Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Blaðsíða 15
F:3*?¥¥¥*;:;:;
rimintudagurmn I4. okto»)er tyyj y 1 illf
Þessi hlutu verðlaun sem bestu leikmenn sumarsins hjá Tý. Frá vinstri:
Hjördís, Aldís, Lind, Atli, Ingibjörn og Sævar.
Lokahóf Týs
Lokahóf yngri flokkanna hjá
Knattspyrnufélaginu Tý fyrir
knattspyrnusumarið 1993 var
haldið fyrir skömmu. Þar voru
veitt einstaklingsvcrðlaun fyrir
bestu hegðun, mestu framfarir og
besta leikmanninn hjá drcngjum
og stúlkum. Það voru formaður
Týs, Ólafur Týr Guðjónsson og
formaður ÍBV, Sólveig Adólfs-
dóttir, sem afhentu verðlaunin.
Það var þétt setinn bekkurinn og
mikil eftirvænting í Týsheimilinu
þegar verðlaunaafhendingin fór fram.
Verðlaun fyrir besta hegðun hlutu
eftirtalin:
7. fl. dr. Ingibjöm Jónsson.
6. fl. dr. Sævar Ómarsson.
5. fl. kv. Anna Fríða Stefánsdóttir.
Verðlaun fyrir mestu framfarir
hlutu eftirtalin:
7. fl. dr. Halldór Grímsson.
6. fl. dr. Haraldur Sohan.
5. fl. dr. Leó Sveinsson.
4. fl. dr. Magnús Elíasson.
5. fl. kv-. Telma Tómasdóttir
4. fl. kv. Hjördís Jóhannesdóttir.
3. fl. kv. Birgit Jóhannsdóttir.
Hápunkturinn var afhending
verðlauna til besta leikmanns ársins í
hverjum flokki fyrir sig. Eftirtalin
hlutu verðlaunin:
7. fl. dr. Andri Ólafsson
6. fl. dr. Óttar Jónsson
5. fl. dr. Atli Jóhannsson
4. fl. dr. Páll Almarsson
5. fl. kv. Aldís Grímsdóttir
4. fl. kv. Lind Hrafnsdóttir
3. fl. kv. Hjördís Halldórsdóttir
Einnig voru veitt verðlaun til
Vestmannaeyjamótsmeistara Týs.
" Að lokum snæddu krakkamir
glæsilegar veitingar í boði kvenna-
deiIdarTýs.
Vestmannaeyjameistarar Týs í 7. flokki c.
I X 2 - Getraunakeppni Týs/Þórs/Frétta
Helsingborg-AIK Vto 2 2
Norrköping-Malmö 2 X
T relleborg-Degerfors 1 2
Frölunda-Öster X X
Arsenal-Man. City I 1
Chelsea-Norwich 2 X
Coventry-Southampton 1 2
Liverpool-Oldham X 1
Man. Utd.-Tottenham 1 X
Newcastie-Q.P.R. 1 I
Sheff. Wed.-Wimbledon 2 X
Swindon-Everton 2 2
West Ham-Aston Vílla 1 1
Ragnar
FriðFmnur Finnbogason sigraði Jón Braga í fyrstu keppninni og er hann
því kominn í 8 manna úrslit.
En það eru feðgamir og rakaramir Viktor Ragnarsson og Ragnar Guð-
mundsson sem keppa að þessu sinní. Raggi er gamalreyndur tippari, en
Viktor hefur aldrei tippað áður. Þá er bara að sjá hvort byrjendaheppnin
dugir á pabba.
Þessi helgina hefst síðan innanfélags hópakeppnin og þeir sem hafa á-
huga á að vera með mæta á laugardagsmorguninn milli kl. 10 og 13 inni í
Týsheimili. Þar verða allar nánari upplýsingar veittar. Eínnig geta menn
tippað á smærri og stærri kerfi, fengið upplýsingar um nýjustu stöðumar
svo og úrslit í innbyrðisviðureignum liðanna. Látið sjá ykkur.
