Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Blaðsíða 16
r □□□□□
-i§r
FE RÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
m
Rútuferðir - GM
Skoðunarferðir-Veisluferðir-Grillferðir-
íþróttahópferðir. Sjónvarp og vídeó. '
Ódýr og góð þjónusta.
Umboðsmaður í Eyjum:
GÍSLI MAGNÚSSON
Brekastíg 11
sími 98-11909
Líf og fjör á Bæjarbryggjunni eftir smölun í Elliðaey.
Landbúnaður í Vcstmannaeyjuni:
Smölun
Fjárbændur smöluðu fé í Elliðaey
sl. föstudag í Lóðsinn sem flutti
þær í land.
Aó sögn Agústs Bergssonar fjár-
bónda, voru um 160 rollur í Elliðaey í
sumar og gekk smölunin mjög vel
enda veður hið ákjósanlegasta. „Við
fórum út um eittleytið og komum
aftur um hálffimm. Það var hörku
mannskapur í þessu en það er mý-
grútur af körlum sem eiga fé út í
Elliðaey. Sjálfur á ég nokkrar rollur.
Við tókum féð á Flá, höfninni austan
megin í Elliðaey. Þær voru teknar í
tvær gúmmítuðrur og fluttar þannig
út í Lóðsinn. Mér skilst að það sé
búið að smala fé í Suðurey og
Bjamarey en Alsey er alveg eftir en í
þessum eyjum eru reyndar bara
nokkrar rollur og erfiðara um.vik að
flytja rollumar. I Bjamárey þurfa þeir
t.d. að slaka þeim niður í gálga, einni
í einu,“ sagði Ágúst.
Féð leit að þessu sinni sérlega vel
að ljúka
út eftir dvöl sína í Elliðaey og muna
víst elstu menn varla annað eins,
enda veðurfar í sumar mjög gott.
Það var mikið um að vera á Bæjar-
bryggju þegar Lóðsinn kom til hafnar
á föstudaginn. Haukur á Reykjum
kom á vömbíl sínum með nýju nóta-
kerrnna sem er engin smá smíði, til
að flytja rollumar í hús. „Haukur á
heiður skilinn fyrir sitt framlag.
Honum datt þetta snjallræði í hug og
þær komust næstum því allar með í
einni ferð. Aður fyrr voru þetta
margar ferðir og gekk á ýmsu,“ sagði
Ágúst.
„Þetta er fyrst og fremst tómstunda-
gaman hjá okkur og rollubændur eins
og við erum kallaðir, komum úr
öllum áttum. Þetta er virkilega
skemmtilegt hobbý og ákveðin lífs-
fylling. En fyrst og fremst er þetta
góður félagsskapur, það eru eld-
hressir karlar í þessum bransa," sagði
Agúst rollubóndi að lokum.
Bylting í loðnu- og síldarlöndun
í gær var í fyrsta skipti notaður nýr löndunarbúnaður í FES, sem á að
tryggja góða meðferð hráefnis. Um er að ræða „vaccumdælu“ sem kemur
bæði síld og loðnu óskemmdri upp á bíl. Skiptir engu máli hvort hráefnið
fer í bræðslu eða í vinnslu til manneldis.
Vantar þig pípara eða plötusmið? Hafóu þá samband! Þórarinn Þórhallsson pípulagninga- og plötusmiður, Bröttugötu 16, sími 12628. ARSÆLL ARNASON húsasmíðameistari Bessahrauni 12, sími 12169 MVB ALHLIÐA TRÉSMÍÐI
Snorri Kútsson, nýráðinn þjálfari ÍIÍV:
„Mikill heiður“
Snorri Rútsson var ráðinn þjálfari
IBV sl. sunnudag og tekur hann
við af Jóhannesi Atlasyni. Snorri
sem er 40 ára íþróttakennari, lék
með IBV allan sinn knattspyrnu-
feril og á að baki 139 leiki í treyju
IBV. Hann hefur þjálfað yngri
flokka Týs undanfarin ár en hefur
einnig þjálfað Reyni Sandgerði og
Einhcrja. Snorri býr því yfir tölu-
verðri reynslu og þckkingu en
þetta er frumraun hans sem þjálf-
ari í 1. deild. Síðastliðinn vetur var
Snorri í námi í Englandi og var
m.a. inn á gafli hjá Aston Vilia og
fékk að fylgjast með því sem þar
fór fram. En hvernig leggst þetta
verkefni í Snorra?
