Fréttablaðið - 09.03.2015, Side 31

Fréttablaðið - 09.03.2015, Side 31
Íbúðirnar eru staðsettar í miðbæ Garðabæjar á frábærum útsýnisstað. Á jarðhæð hússins verður lífleg verslun og þjónusta. Um er að ræða 42 íbúðir með sérlega góðu skipulagi í mörgum útfærslum, allar með stæði í bílageymslu. Glæsilegt lyftuhús. Sölumenn geta nú sýnt á staðnum, bókaðu skoðun og upplifðu útsýnið og staðsetninguna með eigin augum Garðatorg Tryggðu þér íbúð á besta stað í Garðabæ! Nánari upplýsingar veitir: Atli S. Sigvarðsson, sölufulltrúi atli@miklaborg.is sími: 899 1178 Nánari upplýsingar veitir: Hilmar Jónasson, sölufulltrúi hilmar@miklaborg.is sími: 695 9500 39,0 millj.Verð : Til leigu glæsileg 508 fm skrifstofuhæð með stórbrotnu útsýni Húsnæðið skiptist í móttöku, nokkrar mismunandi stórar skrifstofur 2 fundarherbergi annað mjög stórt, eldhús og starfsmannaaðstöðu Innréttingar og gófefni fyrsta flokks og stórbrotið útsýni yfir Laugardalinn Suðurlandsbraut 18 Til leiguNánar: Svan 697 9300 1436 fm iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 8 bil Möguleiki á að stækka í rúmlega 2500 fm, 16 bil Vatn og rafmagn komið inn í hús Um 90% af húsinu í ótímabundna leigu Suðurhella Verð : 175,0 millj.Nánar: Jón Rafn 695 5520 Vinsæl staðsetning 466 fm verslunarhúsnæði Innréttað sem bankaútibú og skrifstofur Hægt að skipta plássi upp í 2-3 bil Stórhöfði Verð : 76,0 millj.Nánar: Jason 775 1515 Einbýlishús ásamt stóru atvinnuhúsnæði og bílskúr. Samtals 234 fm. Allt upphitað. 4 hektara eignarland fylgir eigninni. Hrafnagil við Ingólfsfjall Verð: 44,9 millj.Nánar: Jason 775 1515 Jörðin er um 437 ha að stærð Einbýlishús, fjár- og refahús á landinu 19 sumarhúsalóðir að mestu í útleigu Hentugt fyrir ferðaþjónustu eða fjölgun sumarhúsa lóða Dagverðarnes í Skorradal Verð: 130,0 millj.Nánar: Jón Rafn 695 5520 Gistiheimili. Um er ræða 444,9 fm húsnæði á tveimur hæðum með 13 íbúðarrýmum ásamt snyrtilegri sameign ásamt 225 fm iðnaðarhús á baklóð. Eignin er til afhendingar strax. Smiðsbúð Verð: 145,0 millj.Nánar: Helgi 780 2700 Vandað 999 fm atvinnuhúsnæði 2/3 hluti er stálgrindarhús m. 6 m. lofthæð og þremur innkeyrsludyrum 1/3 hluti skrifstoga á einni hæð Eignin er í útleigu í dag. Yfirtaka á láni í boði Rauðhella TILBOÐNánar: Jón Rafn 695 5520 FJÁRFESTINGATÆKIFÆRI Til leigu á besta stað við Borgartún 330 fm skrifstofurými á 2. hæð Húsnæðið skiptist í 10-15 skrifstofur, fundarherbergi, eldhús Glæsileg sameign og góð staðsetning Hagstætt leiguverð og húsnæðið er laust strax Borgartún 24 Til leiguNánar: Svan 697 9300 - með þér alla leið - - með þér alla leið - www.miklaborg.is MIKLABORG 569 7000 MIKLABORG Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali olafur@miklaborg.is sími: 822 2307 Nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson, sölufulltrúi pall@miklaborg.is sími: 893 9929 Hrólfsskálamelur 10-18 Þægindi og öryggi eru lykilorðin í hönnun íbúðanna á Hrólfsskálamel. Fáar íbúðir í hverjum stigagangi og því fáir um hverja lyftu. Stærð íbúða frá 86 til 223 fm auk geymslu og stæða í bílgeymslu. 2ja til 6 herbergja íbúðir. Allar innréttingar eru íslensk smíði frá Brúnás, tæki og blöndunartæki af vandaðri gerð. Mikil lofthæð í íbúðunum, gólfsíðir gluggar Einstakt útsýni. Reykjanesið úr suðurgluggum og Faxaflóinn með sínum fjallagarði í norður. Þjónusta og verslun í göngufæri ásamt gönguleiðum, sund, golf og líkamsrækt. Vandaðar og nútímalegar íbúðir í glæsilegu húsi á Seltjarnarnesi Verð frá : 44,0 milljónir 0 8 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :4 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 0 F -4 1 6 C 1 4 0 F -4 0 3 0 1 4 0 F -3 E F 4 1 4 0 F -3 D B 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.