I’orsteinn Hallgrímsson, íslandsnieistari í golíi:
Fékk styrki frá OLIS, Flug-
leiðum og Kvennadeild GV
Á laugardaginn var Þorsteini Hall-
grímssyni, Islandsmeistara í golfi,
veittir styrkir, bæði í peningum og
farmiðum, samtals að verðmæti
rúm 200 þúsund krónur.
Magnús Sveinsson, umboðsmaður
OLIS, afhenti Þorsteini 70 þúsund
krónur frá fyrirtækinu sem vióur-
kenningarvott fyrir frækilegan árang-
ur í sumar. Gunnar Már Sigurfinns-
son, fulltrúi Flugleiða, kom líka
færandi hendi. Afhenti hann Þorsteini
tíu farmiða milli lands og Eyja.
Nýtast þeir Þorsteini í keppnisferðirá
næsta ári, en til þessa hefur hann
þurft að greiða ferðalög úr eigin vasa.
Að lokum fékk Þorsteinn 100 þúsund
krónur frá Kvennadeild GV sem er
afrakstur fimmtudagsmóta sem þær
stóðu fyrir í sumar.
Það kom fram hjá gefendum sú
ósk að Þorsteinn keppi áfram undir
merki Golfklúbbs Vestmannaeyja.
Þorsteinn sagði að þau þyrftu ekki að
óttast að hann væri á förum frá G.V.
og þessar myndarlegu gjafir ættu eftir
að auðvelda honum stunda íþróttina
frá Vestmannaeyjum.
Þorsteinn ásamt Gunnari Má
Sigurflnnssyni, fulltrúa Flugleiða.
1. deild karla - ÍBV: ÍR 20-24
Stelpurnar
töpuðu
Kvennalið ÍBV tapaði fyrir Gróttu
á Seltjarnarnesi í gærkvöldi, 23-
19, eftir að jafnt hafði verið í
hálfleik, 10-10.
IBV byrjaði með látum og komst í
5-1 en síðan tókst Gróttu að jafna
fyrir leikhlé. Jafnræði var með
liðnum framan af seinni hálfleik en
Grótta var sterkari í lokin og sigraði
23-19. Judith Estergal var best
Eyjastúlkna í leiknum, en annars
léku Eyjastúlkur mjög illa.
Mörk ÍBV: Sara Ólafsdóttir 5,
Judit 5, Andrea Atladóttir 4, Iris
Sæmundsdóttir 3, Sara Guðjónsdóttir
1 og Ingibjörg Jónsdóttir 1.
Eftir þrjár umferðir hafa' ÍBV-
stelpumar2stig.
Lokahóf ÍB V-stúlkna
2. og meistaraflokkur kvenna IBV hélt lokahóf sitt í Þórsheimilinu sl.
föstudag. Var glatt á hjalla og nutu stúlkurnar glæsilegra veitinga kven-
nadeildar Þórs. Ekki voru veittar neinar viðurkenningar en stúlkurnar
voru staðráðnar í að halda áfram uppi merki kvennaknattspyrnunnar í
Eyjum. Á myndinni má sjá þennan fríða hóp ásamt þeim feðgum Jóhanni
Sveini og Sveini Sveinssyni þjálfara.
„Mjög svekktur“
Þrátt fyrir ágætis leik framan af í gær-
kvöldi gegn IR, náði hið unga og
efnilega lið ÍBV ckki að fylgja því eftir
og misstu leikinn úr höndunum á.sér í
lokin. ÍBV hafði yfir 19-17 þegar fimm
mínútur voru til lciksloka cn IR skoraði
sjö mörk í röð og tryggðu sér sigurinn.
Það var fyrst og fremst stórleikur
Björgvins Þórs Rúnarssonar og Viðars
Einarssonar í markinu sem fleytti ÍBV
áfram í fyrri hálfleik. ÍBV skoraði þrjú
fyrstu mörkin og höfðu forystu allan fyrri
hálfleikinn. Viðar varði átta skot í hálf-
leiknum og Björgvin var illviðráðanlegur
í sókninni og lék vamarmenn ÍR hvað
eftir annað mjög grátt. ÍR-ingar voru mjög
slakir í leiknum en samt tókst ÍBV aldrei
að hrissta þá almennilega af sér.
