Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1993, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1993, Blaðsíða 11
Basar Basar veröur á vegum „Vorsins" sunnudaginn 7. nóvember kl. 15:00, að Kirkjuvegi 19. Klúbburinn VORIÐ Framhaldsaðalfundur Félag kaupsýslumanna heldur framhaldsaðalfund, mánudaginn 15. nóvember kl. 12:30, á Veitingahúsinu MUNINNN (uppi). Félag kaupsýslumanna Halló Eykyndilskonur! Opið hús í Básum, laugardaginn 6. nóvember og sunnudaginn 7. nóvember frá kl. 13:00 - 19:00. Allar Eykyndilskonur eru hvattar til að mæta og hjálpa til við undirbúning jólabasarsins. Heitt á könnunni og gott með kaffinu. Saumanefndin Aðalfundur EYVERJA Sty rktarf élagatón I ei kar Styrktarfélagatónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja, verða í Félagsheimilinu, laugardaginn 6. nóvember kl. 16:00. - Styrktarfélagar fá heimsenda miða, annars er miðasala við innganginn. - MÆTUM ÖLL OG GÓÐA SKEMMTUN - Lúðrasveit Vestmannaeyja Þjálfari óskast Við leitum að einhverjum, sem gæti tekið að sér þjálfun í frjálsum íþróttum, nokkra tíma í mánuði. Upplýsingar hjá BIRNU í síma 12687 eða Oddnýju í síma 12635. Ungmennafélagið Óðinn Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk í ræstingar. Vinnutími frá kl. 12:30 - 17:00. Upplýsingar gefur Einar Bjarnason. fSFÉLAG VESTMANNAEYJA HF. Siml 11100* Póflhóll 380 • 902 Veslmannaey|um FISKMARKAÐUR VESTJUA^NAEYJA HF. Fiskmarkaður Vestmannaeyja auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra. Starfið felst m.a. í daglegum rekstri fiskmarkaðar og að annast fjármál fyrirtækisins. Umsóknir sendist til Snorra Jónssonar pósthólf 416, Vestmannaeyjum. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í stjórnunarstörfum og geti hafið starf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1993. Aðalfundur EYVERJA verður haldinn í Ásgarði, laugardaginn 13. nóvember næst- komandi kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Athugið! Þeir sem hafa áhuga að gegna trún- aðarstörfum fyrir félagið skili inn umsóknum í box 221 fyrir 10. nóvember. Stjórnin ^estmmmmnofær Frá Barnaskólanum. Vikuna 8. - 12. nóv. er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma í Barnaskólann og kynna sér skólastarfið. Foreldrar geta dvalið eina kennslustund eða fleiri með börnum sínum og tekið þátt í skólastarfinu. Allir tímar standa til boða; -leikfimi, tónmennt, handmennt sem og almennir tímar. í frímínútum er foreldrum boðið að fá sér kaffisopa á kennarastofunni. Foreldrar eru beðnir að kynna sér bréf frá skólanum um þetta mál. Bestu kveðjur Kennarar. Frá manntali. Enn virðast allmargir eiga eftir að tilkynna •aðsetursskipti vegna búferlaflutninga. Viðkomandi eru beðnir að tilkynna flutninga sem fyrst svo og þeir, sem hyggja á flutning fram til 1. desember nk. SMA augiysingar Atvinna 28 ára tækniteiknara vantar vinnu eftir hádegi. Einnig vön verslunarstörfum. Góð meðmæli. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 13394, Anna. Bflskúr Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Upplýsingar í síma 12227. Sjónvarpstæki Vantar sjónvarpstæki. Má vera litið, helst svart/hvítt, 12-14 tommu. Upplýsingar í síma 11037 á kvöldin. Nagladekk 4 nagladekk, 13 tommu x165, litið notuð, til sölu. Upplýsingar í síma 13310. eða 11332. Stopp stopp Til sölu, stórglæsilegur glerskápur á hálfvirði. Upplýsingar í sfma 12298. Myndvél til sölu Polaroid 600 SE myndavél, sem framkallar myndir sín- ar sjálf, til sölu. Upplýsingar í sfma 13310. Nagladekk óskast Óska að eftir að kaupa 2 nagladekk, 13 tommu. Upplýsingar í sfma 11376. Einbýllshús til leigu Upplýsingar í síma 11368. Barnarimlarúm Óska eftir að kaupa barna- rimlarúm. Á sama stað er til sölu syst- kinastóll. Upplýsingar hjá Guðnýju f i síma 11239. Rafmagnsgítar Til sölu er rafmagnsgítar, Washburn með 5 picupum og 24 böndum, vínrauður. Upplýsingar gefur Sæþór, sími 11716. Nagladekk 4 stk. 13 tommu nagladekk á felgum, af BMW, til sölu á 2500 kr. stykkið. Upplýsingar í síma 11305. Barnavagn Til sölu, Marmet barnavagn með bátalaginu. Vel með farinn, honum fylgir nælon regnplast og dýna. Upplýsingar í sfma 12298. íbúð óskast Óska eftir Iftilli 2ja her- bergja fbúð. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar f síma 13010 eftir kl. 19:00. Bíll tll sölu Til sölu Mazda GLX árgerð 1988, sjálfskiptur með 2000 véj. Ekinn 90 þúsund km. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar i sfma 12446. Bíll til sölu Mitshubishi Lancer, árgerð 1992 til sölu. Sjálfskiptur, rafmagn f öllu. Upplýsingar (sfma 12018.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.