Fréttablaðið - 13.10.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 13.10.2014, Blaðsíða 21
 EINBÝLI Hjálmakur 6 210 Garðabær Nýlegt vandað og glæsilegt ca 300 fm einbýlishús m. 37 fm bílskúr á einstaklega góðum stað í Akrahverfinu í Garðabæ. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar eru í húsinu og er húsið einstaklega vel hannað og frágengið. Fjögur svefnherbergi, rúmgóðar stofur, gólfhiti , vandaðar raflagnir með miklum innnbyggðum lýsingum o.m.fl. Upplýsingar gefur Þórarinn lögg.fs. í síma 899-1882 . V. 125,0 m. 8266 Funafold 11, 112 Reykjavík Einlyft fallegt 197 fm með innbyggðum 36,1 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Húsið er fallegt með veglegum þakkanti. Lóðin er 759 fm og vel gróin og með góðri verönd til suðurs og vesturs, skjólveggjum, grasfleti og fallegum trjágróðri. V. 54,6 m. 4621 PARHÚS Skólagerði 49 200 Kópavogur Parhús á þremur hæðum ásamt bílskúr samtals 246,4 fm. Húsið var byggt 1967 en bílskúr 1998. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu: 2ja herb. íbúð á jarðhæð og 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum þar fyrir ofan. Parket og flísar. Húsið er laust og sölumenn sýna. V. 40,5 m. 4624 RAÐHÚS Hraunbær 109G 110 Rvk. Hraunbær 109 G er glæsilegt endaraðhús á 2.hæðum á mjög góðum stað neðarlega í Hraunbænum. Húsið er 116,3 fm að stærð. Sérinngangur og sérlóð. Þrjú svefnherb. Parket og flísar. Fallegar nýlegar hvítar innrét- tingar, innb. íssk. og uppþv.vél fylgja. Til afhendingar við kaupsamning. V. 36,5 m. 4469 Bollagarðar Setjarnarnesi - Endaraðhús Mjög fallegt 196 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað á Seltjarnarnesi. Eignin er fallega innréttuðum með sérsmíðuðum innréttingum og útgangi út í garð með verönd með skjólveggjum til suðurs. Eignin getur verið laus fjótt og skipti koma til greina. V. 58 m. 4495 Vallarbarð 7, 220 Hafnarfjörður Vallarbarð 7 er raðhús á einni hæð skemmtilega teiknað samt. 189,8 fm með innbyggðum 25,7 fm bílskúr. 4. svefn- herb. Rúmgóðar stofur, arinn. Suðurgarður, timburverönd. Útiarinn. Laust strax, sölumenn sýna. V. 40,9 m. 4322 HÆÐIR Lyngbrekka 11, 200 kópavogur Vel staðsett 4ra herbergja 106,4 fm efri hæð með sa- meiginlegum inngangi. Stór stofa, þrjú svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Íbúðin þarfnast standsetningar að hluta. V. 27 m. 4612 Klettakór 1b 203 Kóp. - Glæsilegt útsýni Glæsileg og vönduð 177,7 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sér inngangi og stæði í bílageymslu. Stór stofa með útg. út á stórar svalir til suðvesturs, hjónaherb. með baðher- bergi inn af og borðstofa með stórkostlegu útsýni yfir Elliðavatn og til fjalla. Sjón er sögu ríkari V. 46,9 m. 4617 Sólvallagata 35 101 Reykjavík Íbúð 0201 er 5-6 herbergja íbúð 123,3 fm í húsi sem byggt er 1994, stæði í opnu bílskýli fylgir samkv. skráningu. Eignin þarfnast talsverðra lagfæringa. Fimm svefnher- bergi. Stofa, suðvestursvalir. Laus strax, sölumenn sýna. V. 33,9 m. 4556 4RA-6 HERBERGJA Hrísrimi 7, 112 Reykjavík Góð 99,0 fm íbúð á 3.hæð efstu. Íbúðin er með fallegu eld- húsi, forstofu, stofu með svölum, baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, þvottaherbergi og þremur svefnher- bergjum. Mjög góð lofthæð er í stofu. V. 25,9 m. 4127 Leifsgata, 101 Reykjavík - Gott útsýni Glæsileg 4ra til 5 herbergja 114 fm íbúð á 4.hæð (efstu) ásamt góðu rými í risi sem nýta mætti sem herbergi. Nýtt járn er á þaki og nýir þakgluggar. Mjög fallegt útsýni er frá íbúðinni. V. 37,9 m. 3322 3JA HERBERGJA Gautland 1, 108 Reykjavík Falleg velskipulögð 3-4ra herbergja ca 80 fm íbúð á 3.hæð (2.frá inngangi) í velstaðsettu húsi í Fossvogi. Góðar suðursvalir. Fallegt útsýni. Er með 3 svefnher- bergjum í dag en teiknuð 3ja. Mjög snyrtileg sameign. Endurnýjað baðherbergi og eldhús að hluta. Möguleiki að yfirtaka lán. V. 29,5 m. 4546 2JA HERBERGJA Boðagrandi 7 107 Reykjavík 2ja herbergja falleg íbúð á 6. hæð í lyftublokk með sérinngang af svölum. Glæsilegt útsýni. Mikil sameign. Sér geymsla fylgir í kjallara en flatarmál hennar virðist ekki vera inn í heildarstærð íbúðarinnar. Góð áhvílandi lán. Laus strax. V. 24,5 m. 8263 NÝBYGGINGAR Freyjubrunnur 29 113 Rvk. Fjárfestingatækifæri. Um er að ræða fimm íbúða hús sem er nær fullbúið að utan en að innanverðu eru íbúðirnar afhentar í núverandi ástandi sem er fokhelt með að hluta til frágengnum neyslulögnum og raflagnir komnar í útveggi og hluti innveggja kominn. Sölumenn sýna. V. 150 m. 4307 SUMARHÚS Hestvík - Þingvallavatn Til sölu 45 fm sumarbústaður við Hestvík, Þingvallavatni á frábærum stað í aðeins um 30 mín. aksturs frá Reykjavík. Góð verönd er kringum bústaðinn og útsýnið óviðjafnan- legt. V. 35 m. 8273 ATVINNUHÚSNÆÐI Eyrartröð 3 220 Hafnarfjörður Eyrartröð 3 eru tvö bil 0113 og 0114 skráð 78,3 og 75,2 fm. Milliloft eru í báðum bilum. Seljast sitt í hvoru lagi. Til afhendingar strax, sölumenn sýna. V. 8,9 m. 8254 Köllunarklettsvegur 4 104 Reykjavík Skrifstofu/iðnaðarhúsnæði á efri hæð í álklæddu húsi á fínum stað ofan Sundahafnar. Samtals 614,9 fm. Fallegt útsýni að hluta. 7 góðar skrifstofur, eldhúsaðstaða, salernisaðstaða og 2 salir þar af annar gluggalaus. Laust strax, sölumenn sýna. V. 45,0 m. 8251 Suðurhella 6 221 Hafnarfjörður 104,6 fm miðjubil (merkt 111) á jarðhæð bakatil með innkeyrsludyr við Suðurhellu í Hafnarfirði. Eignin er skráð á byggingarstig 4 og matsstig 8. Húsnæðið er mest einn salur, afmörkuð skrifstofukompa og salerni. Veggir málaðir og gólf slípað. Húsnæðið er í leigu. VSK kvöð. V. 16,2 m. 4493 Klettháls 1, 110 Rvk - Glæsilegt húsnæði Nýlegt, glæsilegt og vandað 514 fm skrifstofu- og atvin- nuhúsnæði á jarðhæð með mikilli lofthæð. Rýmið er in- nréttað á smekklegan hátt og skiptis í bjart og opið rými, starfsmannaaðstöðu með snyrtingum, skápum, sturtu og eldhúsi og bakrými sem einnig er opið að hluta ásamt þremur skrifstofum og fundarherbergi. Gott aðgengi og næg bílastæði. V. 100 m. 4278 Mánatún 7-17 – Glæsilegar og nútímalegar íbúðir á góðum stað • 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm • Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi. • Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í október 2014 Op ið h ús Opið hús þriðjudaginn 23. september milli kl. 17 og 18 N óa tú n Borg artú n Sóltún Fullbúin sýningar- íbúð Opið hús þriðjudaginn 14. ok óber milli k . 17 og 18 t í úðirnar verð fhentar í nóv./des. 2014 Atvinnuhúsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar eftir 3000 fm húsnæði fyrir höfuðstöðvar sínar. Uppl. gefur Sverrir Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.