Fréttablaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Tryggvi Þór: “Af hverju er Kastljós að
ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst
ISIS?“
2 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar
töluðu við í síma
3 Sigurður Einarsson segir að dóms-
morð hafi verið framið í Hæstarétti
4 Íslensk ungmenni stjórna sölutorgi
með bæði vopn og fíkniefni á Face-
book
5 Ung stúlka skilaði sér ekki heim með
ferðaþjónustu fatlaðra í dag
Eygló fékk viskustykki,
veski og dagatal að gjöf
Eygló Harðardóttir, félags- og
húsnæðismálaráðherra, birti á
Facebook-síðu sinni í gær lista
yfir gjafir sem henni hafa verið
færðar sem ráðherra við hin ýmsu
tilefni. Meðal gjafa er slæða, vasi og
teikning frá kínverskri
sendinefnd, vínflaska
og konfektkassi frá
rússneska sendiherr-
anum, handmálaður
diskur með nafni
ráðherra, regnhlíf frá
miðjuhópi Norður-
landaráðs, að
ógleymdu
viskustykki
og mörgum
dagatölum.
- hkh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
60%
Barnafatnaður frá
50-70%
af fermingarfötum
jakki verð áður kr. 34.980 verð nú kr 10.494
buxur verð áður kr.16.980 verð nú kr 5.094
vesti verð áður kr.14.980 verð nú kr 4.494
70%
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Fjallið glímir fyrir Arnalds
Kraftakappinn Hafþór Júlíus Björns-
son leikur glímukappa í nýju mynd-
bandi við lag eftir tónlistarmann-
inn Ólaf Arnalds sem ber titilinn
Reminiscence. Þorsteinn Jónsson
júdókappi fer einnig með hlutverk í
myndbandinu sem Magnús Leifsson
leikstýrir og Þorsteinn Magnússon
framleiðir. Lagið Reminiscence er
á nýrri plötu með Ólafi Arnalds og
píanóleikarnum Alice
Sara Ott þar sem þau
endurútsetja lög
eftir pólska tónskáldið
Frédéric Chopin. Mynd-
bandið verður frum-
sýnt á morgun og
verður ítarlega
fjallað um
það á Vísi.
- kak
1
8
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
D
A
-0
0
F
C
1
3
D
9
-F
F
C
0
1
3
D
9
-F
E
8
4
1
3
D
9
-F
D
4
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K