„Fyrir mig er það mikill heiður og
traust aó fá að stjóma IBV liðinu. I
Ijósi þess að liðió er búið að vera á
bjargbrúninni s.l. tvö ár, verða allir
sem einn að taka sig verulega á. Með
Fangelsisdómur
I síðustu viku var kvcðinn upp
dómur Héraðsdómi Suður-
lands í máli ákæruvaldsins
gegn manni sem fyrir fyrir
rúmu ári var kærður fyrir
mcint kynferðisafbrot gegn
fjórum drengjum hér í bæ. Á-
kærði var fundinn sekur af
öllum ákæruliðum og var
dæmdur í tíu mánaða fangelsi.
Mál þetta var fyrst kært til lög-
reglu í mars 1992 en meint
kynferðisleg afbrot gegn
drengjunum fjómm áttu sér stað á
eins til tveggja ára tímabili þar á
undan. Dæmdi neitaði allan
tímann sakargiftum en niðurstaða
dómsins var, að frásagnir dreng-
janna væm trúaverðugar en
ákæmvaldið hafði notið aðstoðar
sálfræðinga við rannsókn máls-
ins.
Ákærði var dæmdur í tíu
mánaða fangelsi óskilorðsbund-
ið, til greiðslu alls sakakostnaðar
og til greiða einum drengjanna
miska- og skaðabætur að upphæð
krónur 200 þúsund. Málinu var
þegar áfríað til hæstaréttar.
Þernur segja
upp samningum
Krnur á Herjólfi hafa sagt upp
samningum sínum frá og með 1.
janúar 1994.
Ástæða uppsagnarinnar er óá-
nægja með fækkun frídaga sem
þemur segja að stjóm Herjólfs hafi
tekið af þeim.
Stýrimenn og hásetar hafa einnig
boðað verkfall á Herjólfi 1. janúar
n.k. ef ekki nást samningar fyrir þann
tíma.
markvissu átaki þjálfara, leikmanna,
knattspymuráðs og síðast en ekki síst
hinna frábæm stuðningsmanna liðs-
ins, er ég viss um að við getum gert
vel.“
- En áherslur á nýja leikmenn?
„Hvað nýja leikmenn varðar, þá er
staðan í leikmannahópnum í dag
svolítið óljós þannig að erfitt er að
gefa tæmandi svör í þeim efnum.“
.- Hvemig verður undirbúningi hátt-
að?
„Hvaó undirbúningstímabilið varð-
ar, þá hef ég ákveðið að æfingar skuli
hefjast 1. nóvember. Eg legg ríka
áherslu á að samhliða útihlaupum
geti liðið æft innanhúss. Það er óum-
deilanlega mikill. kostur að geta verið
sem mest í bolta á undirbúningstíma-
bilinu, og jafnframt gef- ur
innanhússdæmið aukna möguleika á
fjölbreyttari greinum sem ég ætla að
nýta. Kúnstin í þjálfun liða er sú að
vera með hópinn í topp formi á
réttum tíma. Tækni og framfarir á
líkamsmælingum erorðin mikil í dag
og auðveldar þjálfumm að fylgjast
með gangi mála.
„Þegar á heildina er litið, mun ég
kappkosta að gera allt sem í mínu
valdi stendur til að koma saman góðu
liði þannig að stuðningsmenn IBV
geti farið ánægðir og stoltir heim að
loknum leikjum n.k. sumars," sagði
Snorri Rútsson, nýráðinn þjálfari
ÍBV að lokum.
