Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1993, Blaðsíða 5
FRÉTTIR
Stefán á leiðinni
Stefán Konráðsson íþrótta-
fraíðingur, scm ráðinn hcfur vcrið
til að gera úttekt á íþrótta-
hreyfingunni í Vestmannaeyjum,
er væntanlegur næstu daga. Von
var á honum í siðustu viku en þá
varekki flug og um síðustu helgi
veíktist Stefán þannig að hann
komstheldurekki þá. Stefán mun
í fyrstu heimsókn sinni ræöa við
stjómir Týs og Þórs og leggja
fyrir þær spumingaJista. Að því
loknu fer hann aftur til Reykja-
vikur og kemur eftir viku til tíu
daga og verður þá væntaniega
með eitthvað í pokahominu sem
hann ætlar að vínna frekar. Eftir
þá ferð fer hann tii Reykjavíkur
til að ganga endaniega frá skýrslu
sinni og eftir 3-4 vikur kemur
hann til Eyja með niðurstöður
sínar sem margir bíða spenntir
eftir.
31 á atvinnuleysisskrá
Samkvæmt upplýsingum Vinnu-
miðiunarinnar í Vestmannaeyjum
voru 31 á atvinnuleysisskrá um
síðustu mánaðarmót, 18 karlarog
13 konur. Á skrá í október voru
alls 69 manns, 30 karlar en 39
konur. Atvinnuleysisdagar t
október urðu alls 643, hjá körlum
324 en hjá konum 320. Fimm sjó-
menn vom atvinnulausir í
október, 10 verkafólk, 7 vöru-
flutningamenn í landi, 3
verslunarmenn, 2 skrifstofumenn
og mtnnaí öörum greinum.
Yfirfærslur á kvóta
Bæjarráð samþykkti tvær
beiðnir ura yfirfærslur á kvóta á
mánudaginn.
Glófaxi VE 300 fly tur 122 tonn
af stld yfir á Skinney SF 30 og
Sjöfn VE 37 flytur 7,3 tonn af
þorski yfir á Leiftur SK 136.
Bærinnleigir afBetel
Skólanefnd Tónlistarskólans
samþykkti á fundi sínum 28. okt.
sl. að taka á leigu húsnæði
Betelsafnaðarins {gamla Eyverja-
salinn) frá 1. nóv. og a.m.k. út
skóiaárið. Húsaleiga er 17 þús. kr.
á mánuði. Þegar fundargeró
skðlanefndarinnar kom fyrir
bæjarráð óskaði bæjarráð eftír
nánari upplýsingum um þetta
mál. Fram kom í fundargerðinni
að nemcndur við Tónlistarskóla
Vestmannaeyja ent 115 í veturog
hafa aldrei veriö fleiri.
SMA
auglýsingar
Óskast keypt
Óska eftir hræódýrum hús-
gögnum í peyjaherbergi, t.d.
skrifborð eða hillur m/skrifborði
og rúm.
Upplýsingar í síma 12446.
Bamapfa
Vatnar barnapíu seini partinn.
Upplýsingar í síma 13024.
VETRARAÆTLUN
ÍSLANDSFLUGS
Gildir frá 1. nóv. '93 til 14. feb. '94
Vetraráætlun l.nóv. '93. til 13.feb. '94.
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
FráRek 0830 0830 0830
1130 1245 1245 1245 1245 1245 1200
1730 1730 1730 1730 1730 1730 1730
FráVey 0915 0915 0915
1215 1330 1330 1330 1330 1330 1245
1815 1815 1815 1815 1815 1815 1815
Munið ódýru fargjöldin,
bílaleiguna og hótelin.
Hafið samband!
ISLANDSFLUG
Skrifstofa í Reykjavík © 616060
ÍSLANDSFLUG VESTMANNAEYJUM
SÍMI 13050 & 13051
FRUMNÁMSKEIÐ
Frurfinámskeið í stjórn og meóferð gaffallyft-
ara, dráttavéla m/tækjabúnaöi, körfubíla,
valtara og steypudælukrána verður haldið í
Framhaldsskólanum við Löngulá og hefst kl.
17.00 þriðjudaginn 9. nóvember 1993, einnig
verður kennt á fimmtudag og föstudag.
Námskeiðsgjald er kr. 4300 og á að greiðast
vió afhendingu gagna.
ATH! Þeir sem eru búnir aó taka bóklegt próf á
vinnuvélar en ekki verklegt, eru minntir á að
gera það sem fyrst.
Skráning og upplýsingar í símum 12834 og
12198. Fax: 13228
VIKINUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Foreldraráð Barnaskólans
Munið fundinn í Barnaskólanum n.k. miðvikudag, 10.
nóvember, kl. 17:30.
Skólastjóri
BÆTT
ÞJÓNUSTA
Höfum opnað
* h
ónustu
í smurstöð Braggans
Hjólbarðasala
Umfelgun
Hjólbarðaviðgerðir
Hjólbarðaskiptingar
Jafnvægisstillingar
Allt á einum stað:
- Sprautun, rétting
- Almennar viðgerðir
- Smurþjónusta
- Hjólbarðaþjónusta
OPIÐ ALLAR HELGAR!
LAUGARDAGA FRÁ K1_1 0:00 TIL 13:00
SUNNU DAGA FRÁ Kl 1 3:00 TIL 16:00