Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Blaðsíða 10
10 J ■ ■:;■ j|i:|| j n 14. október 1993
Almennir tímar í Sundlaug
Virka daga:
kl. 7.00-8.30 Rólegur tími fyrir morgunhressa.
kl. 12.00-13.00 Mjög rólegur tími fyrir
fullorðna.
kl. 17.00-20.30 Góður tírrii fyrir börn til að
leika sér og unglinga og fullorðna til að
synda eða slappa af í nuddpottum, sauna eða
sólarlömpum.
Laugardaga: kl. 9.00-15.30
Sunnudaga : kl. 10.00-14.00
Góðir tímar fyrir fjölskylduna að koma
saman að synda og leika sér, við lánum bolta,
báta, endur og froska sem hægt er að fljóta á.
Opið er í 5 frábæra sólarlampa með góðum
perum alla virka daga frá 07.00-21.00 og um
helgar. Pantið tíma í lampana eins og ykkur
hentar best.
Sundlaug - Heitir pottar - Vatnsnuddpottar-
Sólarlampar - Sauna - Vatnsrennibraut o.fl.
Iþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum.
Augnlæknir
Höröur Þorleifsson, augnlæknir, verður í Vestmanna-
eyjum dagana 25. - 29. október næstkomandi.
Tímapantanir í síma 11955, mánudaginn 18. október
kl. 09:00 - 11:00.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN
c-\OÐ. veSr
Útgerðarmenn
og aörir sem eiga dót viö gömlu sorpbrennsluna, eru
beönir um aö fjarlægja þaö fyrir 1. desember næstkom-
andi.
Eftir þann tíma veröur engin ábyrgð tekin á dóti sem
þar er.
Sorpbrennslunefnd
Innilegar þakkir færum við þeim sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, afa og
sonar
SIGURGEIRS SIGURJÓNSSONAR
Halla Bergsteinsdóttir,
Svea Sigurgeirsdóttir, Halla María Þorsteinsdóttir,
Guðlaug Sigurgeirsdóttir, Sigurjón Guðmundsson,
og aðrir vandamenn.
Aðalfundur
Fiskideild Vestmannaeyja heldur aöalfund sinn fyrir
áriö 1992, fimmtudaginn 21. október n.k. kl. 20:30 í
húsi Sveinafélags járniönaöarmanna aö Heiðarvegi 7.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aöafundarstörf.
Stjórnin
Beinar útsendingar í
Féló.
Sunnud.17.okt. kl. 15.00 Ipswich/Leeds.
Mánud. 18. okt. kl. 19.00
Blackburn/Sheffield United.
Sunnud. 24. okt. kl. 15.00
Southampton/Newcastle United.
Mánud. 25. okt. kl. 19.00 Valinn leikur.
Miðvikud. 27. okt. kl. 19.00
HM.leikur. Tyrkland/Pólland.
Sunnud. 31. okt. kl. 15.00
Coventry/Sheffield United.
Frá foreldraráði
Barnaskólans
Muniö fundinn í dag, fimmtudag 14. október kl. 17:30 í
Barnaskólanum, sjá áður sent fundarboð.
Skólastjóri.
Opið hús í Féló
Viö minnum á opið hús öll laugardagskvöld kl. 20:00 -
23:30 fyrir 14 ára og eldri, í vetur. Upplýsingar um opn-
unartíma í Féló er að finna í vetrarbæklingi tómstund-
aráös.
Diskó í Féló á morgun
Annaö kvöld kl. 20:00 - 22:30 verður diskó fyrir 5., 6. og
7. bekk.
Hugmyndabanki í Féló
í Féló gefst unglingum kostur á aö koma hugmyndum
sínum á framfæri varðandi hvað þeir vilja aö gert verði
og einnig aö taka þátt í mótun starfsins. Kassinn er
tæmdur vikulega svo miklar líkur eru á að ef þú kemur
meö góöa hugmynd veröi hún framkvæmd fljótlega.
Húsaleigustyrkir
á haustonn 1993
Umsóknir um húsaleigustyrk skulu berast bæjarskrif-
stofunum á eyöublöðum sem þar fást eigi síöar en 31.
október næstkomandi. Framvísa ber húsaleigusamn-
ingi er sýni aö umsækjandi beri sannanlega húsnæöi-
skostnaö. Skilyrði er aö umsækjandi eigi lögheimili í
Vestmannaeyjum og sæki starfsmenntun sína utan
Vestmannaeyja, sem ekki er unnt að stunda heima í
héraði.
SMA
augiysingar
Húsnæði til sölu
Til sölu 130 fermetra íbúð á
neðri hæð Fjólugötu 8, 40
fermetra bílskúr fylgir.
Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 92-
15915.
Bílstóll til sölu
Britax bílstóll fyrir 9-18 kg.
til sölu. Lítið notaður.
Upplýsingar í síma 12437.
Til sölu
Kenwood hrærivél, hakka-
vél, mixer og dósahnífur til
sölu á kr. 20-22 þúsund.
Upplýsingar í síma 12497.
Tveir ódýrir bilar
Mazda 929, ágerð 1982 til
sölu. Skoðuð ‘94. Þarfnast
lagfæringa á boddýi. Verð
kr. 70 þúsund staðgreitt.
Einnig er til sölu á sama
stað, Saab 96, árgerð ‘71, í
þokkalegu ásigkomulagi.
Ekki á númerum. Verð kr.
30 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 11037.
Til söiu
Til sölu er nýtt barnarimla-
rúm.
Verð kr. 6 þúsund.
Há Simokerra er einnig til
sölu á sama stað. Verð kr.
12 þúsund.
Upplýsingar í síma 11307,
eftir kl. 13:00.
Edda Ólafs.
4ra manna fjölskylda
4ra manna fjölskylda óskar
eftir að taka húsnæði á
leigu sem fyrst. Til greina
kemur að skipta á einbýli,
120 fermetra, í Garðinum.
Upplýsingar í síma 92-
27009 eftir kl. 17:00.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa svefn-
sófa, lítinn og nettan.
Upplýsingar í síma 13294.
Barnapössun
Óska eftir stelpu til að
passa um helgar. Þarf að
vera 12 ára eða eldri.
Upplýsingar i síma 13389.
Ibúð óskast
Óska eftir 3ja - 4ra her-
bergja íbúð á leigu. Góðri
umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 13101.
Tapað fundið
Þrír silfulitaðir lyklar hafa
fundist. Eru allir saman á
grænni teygju.
Eigandinn getur vitjað
þeirra á Fréttir.
Ritvél til sölu
Lítið notuð rafmagnsritvél
til sölu.
Upplýsingar í síma 11332.
Pláss á bát
Sjómaður óskar eftir plássi
á bát, helst á trolli.
Upplýsingar í síma
91-616044.