Átakalítil hclj>i:
• t
Olvun-
arakstur
Talsverðar annir voru hjá lög-
reglunni um helgina en ckkcrt
stórvægilegt kom upp á.
Einn var þó tekinn gmnaður um
ölvunarakstur á sjötta tímanum á
sunnudagsmorguninn. Er hann sá 23.
á þessu ári. Til samanburðar má geta
þess að um miðjan september í fyrra
höfðu 34 verið staðnir að meintum
ölvunarakstri.
Þá var rúða brotin í Neista við
Strandveg á mánudagsmorguninn og
em þá upptalin þau mál sem kærð
vom til lögreglu.
Lögreglan vill að lokum minna
ökumenn á að nú er haustið gengið.
A þriðjudagsmorguninn kom fyrsta
hélan og vantaði mikið á að allir öku-
menn hreinsuðu rúður sem skildi.
„Sumir vom með aðeins örlítil göt á
framrúðunni sem er stórhættulegt
ekki síst þegar haft er í huga að á
þessum tíma vom bömin að fara í
skólann. Svo má ekki gleyma að nú;
styttist í skammdegið og þá þurfa
bæði ökumenn og fótgangandi að
gæta ýtmstu gætni í umferðinni,"
sagði lögréglumaðurinn rætt var við.
OKUKENNSLA
ÆFINGATÍMAR
Stefán Helgason
Brimhólabraut 38
Sími 11522
A-A fundir
A-A fundir em haldnir sem hér segir í hús
félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl
11:00, mánudaga kl. 20:30, miðvikudaga kl
20:30, fimmtu-daga kl. 20:30, föstudaga kl
23:30 og laugardaga, fjölskyldufundir kl
20:30. Athugið símatíma okkar sem enr hven
fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðim
fundartíma og er í 2 klst. í senn.
ÖIl almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRIMSSON
Verkstæói að Skildingavegi 13
S: 13070 & heimas: 12470
Farsími 985-34506.
4 4
/gLÚBVAL-ÚTSÝN
UMBOÐ í EYJUM:
Friófinnur Finnbogason,
símar 11166 og 11450.
VANTAR ÞIG
PÍPARA?
NIPPILL s/f sími 12101
Svavar hcimasími 11749
Þorleifur hcimasími 11609
A.1 - Anon
Þriðjudaga:
Byrjendafundir kl. 20:00
Almennir fundir kl. 20:30
Aó Heimagötu 24.
scwBireMAiiiL
Harðar Ingvarssonar
S:11136 & bs: 985-22136
Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja h/f.
Alhliöa bifreióaviögerðir - réttingar og sprautun.
Þjónustu- og söluumboð fyrir: Jöfiir h/f - Ingvar Helgason h/f
NISSAN - SUBARU - CRYSLER - PEUGEOT - SKODA
Bílaverkstæði s-12782. - Réttingar og sprautun s:12958.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIVESTMANNAEYJA HF. FLÖTUM 27
Nýsmíði - breytingar • viögerðir
Utan húss sem innan.
Teikna og smíða:
Sólstofur, viðbyggingar,
útihurðir, glugga, utan-
hússklæðningar, þakviðgerðir
ogmótauppsláttur.
- Agúst Hreggviðsson, s: 12170.
Húseigendur!
Tökum að okkur nýsmíði og
viðgerðavinnu t.d. þök, glugga,
glerjun og sólhýsi. Hönnum og
gerum tilboð þér að kostnaðarlausu
Ragnar og Björgvins sf.
Sími 13153 og 12953.
Húsasmíðameistarar
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagöti
22, götuhæð. Viðtalstími kl. 15:30 -19:00
þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk
Garðastræti 13. Viðtalsúmi kl. 15:30
19:00, mánudaga. Sími 13945.
Jón Hjaltason, hrl.
Löggiltur fasteignasali