Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Blaðsíða 2
Fimmtudagurian 14* október 1993
FRA
ODDINUM
* Vorum að fá nýja
sendingu af ítölsku
Messing og nýsilfri.
Meðal annars:
* Nýjar gerðir af
vösum
* Servíetturhringirnir
vinsælu.
Strauperlurnar eru
komnar. Einnig fullt af
botnum.
* Og það nýjasta úr
eðluheiminum.
Eðlumyndir og
eðluplaköt.
AOali'undur llcrjólis h.f. haldinn í kvöld:
Tap á síðasta ári 243,9 millj. kr.
-Rekstrartap 145 milljónir fyrir utan ríkisframlag og afskriftir sem eru samtals 142,7 milljónir.
Ritfanga- og gjafavöruverslunin
i n i i irui
Strandvegi 45 - Sími 11945
Y
Jm
Aðalfundur Herjólfs hf. fyrir árið
1992 verður í kvöld og þar verða
m.a. lagðir fram reikningar
félagsins sem sýna 243 milljón
króna tap á árinu. Skuldirnar eru
samtals Íiðlega 1600 milljónir og
eigið fé neikvætt um 173,4
milljónir króna.
í samanburði milli áranna 1991 Og
1992 kemur í ljós nokkur hækkun á
tekjum en á móti hafa allir gjaldaliðir
hækkað sem skýrist af því að um tíma
voru skip í rekstri. Tekjur Herjólfs
hf. voru 101,9 milljón árið 1991 ogaf
afgreiðslunni 11,9 milljónir, samtals
113,9 milljónir. Á síðasta ári voru
tekjur Herjólfs 115,7 milljónir og af
afgreiðslunni 10,8 milljónir, samtals
126.4 milljónir króna og hafa aukist
um 10,7 milljón krónur.
Tekjuaukning segir þó lítið því
rekstarkostnaður hækkar mun meira.
Laun og launatengd gjöld hækka úr
69.4 milljónum í 82,5 milljónir, annar
rekstrarkostnaður úr 74,8 milljónum í
95,4 milljónir, stjómunarkostnaður úr
20,9 milljónum í 25,4 milljónir og af-
skriftir úr 5,5 milljónum í 68,2
milljónir króna. Rekstrargjöld hækka
því samtals úr 170,7 milljónum í
271,6 milljónir króna og losar mis-
munurinn 100 milljónir króna. Ef
afskriftir eru undanskildar var
rekstrarkostnaður 165,2 milljónir
1991 og 203,4 milljónir 1992 og
hefur því beinn rekstur áukist um
38,2 milljónir.
Ríkisframlagið réttir myndina
nokkuó, á síðasta ári var það 74,5
milljóniren 50 miljónirárið 1991. Sé
það reiknað með var tap, fyrir fjár-
magnsliði, 6,7 milljónir 1991 og 70,5
milljónir árið 1992 og ef afskriftir eru
ekki reiknaðar með fer tap á rekstri
niður í 2,3 milljónir.
Fjármagnsgjöld voru 173,4
milljónir á síðasta ári en liðlega 2
milljónir árið 1991 og þegar tekið er
tillit þeirra var tapið fyrir skatta 243,9
milljónir árið 1992 á móti tæpum 5
TT
KONUKVOLD!!!
• Vanhelga eigi dóttur þína með því að halda henni
til saurlifnaðar, að eigi drýgi landið hór og landið
fyllist óhœfu. (3. mós. 19.-29).
• Veist þú ekki að gœska Guðs vill leiða þig til
iðrunar? Með harðúð þinni og iðrunarlausu hjarta
safnar þú sjálfum þér reiði á reiðidegi, er réttlátur
dómur Guðs verður opinber. (Róm 2:4-5).
• Þér eruð vinir mínir efþér gjörið það sem ég býð
*¥ T* * ~W / *
Vimrjesu!
milljónum árið á undan.
Fastafjármunir voru um áramótin
síðustu 1288, 4 milljónir króna en
skuldir alls 1620 milljónir og þegar
tekið er tillit til hlutafjár er eigið fé
Herjólfs hf. neikvætt um 173,4
milljónir króna, samkvæmt því sem
fram kemur í reikningum félagasins
sem lagðir verða fram á aðal-
fundinum í kvöld.
Vestmanna-
eyingar,
Nú hefur Upplýsingariti um
Vestmannaeyjar 1993-1994
verið dreift í heimili og
fyrirtaeki. Þeir sem einhverra
hluta vegna hafa ekki fengið
ritið í dreifingu, geta nálgast
það í versluninni NINJU að
Strandvegi 47. Skipstjórar og
útgerðarmenn sem vantar rit í
skip sín, er bent á að nálgast
það hjá Gogga í Samskip.
Stjórn Eyverja
KLETTUR
Kaffikonsert
Kór Landakirkju heldur tónleika í léttum dúr n.k.
sunnudag 17. októberkl. 15:00.