í hálfleik var staðan jöfn, 10-I0en ÍBV
hafói einnig undirtökin framan af seinni
hálfleik. En þá fór reynsluleysi ÍBV að
segja til sín og í lokin hreinlega gáfust þeir
upp og IR-ingar skoruóu hvert markið á
fætur öðru og flest þeirra voru mjög ódýrt.
Lokatölur urðu því 20-24 fyrir ÍR en sá
sigur var of stór mióað við gang leiksins.
Björgvin og Viðar voru bestu menn
IBV og þá var Amar nokkuð sprækur, sér-
staklega í vöminni. Hins vegar niunaði
mikið um að Zoltan Belanyi var mjög
slakur í leiknum og náói sér engan veginn
á strik. Leikur liósins var ágætur framan
af. Sérstaklega var vömin sterk og sóknar-
leikurinn var ágætur. Þessi leikur var
ágætis eldskím fyrir hina ungu og efni-
legu stráka liðsins. Núna hafa þeir kynnst
því að spila alvöru leiki og leióin hlýtur að
liggja upp á við. Það er engin ástæða til að
örvænta. Hins vegar mega strákamir ekki
láta dómgæsluna fara svona í taugamar á
sér. Þeir vom útaf hvorki meira né minna
en 16 mínútur, þar af 8 fyrir mótmæli.
Þegar blaðamaður leit við í búnings-
klefa ÍBy eftir leikinn mátti heyra
Sigbjöm Oskarsson þjálfara messa dug-
lega yfir sínum mönnum. Hann var mjög
óhress að missa þennan leik úr höndunum
enda spiluðu ÍR-ingar illa.
„Eg hef ekki mikið aó segja, ég er bara
mjög svekklur. Við leiðunt allan leikinn
og töpum þessu niður. Þetta var algjört
andleysi, það vantaði allan kraft í stráka,"
sagói Sigbjöm við Fréttir eftir leikinn.
Mörk IBV: Björgvin Þttr Rúnarsson
7/2, Amar Pétursson 5, Guðfinnur Krist-
mannsson 3, Magnús Amgrintsson 2,
Daði Pálsson I, Jóhann Pétursson 1 og
Zoltan Bclanyi 1. Varin skot: Viðar Þorsteinn ásamt Magnúsi Sveins-
Einarsson 13. synj> fulltrúa OLjS.
s
Iþróttasporið
4. flokkur Týs dreginn út úr íslandsmótinu
Týrarar hafa ákvcðið að senda ekki 4. flokk drengja í íslandsmótið
I handbolta vetur vegna manneklu.
Að sögn Sigurgeirs Sigmundssonar, framkvæmdastjóra Týs, mættu ein-
ungis þrír til fjórir drengir á^æfingar og þjálfaramir heföu ekki séð neinn
tilgang í því að senda lið i íslandsmót við þannig aðstæður. Þess vegna
hefði verió ákveóió aó draga 4. flokk úr keppni í vetur.
Þeir fáu drengir sem æfóu handbolta í 4. flokkí Týs hafa nú allir gengiö
yftrí Þór sem mun tefla fram sterku liöi í vetur. Týrarar fóru þess á leit við
Þórara að sameina 4. flokk undir merki ÍBV í vetur, en Þórarar uróu ekki
viö þeirri ósk.
Vestmannaeyjameistaramótið í sundi
Vestmannaeyjameistaramótið í sundi fer fram um helgina í Sundhöli
Vestmannaeyja. Mótið hefst á föstudagskvöldið kl. 20:00 og á laugar-
deginumkl. 15:00.
Mótið er opið öllum sem hafa áhuga aö keppa í sundi og veitt verðlaun
fyrir fyrstu þrjú sætin.