Akureyri


Akureyri - 27.03.2014, Blaðsíða 1

Akureyri - 27.03.2014, Blaðsíða 1
12. tölublað 4. árgangur 27. mars 2014 VI KU BL AÐ Banaslys vegna gáleysis Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síð- ustu viku, þar sem kona frá Akureyri lést eftir að bíll sem skall á hennar bíl hafði reynt akstur fram úr snjóruðningstæki, er rannsakað sem sakamál. Ökumaður hef- ur réttarstöðu sakbornings. Ýmis fordæmi eru fyrir að banaslys eftir framúrakstur leiði til ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Gunnar Jóhannesson, yfirmaður hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Akur- eyri, segir um framúrakstur almennt að ekki megi aka fram úr bíl ef hætta sé á að ökumaður valdi öðrum hættu, tjóni eða óþægindum. Hann segir engin töl- fræðileg gögn til um hvort framúrakstur sé vaxandi vandamál í umferðinni en segir slys vegna framúrkeyrslu alltíð. Sjálfur hafi hann þá tilfinningu að flestir sem aki milli Akureyrar og Reykjavíkur verði vitni að ógætilegum framúrakstri. Gunnar vill árétta að aðstæður til fram- úraksturs hér á landi séu í mörgum til- vikum vondar. Vegir séu mjóir, krókóttir, ósléttir, hæðóttir, ósléttir og oft sleipir. Yfirmaður rannsóknareildar lögreglu á Akureyri hvetur ökumenn til að taka niður bílnúmer og láta lögreglu vita af ógætilegum framúrakstri. Oft berist tilkynningar um slíkt til lögreglu, bæði innan bæjarmarkanna og utan. Lögregla reyni þá að hafa uppi á viðkomandi, eigi við ökumann samtal og áminni. Þeir sem séu gæddir ábyrgðartilfinningu hafi gagn af slíku samtali og þannig sé hægt að stuðla að bættu umferðaröryggi. -BÞ EKKI HEFUR MEIRI snjór safnast saman í Hlíðarfjalli í tvo áratugi að sögn forstöðumanns skíðasvæðisins. Af praktískum ástæðum hefur þurft að flytja burt nokkurt magn af snjó úr skíðabrekkunum. Sjá bls. 2 Völundur sárasprey fyrir öll dýr · Einstaklega græðandi · Hægir á blæðingu · Dregur úr sársauka og kláða · Myndar filmu og hlífir sári · Vinnur gegn bakteríu- og sveppamyndun · Íslensk framleiðsla NÝSKÖPUNARVERÐLAUN ÍSLANDS 2012 Siglufjörður · Sími 460 6900 · info@primex.is · www.primex.is Fæst hjá dýralæknum, hesta- og búvöru- verslunum um land allt Opið alla virka daga 08:00-17:00 Sendum um allt land -VOTTUÐ FRAMLEIÐSLA Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - ispan@ispan.is HLJÓÐ- VARNARGLER Er hávaðinn að trufla? Hafið samband við sölumenn okkar ÍSPAN, SMIÐJUVEGUR 7, S. 54-54-300 Ispan.is EX PO - w w w .ex po .is Gæði, reynsla og gott verð! REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata, HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 MIKIÐ ÚRVAL VARAHLUTA Sími: 535 9000www.bilanaust.is 3 ÁRA ÁBYRGÐ Pizzur | Hamborgarar | Salöt | Tex Mex | Kjúklingaspjót Pantaðu með APPi Greifans G r e i f i n n V e i t i n g a h ú s | G l e r á r g ö t u 2 0 | 6 0 0 A k u r e y r i | w w w . g r e i f i n n . i s Sækja APP

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.