Ólöf Ásbjörnsdóttir syngur einsöng
og Vera Osk Steinsen leikur á fiðlu.
Heitt kaffi og vöfflur á boðstólum.
Aðgangseyrir 500 kr.
Kór Landakirkju
A FIIVIIN/ITUDEGI
Keisarar í Seðlabanka "æf,a á"-I>að. ,er ekki nema.von að
hækka þurfi álogumar, sumir menn
Fátt hefur mönnum orðið tíð- «4 •
ræddara undanfama daga en I Mió-Afrfkulyóyeldmu rlkti fyrir
bifreiðakaup þeirra Seðlabanka- nokkrVm árum emræð.sherra að
manna. Varla er nú nema von að nafníJcan Bcðc! BckAasfsa ncfnd'
mönnum blöskri það á sama tíma og stg ke,sara* Sá varó fræ?ar fyrir
landslýóur er hvattur til að heröa aó mynda kostað> M
allar ólar, þá skuli þeir Seðlabanka- 75% af nkisútgjöldunum þegar hann
menn ekícen sjá athugavert við að va/ k‘7ndurcndaí engu t.l sparað.
fjárfesta í bifreiðum upp á nokkrar Þa var m;a-keyPt >musma fynr hann
milljónír stykkið. Bílakaup þeirra í sem kostaðl um 20 m.iljómr ef sknf-
Seðlahankanum hafa á slðustu arl man rétt’ Sv0 f6r að
fjórum árum numió um 20 Jánardrottnum keisamns ofbauö sá
• fjaraustur sem embætt. hans uthe.mt.
Skrifari getur ekki aó því gert að
honum hefur síðustu daga oróió
nokkuð oft hugsað til þessa fyrrum
keisara. Miö-Afríkulýðveldinu. Að
vísu eru þeir Seðlabankamenn ekki
alveg jafnstórtækir og hann í
peningamáium og eins fara ekki
sögur af því að þeir slátri sér til
matar. Engu að síður er sláturtíð í
gangi hjá ráðamönnum þjóðarinnar,
óspart er skorið niður og slátrað þar
sem mörgum finnst að síst skyldi.
Þaó virðast vera Bokassar á fleiri
stöðu en S Afríku.
milljónum króna eða svipað og þaö
kostar raunverulega að halda úti árs-
rekstri í Gunnarsholti sem nú á byltingunm þar sem honum var
raunar að fara að leggja niður. Og ^eypt af stóh. Re.ra varð Bokassa
nýi billinn sem hann Jón seðlabanka-
stjóri átti aó fá, kostar álflca mikið og
Vestmannaeyingar koma til með að
greíða fyrir heilsukortin blessuö á
Víðar veisluhöld
keisari frægur fyrir, t.d. var taiið að
hann hefði haft sérstakt dálæti á
mannakjöti og hefði étið suma óvini
síma sem hann lét taka af lífi.
Og það eru ekki Seðlabankamenn
einir sem bruðla með fé almennings.
Æði víða sjást þess merki í þjóó-
félaginu að menn eru ósínkir á fé, sé
það greitt af hinu opinbera. Veislu-
höld og feróalög eru býsna stór
þáttur í útgjöldum hins opinbera og
þeirmargir i embættísmannakerfmu
sem búnir eru að iæra á kerf.ð, geta
lifað í vellystingum praktuglega og
iátið ríkið standa straum af skemmt-
unum sínum og ferðaiögum.
Fyrir nokkru var haldinn hét i
Vestraannaeyjum aðalfundur Land-
vemdar og er það í sjálfu sér hið
ágætasta mál. Eitthvað hefur skilað
sér af þeningum í bæinn vegna þessa
fundar. Nú hefur skrifari hingað til
talið að Landvemd væri heldur
blankur félagsskapur og ætti ýmis-
legt undir góðvild rikisins og
velviljaðra aóila. En skrifari á bágt
með að trúa því að ailur sá hópur
sem híngaó kom til fundarhalda hafi
reitt fargjald og uppíhald úr eigin
vasa. Honum þykirhitt sennilegra aó
stærstur hluti fulltrúanna hafi komið
hingað á kosmað annarra.
Vestmannaeyjabær bauð fuli-
trúum Landvemdar til kvöldverðar
enda vart hægt annað en sýna nokkra
gestrisní. Þar var saman komið eitt-
hvað á annað hundrað manns, bæði
héðah'úr bænum og. ofan af landi.
Skrifari átti þess kost að berja þann
hóp augum (þótt hann væri ekki t
væru
veislunni) og þóttí sem þar
flestír sótraftar á sjó dregnir eins og
sagt var fyrrum. Þetta var raunar
hinn fríðasti hópur en æði margir
sem skrifarihefuraldrei heyrt bendl-
aða við landvemd og uppgræðslu.
Kannski verður breyting áeftirþessa
samkomu og þessir aðilar verói á
harðahlaupum út um mela og móa
með fræ og áburð á næsta vori. Þá
væri fénu vei varið.
Sigurg. Jónsson
Sími 11826.