A B R A G Ð I Ð Það er mjög algeng og útbreidd hjátrú, einkum á meðal kristinna manna, að banka þrisvar undir eða á viðarborð eða snerta tré. Um leið fara menn gjarnan með talnaþuluna 7– 9– 13. Þetta er gert eftir að menn hafa sagt eitthvað sem flokka má undir hroka eða oflátungshátt, eitthvað sem þykir ógætilega sagt eða þegar menn fullyrða nokkuð sem brugðið getur til beggja vona. Vel þekkt trúarhugmynd er að mönnum hefnist fyrir að storka forlög- unum eða almættinu með einhverjum hætti, til dæmis óvarlegu tali. Sú trú virðist einnig eiga sér djúpar rætur að hrósi menn sér af góðri heilsu eða góðu gengi yfirleitt þá missi þeir velgengnina, annaðhvort af völdum öfundsjúkra, illra afla eða þess guðs sem menn ættu fremur að þakka. Hin kristna siðfræði gerir ráð fyrir að menn séu auðmjúkir og undirgefnir skapara sínum og hvers kyns ofmetnaður sé af hinu illa. Þegar mönnum hefur orðið á að móðga máttarvöldin eða misbjóða þeim á einhvern hátt má í þjóðtrúnni finna ráð til að vinna á móti slæm- um afleiðingum misgjörðanna. Þannig er hægt að sættast við almættið og milda reiði þess eða verja sig fyrir illum öflum. Til þessara hugmynda má rekja þá hjátrú að segja 7– 9– 13 um leið og bankað er í tré. Heimild: Vísindavefurinn FRÓÐLEIKURINN HVAÐAN KEMUR HJÁTRÚIN AÐ BANKA Í VIÐ? Algeng og útbreidd hjátrú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.