Fréttablaðið - 06.09.2014, Síða 99
LAUGARDAGUR 6. september 2014 | MENNING | 51
HVAÐ? HVENÆR?
HVAR?
Leiklist
14.00 Í dag klukkan 14.00 verður lát-
bragðsleikurinn Afmæli Pandóru sýndur
í Ársafni, Hraunbæ 119. Höfundur og
látbragðsleikari er Laura Roure. Enginn
aðgangseyrir og allir velkomnir.
Ópera
17.00 Óperan La Traviata verður sýnd
í Norðurljósasal í Hörpu í dag klukkan
17.00.
Kynningar
17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir
lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-
Da,Frakkastíg 8 í dag klukkan 17.00.
Aðgangur er ókeypis.
Dansleikir
20.00 Dansað verður á Félagsheimili eldri
borgara í Reykjavík í Stangarhyl 4 í kvöld
frá klukkan 20.00 til 23.00. Hljómsveitin
Klassik leikur fyrir dansi. Félagar taki með
sér gesti. Aðgangseyrir er kr. 1.800 en kr.
1.500 gegn framvísun félagsskírteinis.
Tónlist
16.00 Í dag stígur Kristinn Sigmundsson
á svið með félaga sínum Jónasi Ingi-
mundarsyni og flytur fjórtán ný sönglög
eftir Þorvald Gylfason við ljóð Kristjáns
Hreinssonar. Með þeim félögum verður
sellóleikarinn Bryndís Halla Gylfadóttir
auk þess sem Kristján mun flytja stuttar
skýringar með kvæðunum. Tónleikarnir
fara fram í Salnum Kópavogi.
16.00 Í dag fara fram tónleikar í Rokksafni
Íslands í Keflavík þar sem tónlistarmenn-
irnir KK og Ragnheiður Gröndal koma
fram.
20.00 Tónleikar George Colligan hefjast
klukkan 20.00 í kvöld í Kaldalóni í Hörpu.
Með honum leika Þorgrímur Jónsson
á kontrabassa og Scott McLemore á
trommur.
Leiðsögn
14.00 Í dag klukkan 14 verður fyrsta
barnaleiðsögn haustsins í Þjóðminjasafn-
inu. Boðið er upp á slíka leiðsögn fyrsta
sunnudag hvers mánaðar yfir vetrartím-
ann en leiðsögnin er ókeypis og öll börn
og fjölskyldur þeirra velkomin.
Fyrirlestrar
15.00 CUBO arkitektar flytja fyrir-
lestur um verk sín í Norræna húsinu
í dag klukkan 15.00. Teiknistofan var
stofnuð í Árósum í Danmörku árið 1992 af
arkitektunum Peter Dalsgaard, Bo Lautrup,
Ib Valdemar Nielsen og Lars Juel Thiis,
sem hafa allir sterk tengsl við landslag
og menningu Danmerkur, ekki hvað síst
stöðum sem tengjast hafinu á einn eða
annan hátt.
Samkoma
13.30 Sunnudaginn í dag klukkan 13.30
hittist Söguhringur kvenna í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5.
Þar verður m.a. boðið upp á zumba,
bollywood og diskódans undir leiðsögn
danskennarans Tanya Dimitrova. Allar
konur velkomnar.
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá
inni á visir.is.
SUNNUDAGUR
„Hátíðin hefur farið stækkandi
ár frá ári og á því er engin undan-
tekning í ár,“ segir Fjölnir Geir
Bragason, betur þekktur sem
Fjölnir tattú, sem er kynnir á
húðflúrhátíðinni Icelandic Tattoo
Expo. Hátíðin fer nú fram í þriðja
sinn í Súlnasalnum á Hótel Sögu.
„Það mæta 56 listamenn hvaðan-
æva að úr heiminum á svæðið og
ætla að taka á móti kúnnum. Þetta
verður í fyrsta sinn sem við getum
boðið Íslendingum upp á húðflúr í
öllum flokkum listgreinarinnar, old
school, new school, japanese, tri-
bal, realistic og por trait,“ útskýr-
ir Fjölnir. Þá verða fjórir flúrarar
á staðnum sem handstinga flúrin,
hver og einn með sinn stíl.
Sverðagleypirinn og glamúr-
gellan Lucky Hell mætir á hátíð-
ina en hún er ein helsta húðflúrs-
fyrirsæta í heimi. „Við erum búin
að reyna fá hana til liðs við okkur
síðastliðin tvö ár og nú er hún loks
mætt. Hún hefur setið fyrir í öllum
helstu tattú- og tískutímaritum
heims og hún er einna þekktust
fyrir frábærar sýningar sem hún
hefur sett upp um víða veröld,“
segir Fjölnir.
Hátíðin fer fram um helgina í
Súlnasal á Hótel Sögu. - glp
Flúr í öllum fl okkum í boði á Sögu
Icelandic Tattoo Expo-hátíðin fer fram um helgina en í ár mæta 56 listamenn.
FLÚR Fjölnir verður kynnir á hátíðinni.
KRINGLAN OG SMÁRALIND
591 5300 · GAMESTODIN.IS
ALÞJÓÐLEGUR DAGUR
LÆSIS ER 8. SEPTEMBER
AF ÞVÍ TILEFNI ERU FRÁBÆR TILBOÐ Á BARNABÓKUM
www.a4.is / sími 580 0000
A4 Skeifunni 17 / A4 Smáratorgi 1 / A4 Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði
A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi
Sjá má afgreiðslutíma verslana A4 á www.a4.is
* Á
m
eð
an
b
irg
ði
r e
nd
as
t. B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vil
lu
r o
g
vö
ru
fra
m
bo
ð
990,-
2.290,-
990,-
490,-
MIKIÐ
ÚRVAL AF BARNABÓKUM.FJÖLDI TITLA.VERÐ FRÁ
490.-
Ný
lestrarspil
Tilboðsverð
3.490,-
1.199,-
D
2
11
90
790,-
GILDIR
TIL
15. SEPT.*
590,-
750,-